Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Þórður Snær Júlíusson
Getur Sjálfstæðisflokkur orðið raunhæfur kostur fyrir ungt fólk?
7. september 2019
Stjórnmálaflokkar fá 728 milljónir króna úr ríkissjóði
Framlög til stjórnmálaflokka úr ríkissjóði voru rúmlega tvöfölduð fyrir nokkrum árum. Auk þess hafa var hámark þeirra framlaga sem má gefa til þeirra hækkað um síðustu áramót. Flokkarnir átta á þingi skipta með sér 728 milljónum af skattfé á næsta ári.
7. september 2019
WOW air aftur í loftið í október
Endurreist WOW air mun fljúga fyrstu ferð sína í næsta mánuði. Bandarískt fyrirtæki hefur keypt eignir úr þrotabúi flugfélagsins.
6. september 2019
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, við kynningu á fjárlagafrumvarpi ársins 2020.
Heimild til að breyta lánum ríkisins til Vaðlaheiðarganga í hlutafé
Ríkið fær heimild til þess að breyta milljarðalánum sínum til rekstrarfélags Vaðlaheiðarganga í hlutafé verði fjárlagafrumvarpið sem kynnt var í morgun samþykkt. Þá mun það einnig fá heimild til að selja eignarhluta í Endurvinnslunni.
6. september 2019
Gert ráð fyrir fjármagni til einkarekinna fjölmiðla í fjárlagafrumvarpi
Samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í morgun munu 400 milljónir króna renna í stuðningsgreiðslur við einkarekna fjölmiðla á næsta ári. Framlög ríkisins til RÚV aukast um 190 milljónir króna á næsta ári.
6. september 2019
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, við kynningu á fjárlagafrumvarpi ársins 2020.
Fjárlagafrumvarp: Tekjuskattur og tryggingagjald lækka
Ríkissjóður verður rekinn í jafnvæði á þessu ári. Heildartekjur ríkissjóðs verða 920 milljarðar króna samkvæmt fjárlagafrumvarpi en ráðist verður í margskonar aðgerðir til að mæta niðursveiflu í efnahagslífinu.
6. september 2019
Áslaug Arna nýr dómsmálaráðherra
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins, verður næsti dómsmálaráðherra. Frá þessu var greint á þingflokksfundi flokksins sídðegis í dag.
5. september 2019
Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, fundaði með Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra í gær.
Engin endanlega afstaða verið tekin til þátttöku í Belti og braut
Þátttaka Íslands í Belti og braut hefur verið til skoðunar að hálfu íslenskra stjórnvalda. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um þátttöku eða ekki og því voru þakkir Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, til Íslands fyrir að hafna verkefninu, ótímabærar.
5. september 2019
Vilhjálmur Birgisson og Þorsteinn Víglundsson
Segir Vilhjálm Birgisson betur að sér í lýðskrumi en hann sjálfur
Þorsteinn Víglundsson segist stoltur bera lýðskrumstitil ef í honum felist að tala fyrir jafn augljósum hagsmunum Íslendinga og þeim að fá sem hæst verð fyrir raforku til stóriðju.
5. september 2019
Katrín ræddi jafnrétti kynjanna og loftslagsmál við Pence
Forsætisráðherra og varaforseti Bandaríkjanna hittust í kvöld á fundi. Þar ætlar Katrín Jakobsdóttir meðal annars að ræða um loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á norðurslóðir, en Mike Pence trúir ekki á að þær séu raunverulegar.
4. september 2019
Kemur í ljós á þriðjudag hvort efri deild MDE taki fyrir Landsréttarmálið
Tilkynnt verður um það hvort að Landsréttarmálið verði tekið fyrir af efri deild Mannréttindadómstóls Evrópu á þriðjudag. Búist er við því að nýr dómsmálaráðherra verði skipaður á mánudag.
4. september 2019
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Nýtt frumvarp um lækkun bankaskatts afgreitt í ríkisstjórn
Ríkisstjórn afgreiddi í gær frumvarp um að lækka bankaskatt úr 0,376 prósentum í 0,145 prósent á árunum 2021 til 2024. Áður hafði staðið til að hefja þá lækkun á næsta ári en samdráttur í efnahagslífinu frestaði því.
4. september 2019
Fréttatíminn safnar styrkjum í Bandaríkjadölum
Miðillinn Fréttatíminn, sem er skrifaður af huldumönnum og hefur engan ritstjóra né blaðamenn, hefur hafið söfnun á styrkjum fyrir starfsemina í gegnum Paypal. Styrkirnir eru greiddir í Bandaríkjadölum. Hingað til hafa engar tekjur verið af starfseminni.
4. september 2019
Hagvöxtur í ár hefur verið meiri en áður var haldið fram.
Enn leiðréttir Hagstofan tölur sínar um hagvöxt
Hagstofa Íslands misreiknaði hagvöxt fyrir bæði fyrsta og annan ársfjórðung ársins 2019. Stofnunin segir að henni þyki þetta miður og muni reyna að láta mistökin ekki endurtaka sig. Hagvöxtur á fyrri helmingi árs var 0,9 prósent, ekki 0,3 prósent.
3. september 2019
Fjöldi undirskrifta hjá Orkunni okkar langt frá því að standast samanburð
Undirskriftasafnanir eru leið sem oft er notuð til að reyna að sýna fram á þjóðarvilja í málum. Það sást í Icesave, þegar umsókn að ESB var dregin til baka, vegna veru flugvallar í Vatnsmýrinni.
3. september 2019
Forseti ASÍ segir skynsamlegt að leggja útsvar á fjármagnstekjur
Borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins vill að útsvar verði lagt á fjármagnstekjur svo að auðugt fólk greiði eitthvað til sveitarfélaganna sem það býr í. Forseti ASÍ telur tillöguna skynsamlega.
2. september 2019
Guðbrandur Sigurðsson hringir kauphallarbjöllunni þegar viðskipti hófust með bréf í Heimavöllum í fyrra. Innan við ári síðar var hann hættur störfum.
Starfslok framkvæmdastjóra Heimavalla kostuðu 24,6 milljónir króna
Fyrrverandi framkvæmdastjóri stærsta leigufélags landsins sem starfar á almennum markaði fékk á þriðja tug milljóna króna vegna starfsloka sinna. Skráning félagsins, Heimavalla, þykir hafa lukkast afar illa.
2. september 2019
Á meðal verkefna Heimavalla sem eru í uppbyggingu eru 42 íbúðir á Hlíðarenda sem eiga að afhendast í ágúst og september 2019.
Leigufélag ætlar að selja eignir fyrir milljarða og skila til hluthafa
Heimavellir, stærsta leigufélag landsins sem starfar á almennum markaði, ætlar að fækka íbúðum í sinni eigu verulega á næstu misserum með því að selja þær. Hagnaðinum af þeirri sölu verður skilað beint til hluthafa.
1. september 2019
Fréttatíminn: Tekjulaus miðill sem unnin er í sjálfboðavinnu huldumanna
Í byrjun síðasta árs keypti maður lén og Facebook-síðu úr þrotabúi Fréttatímans og endurskráði miðilinn hjá fjölmiðlanefnd. Síðan þá hafa birst á miðlinum fjöldinn allur af fréttum sem enginn er skrifaður fyrir.
31. ágúst 2019
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.
Engar forsendur til að fullyrða að sæstrengsverkefni uppfylli kröfur
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur sent frá sér tilkynningu vegna fréttar Morgunblaðsins um mögulegan sæstreng til Íslands. Almannatengill segir fréttina byggja á slúðurdálki.
30. ágúst 2019
Landsframleiðsla á mann á Íslandi er nú meiri en nokkru sinni áður.
0,3 prósent hagvöxtur á fyrri helmingi ársins 2019
Hagstofa Íslands hefur leiðrétt tölur um hagvöxt á fyrsta ársfjórðungi. Í fyrri niðurstöðum hennar sagði að hann hefði verið jákvæður um 1,7 prósent. Raunin var hins vegar samdráttur upp á 0,9 prósent.
30. ágúst 2019
Að banna verðtryggð 40 ára lán án þess að banna þau
Frumvarp um takmörkun á töku verðtryggðra lána til 40 ára undanskilur að mestu hóp sem afar ólíklegur er til að taka slík lán frá því að taka þau.
30. ágúst 2019
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Afgangur A-hluta Reykjavíkur 665 milljónum undir áætlun
Matsvirði fasteigna í eigu Félagsbústaða hækkaði um 3,5 milljarða króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Afgangur af þeim hluta reksturs borgarinnar sem rekinn er fyrir skattfé var hins vegar tæplega 30 prósent undir áætlun.
29. ágúst 2019
Ásgeir Margeirsson.
Ásgeir hættir sem forstjóri HS Orku
Um þremur mánuðum eftir eigendabreytingar í HS Orku hefur verið samið við forstjóra félagsins um starfslok. Hann hefur gegnt starfinu í sex ár en var ráðinn í tíð fyrrverandi meirihlutaeigenda.
29. ágúst 2019
Skipun Eiríks gæti sparað ríkinu umtalsverða fjármuni
Eiríkur Jónsson var á meðal þeirra sem var talinn hæfastur til að sitja í Landsrétti í aðdraganda þess að rétturinn tók til starfa. Hann var ekki skipaður, höfðaði mál til að fá bótaskyldu viðurkennda og vann það í héraði.
29. ágúst 2019