VR ætlar að fjármagna baráttuna gegn smálánum
Formaður VR mun leggja fram tillögu á stjórnarfundi í kvöld um að VR verði fjárhagslegur bakhjarl baráttunnar gegn smálánum. Verði tillagan samþykkt mun innheimtufyrirtæki verða stefnt og smálánatakar hvattir til að hætta að borga.
14. ágúst 2019