Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

FME fékk „hvassa brýningu“ vegna peningaþvættisvarna
Á allra næstu dögum mun koma í ljós hvort að íslensk stjórnvöld hafi brugðist nægilega vel og hratt við áfellisdómi yfir peningaþvættisvörnum landsins.
29. ágúst 2019
Frændurnir Kristján Vilhelmsson og Þorsteinn Már Baldvinsson eru helstu stjórnendur og eigendur Samherja.
Íslenski hluti Samherja hagnaðist um 8,7 milljarða króna í fyrra
Sá hluti Samherja sem heldur utan um starfsemi sjávarútvegsrisans á Íslandi og í Færeyjum hagnaðist um milljarða í fyrra. Enn á eftir að birta uppgjör fyrir aðra erlenda starfsemi. Eigið fé Samherjasamstæðunnar er komið yfir 100 milljarða króna.
28. ágúst 2019
Þórður Snær Júlíusson
Ómöguleiki þess að þingmaður geti boðið Bretum í EES
28. ágúst 2019
Enski boltinn er eitt vinsælasta sjónvarpsefni í heimi.
Sala á áskriftum að enska boltanum umfram væntingar
Hagnaður Símans dróst saman frá sama tímabili í fyrra en er samt samt jákvæður um 1,4 milljarða króna. Áhrif enska boltans á sjónvarpshluta starfseminnar vigta ekki að fullu inn í uppgjör félagsins fyrr en eftir yfirstandandi ársfjórðung.
28. ágúst 2019
Ísland áfram í aukinni eftirfylgni vegna peningaþvættisvarna
Lokaútgáfa skýrslu um peningaþvættisvarnir Íslands, vegna athugunar sem alþjóðleg samtök hafa unnið að frá því í fyrravor, mun verða birt fyrstu vikuna í september.
27. ágúst 2019
Foreldrar geta farið í greiðslumat með börnum sínum
Þrír óskyldir aðilar geta nú sótt saman um greiðslumat hjá Íslandsbanka, og í kjölfarið tekið lán. Lausnin á að hjálpa þeim sem eru að kaupa fyrstu íbúð sína.
26. ágúst 2019
Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, spurði um innstæðutryggingar.
Um 83 prósent innstæðna í íslenskum bönkum voru tryggðar um áramót
Tryggingasjóður innstæðueigenda tryggir um 83 prósent af þeim 1.707 milljörðum króna sem geymdir voru á íslenskum bankareikningum í lok síðasta árs. Samt voru bara 38 milljarðar króna í sjóðnum.
25. ágúst 2019
Skúli Mogensen, var forstjóri og eigandi WOW air.
Leiga á íbúð sögð greiðsla á persónulegum kostnaði Skúla
Félagið sem leigði íbúð fyrir forstjóra WOW air í London hét áður Mogensen Limited. Skiptastjórar telja 37 milljóna króna leigugreiðslur hafa verið vegna persónulegs kostnaðs hans en ekki á viðskiptalegum forsendum.
24. ágúst 2019
Vonast enn til að selja vörumerkið WOW air
Skiptastjórar WOW air segja að viðræður um að selja vörumerki, lén og bókunarvél félagsins gangi ágætlega.
24. ágúst 2019
Seldu losunarheimildir til að borga laun fyrir marsmánuð
Skiptastjórar WOW air eru meðal annars búnir að selja skrifstofubúnað og reiðhjólaleigu WOW air til að auka endurheimtir í búið. Félagið hafði selt margar verðmætar eignir, t.d. afgreiðslutíma á flugvelli og losunarheimildir, fyrir gjaldþrot.
23. ágúst 2019
Markús Sigurbjörnsson hefur verið dómari við Hæstarétt Íslands í aldarfjórðung.
Tveir hæstaréttardómarar hætta
Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar og sá dómari við réttinn sem setið hefur lengst, mun hætta störfum við réttinn eftir rúman mánuð. Það mun Viðar Már Matthíasson einnig gera.
23. ágúst 2019
Þórður Snær Júlíusson
Tækifærið er núna
23. ágúst 2019
WOW air gríman fallin
Skiptastjórar þrotabús WOW air telja að flugfélagið hafi í síðasta lagi verið ógjaldfært um mitt síðasta ár. Þrátt fyrir það réðist WOW air í skuldabréfaútgáfu sem byggði á upplýsingum um annað.
23. ágúst 2019
Hreiðar Már Sigurðsson við meðferð CLN-málsins í héraði í sumar. Þar voru allir sakborningar sýknaðir.
CLN-málinu áfrýjað til Landsréttar
Hinu svokallaða CLN-máli gegn æðstu stjórnendum Kaupþings hefur verið áfrýjað til Landsréttar. Málið hefur flækst fram og til baka í dómskerfinu árum saman og búið er að greiða til baka hluta þeirra fjármuna sem taldir voru tapaðir.
22. ágúst 2019
Dauð atkvæði gætu gert stjórnarmyndun auðveldari
Stuðningur við ríkisstjórnina er kominn aftur undir 40 prósent, nú þegar kjörtímabilið er rúmlega hálfnað. Sameiginlegt fylgi ríkisstjórnarflokkanna dugar ekki til meirihluta en ekki vantar mikið upp á.
20. ágúst 2019
Gildi selur hlut sinn í HB Granda/Brim vegna kaupa á sölufélögum
Einn stærsti lífeyrissjóður landsins hefur selt Kaupfélagi Skagfirðinga nær allan hlut sinn í HB Granda, sem nú heitir Brim, vegna viðskipta sem félagið hefur átt við stærsta hluthafa sinn.
19. ágúst 2019
Skúli segist ekki hafa fengið milljarða greiðslur út úr WOW air
Skúli Mogensen segist aldrei fallast á að hann og hans fólk hafi ekki unnið að heilindum við uppbyggingu WOW air og neitar því að hafa fengið háar greiðslur út úr félaginu en sjálfur hafi hann tapað átta milljörðum.
19. ágúst 2019
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Sex ríkisforstjórar með hærri laun en forsætisráðherra
Laun bankastjóra Landsbankans hafa hækkað mest allra ríkisforstjóra, eða um 82 prósent, frá því að bankaráð bankans tók yfir ákvörðun um launakjör hans. Átta ríkisforstjórar eru með hærri laun en flestir ráðherrar.
18. ágúst 2019
Þórður Snær Júlíusson
Hneykslið þar sem tilgangur helgar peningaþvætti
17. ágúst 2019
Nýr veruleiki íslenska húsnæðislántakandans
Lánakjör Íslendinga á húsnæðislánamarkaði hafa gjörbreyst á örfáum árum. Fyrir hrun voru húsnæðislán heimila veðmál um hvernig annað hvort verðbólga eða gengi krónu myndi þróast, og ofan á það þurftu þau að borga svimandi háa vexti.
16. ágúst 2019
HB Grandi er á meðal stærstu sjávarútvegsfyrirtækja landsins.
Samþykkt að kaupa eignir af stærsta eiganda HB Granda á 4,4 milljarða
Útgerðarfélag Reykjavíkur fær fulla greiðslu fyrir eignir sem það selur HB Granda en lofar að endurgreiða hana að hluta ef rekstraráætlanir standast ekki. Samþykkt að breyta nafni HB Granda í Brim.
15. ágúst 2019
Lífeyrissjóður verzlunarmanna vill breytingu á kaupverði á sölufélögum
Einn stærsti eigandi HB Granda vill að endanlegt kaupverð á sölufélögum sem félagið vill kaupa af Útgerðarfélagi Reykjavíkur verði tengt við afkomu næstu ára.
15. ágúst 2019
Guðrún Johnsen hefur verið skipuð í stjórn lífeyrissjóðs verzlunarmanna til bráðabirgða.
VR skipar nýja stjórnarmenn í Lífeyrissjóð verzlunarmanna
Guðrún Johnsen er á meðal þeirra þriggja sem skipuð hefur verið sem aðalmaður í stjórn Lífeyrissjóð verzlunarmanna. Hún verður líklegast næsti stjórnarformaður sjóðsins.
15. ágúst 2019
Munu ekki geta rukkað ólöglega smálánavexti fram að lagasetningu
Ef smálánatakar leita til lögmanna Neytendasamtakanna, sem VR ætlar að borga fyrir, í stað þess að borga ólöglega vexti þá gæti það komið í veg fyrir að smálánafyrirtækið geti stundað þá starfsemi fram yfir boðaða lagasetningu um starfsemi þeirra.
15. ágúst 2019
Stjórn VR samþykkti að fara í stríð við smálánafyrirtækin
Á stjórnarfundi í VR í kvöld var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum að fjármagna baráttu neytenda gegn smálánafyrirtækjum og þeim sem innheimta kröfur þeirra. Lántakar verða hvattir til þess að hætta að borga af smálánum.
14. ágúst 2019