Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Þórður Snær Júlíusson
Eru Íslendingar æskilegri en útlendingar?
25. júlí 2019
Eiríkur Jónsson, lagaprófessor við Háskóla Íslands.
Eiríkur metinn hæfastur þeirra sem sóttu um í Landsrétti
Hæfisnefnd hefur komist að þeirri niðurstöðu að Eiríkur Jónsson lagaprófessor sé hæfastur umsækjenda sem vilja laust dómarasæti í Landsrétti. Sitjandi dómari í réttinum var metinn næst hæfastur.
24. júlí 2019
Eldri og tekjulægri kjósendur flýja Sjálfstæðisflokk og fara til Miðflokks
Miðflokkurinn mælist stærsti flokkurinn á Suðurlandi og Austurlandi en er með minnst fylgi á höfuðborgarsvæðinu, þar sem tveir af hverjum þremur kjósendum búa.
24. júlí 2019
Sjálfstæðisflokkur ekki mælst minni frá hruni – Miðjan í andstöðunni nú stærri en stjórnin
Fylgi Sjálfstæðisflokksins hefur ekki mælst lægra frá hruni, samanlagt fylgi ríkisstjórnarflokkanna hefur ekki mælst lægra á kjörtímabilinu og frjálslynda miðjublokkin er nú stærri en ríkisstjórnin.
19. júlí 2019
Þórður Snær Júlíusson
Það er val að líta undan
4. júlí 2019
Eldri kjósendur yfirgefa Sjálfstæðisflokk – Yngri kjósendum Pírata fækkar
Samfylkingin sækir langmest af fylgi sínu til elstu kjósenda landsins en á í vandræðum með að heilla fólk undir þrítugu. Sjálfstæðisflokkurinn hefur lagað stöðu sína hjá ungu fólki en misst mikið fylgi hjá eldri Íslendingum.
28. júní 2019
Bláa lónið greiðir tæplega 4,3 milljarða í arð til eigenda
Hagnaður Bláa lónsins, samkvæmt ársreikningi sem Kjarninn hefur undir höndum, var um 3,7 milljarðar króna í fyrra. Rekstrartekjur jukust um 20 prósent á árinu. Fyrirtækið er metið á um 50 milljarða króna.
27. júní 2019
Ríkir og fátækir kjósa mjög mismunandi á Íslandi
Búseta, menntun og tekjur skipta miklu máli þegar stuðningur við stjórnmálaflokka er greindur. Tekjuhæstu hópar landsins myndu kjósa sér allt annars konar ríkisstjórn en þeir sem hafa lægstu tekjurnar.
27. júní 2019
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Skoðanakönnun gerð um viðhorf Íslendinga til endurskoðunar á stjórnarskrá
Viðhorf Íslendinga til endurskoðun stjórnarskrár verður kannað af Félagsvísindastofnun. Tilgangurinn er m.a. að „draga fram sameiginleg grunngildi íslensku þjóðarinnar“ og kanna viðhorf til tillagna sem komið hafa fram að breytingum á stjórnarskrá.
26. júní 2019
Már Guðmundsson er seðlabankastjóri.
Enn lækka meginvextir – Orðnir 3,75 prósent
Meginvextir Seðlabanka Íslands hafa verið lækkaðir um 0,25 prósentustig.
26. júní 2019
Benedikt Gíslason.
Benedikt Gíslason ráðinn bankastjóri Arion banka
Benedikt Gíslason, sem hefur setið í stjórn Arion banka fyrir hönd Kaupþings, hefur verið ráðinn nýr bankastjóri bankans.
25. júní 2019
Stuðningur við ríkisstjórnina mestur hjá kjósendum Sjálfstæðisflokks
Fleiri væntanlegir kjósendur Vinstri grænna styðja ríkisstjórnina en þeir sem segjast ætla að kjósa Framsóknarflokkinn. Stuðningur við hana á meðal kjósenda Sjálfstæðisflokksins hefur aukist síðustu vikur.
25. júní 2019
Þegar Már Guðmundsson var endurskipaður seðlabankastjóri
Ritstjóri Morgunblaðsins hefur opinberað að fjármála- og efnahagsráðherra hafi bæði gefið það til kynna og sagt ýmsum frá því að hann ætlaði sér ekki að endurskipa Má Guðmundsson sem seðlabankastjóra árið 2014.
23. júní 2019
Þingmenn Miðflokksins beittu málþófi gegn frumvarpi um að losa aflandskrónurnar úr höftum í febrúar.
Tæplega 15 milljarðar af aflandskrónum flæddu út
Þorri þeirra aflandskróna sem urðu frjálsar til ráðstöfunar með lagabreytingu í byrjun mars fóru ekki út úr íslensku efnahagskerfi. Eigendur 83 prósent þeirra króna sem leystar voru úr höftum völdu að halda þeim í fjárfestingum á Íslandi.
22. júní 2019
Stríðið í Sjálfstæðisflokknum
Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti stjórnmálaflokkur landsins og hefur vanist því að stjórna málum þess. Staða hans hefur þó veikst til muna síðastliðinn áratug. Hrunið og klofningur vegna Evrópusambandsmála skiptu þar miklu.
21. júní 2019
Spá því að stýrivextir lækki um eitt prósentustig í viðbót
Ef stýrivextir Seðlabanka Íslands verða lækkaðir í næstu viku munu þeir fara undir fjögur prósent í fyrsta sinn frá árinu 2011. Á sama tíma hafa vextir sem standa almenningi til boða, til dæmis vegna húsnæðiskaupa, sögulega lágir.
20. júní 2019
Höfuðstöðvar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna eru í Húsi verslunarinnar.
Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna segir vexti hafa verið orðna „óeðlilega“ lága
Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna segist það ekki samræmast skyldu sinni að taka hagsmuni 3.700 lántaka með breytileg verðtryggð lán fram yfir hagsmuni allra sjóðsfélaga. Hún segir yfirlýsingar um einvörðungu hækkun vaxta byggja á veikum grunni.
19. júní 2019
Stjórnarþingmenn leggjast gegn frumvarpi sem myndi leggja mannanafnanefnd niður
Nefndarmenn stjórnarflokkanna þriggja og nefndarmaður Miðflokksins í allsherjar- og menntamálanefnd vilja ekki samþykkja frumvarp um breytingar á lögum um mannanöfn. Frumvarpið hefði meðal annars lagt niður mannanafnanefnd.
19. júní 2019
Ragnar Þór Ingólfsson er formaður VR.
VR ætlar að skipta út öllum stjórnarmönnum sínum í Lífeyrissjóði verzlunarmanna
Stjórn VR hefur samþykkt tillögu um að afturkalla umboð allra stjórnarmanna félagsins sem sitja í stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna. Ástæðan er trúnaðarbrestur vegna hækkunar á vöxtum á húsnæðislánum. Tillagan verður tekin fyrir á morgun.
19. júní 2019
Engin sérfræðinganefnd um þriðja orkupakkann en samið um þinglok
Allar þrjár blokkir þingsins telja sig hafa unnið sigra með því þinglokasamkomulagi sem liggur fyrir. Ríkisstjórnin fékk nær öll sín mál í gegn og mun afgreiða orkupakkann í ágúst.
18. júní 2019
Alþingi samþykkir úttekt vegna gjaldþrots WOW air
Ríkisendurskoðun mun meðal annars rannsaka hvort að Isavia hafi haft heimildir til þess að veita WOW air greiðslufrest þegar flugfélagið gat ekki greitt ríkisfyrirtækinu fyrir veitta þjónustu.
18. júní 2019
Samskiptaforritum  hefur fjölgað hratt á síðustu árum.
SMS skilaboðum fjölgaði í fyrsta sinn í mörg ár
Þrátt fyrir stóraukna samkeppni frá öðrum stafrænum samskiptaforritum þá fjölgaði SMS skilaboðasendinum sem send voru innan íslenska farsímakerfisins í fyrra. Það var í fyrsta sinn frá 2012 sem slíkt gerist.
16. júní 2019
Órói í stjórnmálum haggar varla fylgi stjórnmálablokka
Meirihluti stjórnarandstöðunnar mælist nú með meira fylgi en stjórnarflokkarnir þrír, frjálslyndu miðjuflokkarnir hafa sýnt mikinn stöðugleika í könnunum um langt skeið og fylgi Miðflokksins haggast varla þrátt fyrir mikla fyrirferð.
15. júní 2019
Segir forystu Sjálfstæðisflokksins vera sama um vilja flokksmanna
Stríð Davíðs Oddssonar og Morgunblaðsins sem hann stýrir við Sjálfstæðisflokkinn heldur áfram á síðum blaðsins í dag. Þar gagnrýnir hann forystu flokksins harkalega og bætir í gagnrýni sína vegna þriðja orkupakkans.
15. júní 2019
Bjarni Benediktsson, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Katrín Jakobsdóttir voru í aðalhlutverkum í samningaviðræðum um þinglok í gærkvöldi.
Þinglok strönduðu á Sjálfstæðisflokknum
Samkomulag náðist við Miðflokkinn um þinglok í gær. Áður hafði meirihluti stjórnarandstöðu náð slíku samkomulagi við ríkisstjórnina. Á endanum strandaði samkomulagið á Sjálfstæðisflokknum. Hluti þingmanna hans vildi ekki samþykkja það.
14. júní 2019