Bláa lónið greiðir tæplega 4,3 milljarða í arð til eigenda
Hagnaður Bláa lónsins, samkvæmt ársreikningi sem Kjarninn hefur undir höndum, var um 3,7 milljarðar króna í fyrra. Rekstrartekjur jukust um 20 prósent á árinu. Fyrirtækið er metið á um 50 milljarða króna.
27. júní 2019