Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Ragna Árnadóttir ráðin skrifstofustjóri Alþingis
Forsætisnefnd samþykkti í morgun að ráða Rögnu Árnadóttir sem nýjan skrifstofustjóra Alþingis.
14. júní 2019
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra.
Stefnt að því að semja um þinglok síðar í dag
Mjög líklegt er talið að saman náist um þinglok á fundi formanna stjórnmálaflokka klukkan 16 í dag. Til þess að það gangi eftir þarf þó að ná saman við Miðflokkinn um framhald umræðu um þriðja orkupakkann.
13. júní 2019
Síminn aftur orðinn stærstur á farsímamarkaði
Eðli fjarskiptaþjónustu hefur breyst hratt á undanförnum árum. Áður fyrr snerist hún um að selja símtöl. Nú eru verð á farsímamarkaði hérlendis með þeim lægstu í heimi og arðsemin liggur í annarri þjónustu.
13. júní 2019
Stefnir í að frelsi fjölmiðla til að segja fréttir úr dómsal verði skert
Fagfélög blaða- og fréttamanna mótmæltu bæði harðlega ákvæði í frumvarpi sem dregur úr heimild fjölmiðla til að greina frá því sem fram fer í dómsal. Meirihluti allsherjar- og menntamálanefndar taldi gagnrýnina ekki eiga rétt á sér og styður breytinguna.
12. júní 2019
Eftirlit með fjölmörgum stéttum sem starfa í aðstæðum þar sem peningaþvætti gæti átt sér stað hefur verið eflt til muna hérlendis síðustu mánuði.
Lögmenn vildu að lögmenn hefðu eftirlit með lögmönnum
Lögmannafélag Íslands taldi eðlilegt að eftirlit með því hvort að lögmenn væru að fara eftir nýjum lögum sem tengjast peningaþvættisvörnum væri í höndum þess, en ekki Ríkisskattstjóra líkt og frumvarpið gerði ráð fyrir.
12. júní 2019
FME gerði líka athugasemdir við aðgerðarleysi líftryggingafélaga og miðlara gegn þvætti
Fjármálaeftirlitið hefur gert margháttaðar athugasemdir vegna aðgerðarleysis hjá nokkrum líftryggingafélögum og vátryggingarmiðlurum gegn peningaþvætti. Áður hafði eftirlitið gert athugasemdir vegna Arion banka.
10. júní 2019
„Þessi drasl fjármálaráðherra má vinsamlegast hætta að úða út svona fokking bulli“
Þingmaður Pírata er stóryrtur um viðbrögð fjármála- og efnahagsráðherra vegna gangrýni á nýja fjármálaáætlun. Hann segir að viðbrögðin segi honum að „fyrri áætlun hafi verið sett fram með ívilnunum fyrir skattsvikara.“
8. júní 2019
Sagan af sannfærandi og hrífandi sölumanninum Skúla Mogensen
Bókadómur um WOW – Ris og fall flugfélags eftir Stefán Einar Stefánsson, sem fjallar um rússíbanareið Skúla Mogensen og fjólubláa flugfélagsins hans.
8. júní 2019
Segir Morgunblaðið ekki lúta fjarstýringum utan úr bæ frá flokkum
Ritstjóri Morgunblaðsins gagnrýnir forystu Sjálfstæðisflokksins harkalega í Reykjavíkurbréfi. Hann segir blaðið einungis geta átt samleið með flokknum ef hann sé „sjálfum sér samkvæmur og heill í fögrum fyrirheitum sínum.“
8. júní 2019
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Fjármálaráð segir tilefni til að endurskoða fjármálastefnu
Breytingar í hagþróun er ein og sér ekki fullgilt tilefni til að endurskoða fjármálastefnu til fimm ára. Hins vegar eru merki til staðar um að samdrátturinn geti orðið meiri, og það gefur tilefni til slíkrar endurskoðunar. Þetta segir fjármálaráð.
7. júní 2019
Ekkert samkomulag við Miðflokkinn né aðra stjórnarandstöðuflokka
Forsætisráðherra segir ekkert samkomulag um það hvernig þinglokum verði háttað vera til staðar né sé slíkt í augsýn. Síðasta tilboði hennar, um að fresta ákveðnum málum fram í ágúst, var hafnað.
6. júní 2019
Þórður Snær Júlíusson
Hundaflaut
6. júní 2019
Helgi Magnússon kaupir 50 prósent hlut í Fréttablaðinu
Helgi Magnússon fjárfestir hefur keypt helmingshlut í Torgi ehf. útgáfufélagi Fréttablaðsins.
5. júní 2019
Þrátefli á óvenjulegu Alþingi
Miðflokkurinn gengur hvorki í takt við stjórn né meirihluta stjórnarandstöðu. Ríkisstjórnarflokkarnir telja að það sé á ábyrgð hinna stjórnarandstöðuflokka að ná samkomulagi við Miðflokkinn um þinglok en þeir telja sig enga ábyrgð bera á Miðflokknum.
4. júní 2019
Einn af fimm dómurum ekki óhlutdrægur í Al Thani-málinu en málsmeðferð annars eðlileg
Mannréttindadómstóll Evrópu hefur komist að þeirri niðurstöðu að málsmeðferð íslenskra dómstóla í Al Thani-málinu hafi í meginatriðum verið eðlileg. Einn af fimm dómurum Hæstaréttar sem dæmdi í málinu hafi hins vegar ekki verið óhlutdrægur.
4. júní 2019
Björgólfur Thor keypti skuldabréf í WOW en var aldrei hluthafi
Björgólfur Thor Björgólfsson segir að hann hafi aldrei verið hluthafi í WOW air og að fyrsta aðkoma hans að félaginu hafi verið þátttaka í skuldabréfaútboði 26. september í fyrra. Hann hafi tekið þátt til að styðja Skúla Mogensen.
3. júní 2019
Sjóðsfélögum bjóðast ýmist verðtryggð eða óverðtryggð lán sem geta verið á breytilegum eða föstum vöxtum.
Lán Lífeyrissjóðs verzlunarmanna til sjóðsfélaga drógust saman í fyrra
Mikill viðsnúningur varð á því hvers konar lán sjóðsfélagar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna sóttust í að taka hjá sjóðnum á síðasta ári. Þá voru breytileg verðtryggð lán 42 prósent allra tekinna lána, en voru 18 prósent árið áður.
3. júní 2019
Forystumenn flokka í Kryddsíld Stöðvar 2 um síðustu áramót.
Orkupakka- og þungunarrofsumræður hreyfa ekki fylgi flokka
Þrátt fyrir hörð átök á pólitíska sviðinu þá hreyfist fylgi blokka á Alþingi varla milli mánaða. Það hefur raunar haldist mjög stöðugt í lengri tíma og mesta hreyfingin frá síðustu kosningum hefur verið fylgisaukning frjálslyndra miðjuflokka.
3. júní 2019
Segir viðbrögð VR við vaxtahækkun muni ekki fara framhjá neinum
Formaður VR segir ákvörðun Lífeyrissjóðs verzlunarmanna að hækka breytilega verðtryggða vexti sína vera blauta tusku framan í verkalýðshreyfinguna. Brugðist verði formlega við ákvörðuninni í næstu viku, en VR skipar fjóra stjórnarmenn í stjórn sjóðsins.
1. júní 2019
FME gerði fjölmargar athugasemdir við aðgerðir Arion banka gegn peningaþvætti
Athugun FME á aðgerðum Arion banka gegn peningaþvætti leiddi í ljós fjölmargar brotalamir að mati eftirlitsins. Niðurstaða athugunarinnar lá fyrir í janúar en var ekki birt fyrr en á miðvikudag. Arion banki segist hafa brugðist við öllum úrbótakröfum.
31. maí 2019
Telja að virði Heimavalla sé tvöfalt hærra
Skráning Heimavalla á markað hefur ekki gengið sem skyldi. Lítill áhugi hefur verið á félaginu hjá lífeyrissjóðum landsins, það hefur sætt gagnrýni fyrir áhrif sín á húsnæðismarkað og ómögulegt hefur reynst að losna undan arðgreiðslubanni.
31. maí 2019
Íslenskra stjórnvalda að ákveða hvort strengur verði lagður til Íslands
Edmund Truell, sem vill leggja sæstreng til Íslands, segir það ekki mögulegt né æskilegt að leggja hann án samþykkis íslenskra stjórnvalda. Hann segist hafa hitt ráðherra í núverandi ríkisstjórn til að kynna verkefnið en engir samningar liggi fyrir.
30. maí 2019
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Tug milljarða aðlögun fram undan hjá ríkissjóði til að mæta samdrætti
Endurskoðuð fjármálaáætlun stjórnvalda gerir ráð fyrir því að umfang þeirra ráðstafana sem þurfi að grípa til til að bæta afkomu ríkissjóðs vegna samdráttar geti numið sjö milljörðum króna á næsta ári og 25 milljörðum króna að þremur árum liðnum.
30. maí 2019
Ísfélagsfjölskyldan og KS settu 160 nýjar milljónir í Morgunblaðið í janúar
Búið er að uppfæra eigendalista útgáfufélags Morgunblaðsins á vef fjölmiðlanefndar. Þar sést hverjir lögðu félaginu til fé 200 milljón króna í hlutafjáraukningu í janúar. Tveir stórir eigendur báru hitann og þungann af henni.
29. maí 2019
Verðmiðinn á Bláa Lóninu tæplega fimmfalt bókfært virði
Félag í eigu 14 íslenskra lífeyrissjóða keyptu 30 prósent hlut í Bláa Lóninu af HS Orku á 15 milljarða króna. Það er mun hærri upphæð en bókfært virði hlutarins í ársreikningi orkufyrirtækisins. Virði Bláa Lónsins er því 50 milljarðar króna.
28. maí 2019