Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Frumvarp um Þjóðarsjóð lagt aftur fram – Yrði stofnaður um áramót
Frumvarp um stofnun Þjóðarsjóðs, sem á að taka við arðgreiðslum frá orkufyrirtækjum ríkisins, hefur verið lagt aftur fram. Ekki hefur verið einhugur um hvort að um sé að ræða góða nýtingu á fjármagninu, sem getur hlaupið á hundruð milljörðum á fáum árum.
16. október 2019
Þórður Snær Júlíusson
Ofurstéttin sem er að eignast Ísland
16. október 2019
Magnús Harðarson skipaður nýr forstjóri Kauphallarinnar
Magnús Harðarsson tekur við af bróður sínum Páli sem forstjóri Nasdaq Iceland.
15. október 2019
Kaupþing felldi niður bótamál gegn fyrrverandi stjórnendum
Kaupþing ehf. samdi í september í fyrra við tryggingafélög vegna stjórnendaábyrgða sem bankinn hafði keypt fyrir bankahrun til að tryggja sig fyrir atferli stjórnenda.
15. október 2019
Lífeyrissjóðir lánuðu þriðjungi minna í ágúst en í fyrra
Aðgerðir lífeyrissjóða til að þrengja aðgengi að lántökum hjá sér, og kólnandi markaður, leiddu til þess að mun lægri upphæð var tekin að láni hjá þeim til íbúðakaupa í ágústmánuði 2019 en í sama mánuði árin á undan.
15. október 2019
Þrátt fyrir að ellefu ár séu liðin frá því að Kaupþing fór á hausinn þá er bankinn samt sem áður ekki hættur að skila þeim sem vinna að eftirmálum þess þrots digrum launagreiðslum.
17 starfsmenn Kaupþings fengu 3,5 milljarða í laun í fyrra
Stjórn Kaupþings, sem telur fjóra til fimm einstaklinga, fékk 1,2 milljarð króna í laun á árinu 2018. Aðrir starfsmenn fengu líka verulega vel greitt. Meðalgreiðsla til starfsmanns var 17,4 milljónir króna á mánuði, sem eru margföld árslaun meðalmanns.
14. október 2019
Þeir sem búa lengi erlendis missa kosningarétt og Kosningastofnun verður til
Umfangsmiklar breytingar eru í farvatninu á kosningalögum hérlendis. Nýjar stofnanir gætu orðið til, kosningaathöfnin sjálf gæti breyst, ákveðnum kosningum gæti verið flýtt og þeir sem hafa búið lengi samfleytt í útlöndum gætu misst kosningarétt sinn.
14. október 2019
Svein Har­ald Øygard.
20 af 50 stærstu vogunarsjóðum heims komu til Íslands til að hagnast á hruninu
Sjóðir sem keyptu kröfur á íslenska banka á hrakvirði högnuðust margir hverjir gríðarlega á fjárfestingu sinni. Arðurinn kom m.a. úr hækkandi virði skuldabréf og skuldajöfnun en mestur var ágóðinn vegna íslensku krónunnar.
13. október 2019
Hluti þjóðarinnar hefur tekjur af fjármagni.
Fjármagnstekjur lækkuðu milli ára – Voru 138 milljarðar króna
Fjármagnstekjur Íslendinga drógust saman í fyrra frá árinu 2017, þegar þær náðu síðan hæsta punkti frá bankahruni. Á árinu 2018 voru þær um helmingur þess sem þær voru á toppi gamla góðærisins 2007.
12. október 2019
Ef allir borguðu lægstu íbúðalánavexti þá myndu lántakendur spara tugi milljarða
Stýrivextir hafa lækkað hratt undanfarna mánuði. Íslensku viðskiptabankarnir hafa lækkað sína vexti undanfarna daga en lækkanir þeirra hafa ekki fylgt þeim takti sem Seðlabankinn hefur sett.
11. október 2019
Hlupu hratt, uxu mikið en hrösuðu á endanum
Fjármálafyrirtækið GAMMA hefur verið mikið til umfjöllunar undanfarið vegna þess að hluti sjóða þess reyndust ekki jafn burðugir og áður hafði verið greint frá.
11. október 2019
F (4,1%): Lágtekjufólk sem hefur áhyggjur af fátækt og félagslegum jöfnuði
Kjarninn hefur fengið aðgang að miklu magni gagna úr síðustu könnunum MMR sem sýna hver líklegasta áferð meðalkjósanda hvers flokks er. Hér að neðan er umfjöllun um kjósendur Flokks fólksins.
10. október 2019
C (9,8%): Karlar, með góða menntun, háar tekjur, búa í höfuðborginni og hlusta á Spotify
Kjarninn hefur fengið aðgang að miklu magni gagna úr síðustu könnunum MMR sem sýna hver líklegasta áferð meðalkjósanda hvers flokks er. Hér að neðan er umfjöllun um kjósendur Viðreisnar.
10. október 2019
B (11,1%): Kjöt- og mjólkurneytendur á eftirlaunum utan af landi með ágætar tekjur
Kjarninn hefur fengið aðgang að miklu magni gagna úr síðustu könnunum MMR sem sýna hver líklegasta áferð meðalkjósanda hvers flokks er. Hér að neðan er umfjöllun um kjósendur Framsóknar.
9. október 2019
P (11,8%): Ungt fólk með lágar tekjur, litla menntun en fær sér kokteilsósu með pizzu
Kjarninn hefur fengið aðgang að miklu magni gagna úr síðustu könnunum MMR sem sýna hver líklegasta áferð meðalkjósanda hvers flokks er. Hér að neðan er umfjöllun um kjósendur Pírata.
9. október 2019
Fjármálaeftirlitið látið vita um stöðu GAMMA: Novus
Stjórn GAMMA segist taka þá stöðu sem upp sé komin vegna sjóðsins Novus mjög alvarlega. Hún hefur meðal annars ráðið endurskoðunarfyrirtækið Grant Thornton til að fara yfir málefni hans.
8. október 2019
Tæpur helmingur alls nýs auðs sem skapast fer til ríkustu Íslendinganna
Ríkustu tíu prósent landsmanna, rúmlega 22 þúsund fjölskyldur, áttu 58 prósent af öllu eigin fé á Íslandi um síðustu áramót. Frá 2010 hefur skráður auður þeirra aukist um um 1.379 milljarða króna, en allra annarra landsmanna um 1.800 milljarða króna.
8. október 2019
V (12,2%): Konur með áhyggjur af hlýnun jarðar en horfa lítið á Netflix
Kjarninn hefur fengið aðgang að miklu magni gagna úr síðustu könnunum MMR sem sýna hver líklegasta áferð meðalkjósanda hvers flokks er. Hér að neðan er umfjöllun um kjósendur Vinstri grænna.
8. október 2019
Vildi láta elta uppi peninga sem eigendur bankanna höfðu tekið út rétt fyrir hrun
Svein Harald Øygard, sem var seðlabankastjóri í nokkra mánuði, lét færa það álit sitt í fundargerð að hann teldi að það ætti að hafa uppi á sjóðum eigenda og stjórnenda föllnu bankanna sem væru í felum.
8. október 2019
M (12,5%): Gamalt fólk af Suðurlandi með litla menntun og lágar tekjur en virkt Costco-kort
Kjarninn hefur fengið aðgang að miklu magni gagna úr síðustu könnunum MMR sem sýna hver líklegasta áferð meðalkjósanda hvers flokks er. Hér að neðan er umfjöllun um kjósendur Miðflokksins.
8. október 2019
S (15,8%): Eldra fólk sem borðar mikinn fisk, er ekki á Snapchat en fannst Skaupið fyndið
Kjarninn hefur fengið aðgang að miklu magni gagna úr síðustu könnunum MMR sem sýna hver líklegasta áferð meðalkjósanda hvers flokks er. Hér að neðan er umfjöllun um kjósendur Samfylkingar.
7. október 2019
Þórður Snær Júlíusson
Að opinbera Ólaf Ólafsson er ekki mannréttindabrot
7. október 2019
D (18,7%): Háar tekjur, litlar áhyggjur af spillingu en telja efnahagsástand gott
Kjarninn hefur fengið aðgang að miklu magni gagna úr síðustu könnunum MMR sem sýna hver líklegasta áferð meðalkjósanda hvers flokks er. Hér að neðan er umfjöllun um kjósendur Sjálfstæðisflokksins.
7. október 2019
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, verður fimmtugur í byrjun næsta árs. Hann færist þá upp úr neðri hópnum í þann efri, þar sem fylgi flokks hans er ívið meira.
Kjósendur Miðflokks flestir yfir fimmtugt en Pírata undir þeim aldri
Mikill munur er á fylgi þriggja flokka þegar kjósendum er skipt upp í tvennt eftir aldri, yfir fimmtugt og undir þeim aldri. Miðflokkurinn og Samfylkingin er mun sterkari i eldri hópnum en Píratar í þeim yngri.
5. október 2019
Áferð kjósenda íslenskra stjórnmálaflokka
Hverjir eru það sem kjósa hvaða stjórnmálaflokka? Og eiga kjósendur innan hverrar blokkar eitthvað sérstakt sameiginlegt? Kjarninn hefur fengið aðgang að miklu magni gagna úr síðustu könnunum MMR sem sýna hver líklegasta áferð meðalkjósanda.
4. október 2019