Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Hagstofan spáir 1,7 prósent hagvexti á næsta ári
Samdráttur í hagkerfinu í ár verður minni en margir bjuggust við, eða 0,2 prósent. Það verður hins vegar í fyrsta árið í tíu ár sem að það mælist ekki hagvöxtur á Íslandi.
1. nóvember 2019
Baráttan um lífeyrissjóðina að hefjast af alvöru
Lífeyrissjóðir landsins eru stærstu fjárfestar og lánveitendur á Íslandi. Þeir eru í eigu sjóðsfélaga en ný og róttæk verkalýðsforysta er á þeirri skoðun að atvinnurekendur hafi allt of mikil áhrif innan þeirra.
1. nóvember 2019
Óvissa um hvaða áhrif vera Íslands á gráa listanum mun hafa
Það kann að vera að einhverjir gagnaðilar fyrirtækja á íslandi vilji framkvæma aukna áreiðanleikakönnun vegna þess að Ísland er á gráum lista FATF þó svo að samtökin kalli ekki sérstaklega eftir því.
31. október 2019
Viðar Þorkelsson er forstjóri Valitor, sem byggir starfsemi sína á grunni VISA Ísland, sem stofnað var 1983. Hann hefur stýrt fyrirtækinu frá árinu 2010.
Virði Valitor komið niður í 11,7 milljarða – Hefur lækkað um fjóra milljarða á árinu
Rekstur Valitor heldur áfram að vera erfiður. Fyrirtækið tapaði fjórum milljörðum á fyrstu níu mánuðum ársins 2019 og tekjur drógust saman um fjórðung milli ára. Fyrirtækið er til sölu en verðmiðinn heldur sífellt áfram að lækka.
31. október 2019
Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar.
Össur fékk fyrirspurn um veru Íslands á gráa listanum í miðjum viðræðum um fjármögnun
Forstjóri Össurar segir það mjög alvarlegt að Ísland sé á gráum lista samtaka sem hafi eftirlit með peningaþvættisvörnum. Það hafi ekki áhrif á fjármögnun fyrirtækisins sem hann stýrir vegna þess að það fjármagni sig í gegnum erlend dótturfélög.
31. október 2019
Jack Dorsey, forstjóri Twitter.
Twitter bannar pólitískar auglýsingar
Uppáhaldssamfélagsmiðill forseta Bandaríkjanna hefur ákveðið að banna pólitískar auglýsingar. Það er skoðun stjórnenda að boðskapur eigi að vinna sér inn útbreiðslu, ekki kaupa hana. Facebook ætlar engu að breyta.
31. október 2019
Bjarni segir að bankaskatturinn þurfi að fara
Fjármála- og efnahagsráðherra segir að bankaskatturinn þurfi að fara til að skapa eðlileg og samkeppnishæf skilyrði fyrir íslenska banka. Frumvarp hans gerir ráð fyrir að skatturinn lækki á næstu árum, en hverfi ekki.
30. október 2019
Orri Hauksson, forstjóri Símans.
Auknar tekjur í sjónvarpsrekstri draga vagninn fyrir Símann - Hagnaður 897 milljónir
Góður tekjuvöxtur í sjónvarpsrekstri er lykilbreyta í uppgjöri Símans fyrir þriðja ársfjórðung, en áhrif af kaupum félagsins á sýningarrétti á enska boltanum eru nú að koma fram af meiri krafti.
29. október 2019
Viðskipti með bréf Iceland Seafood hefjast á aðalmarkaði
Félögin sem skráð eru á aðalmarkað Kauphallar Íslands eru orðin 20 talsins eftir að Iceland Seafood flutti sig í dag yfir af First North. Kynjahlutfall forstjóra á markaðnum helst óbreytt, karlarnir eru 20 en konurnar engar.
29. október 2019
Úr kappræðum í sjónvarpssal RÚV fyrir síðustu þingskosningar.
Tvö ár frá kosningum: Vinstri græn tapað miklu fylgi en Viðreisn og Samfylking græða
Í dag eru nákvæmlega tvö ár frá því að kosið var síðast til Alþingis. Á þeim tíma sem liðin er hafa fjórir flokkar á þingi tapað fylgi, en fjórir bætt við sig.
28. október 2019
FME gerði athugasemdir við framkvæmd virðismats hjá Arion banka
Athugun Fjármálaeftirlitsins á Arion banka sýndi að bankinn framkvæmdi ekki virðismat útlána með fullnægjandi hætti. Meðal annars var óvissa um tryggingar vegna útláns og tryggingaskráningarkerfi endurspeglaði ekki stöðu viðskiptamanns með réttum hætti.
28. október 2019
Af hverju er Ísland á gráa listanum?
Ísland rataði fyrr í þessum mánuði á svokallaðan gráan lista vegna ónógra varna gegn peningaþvætti. Ráðamenn hafa lýst mikilli vanþóknun á því að Ísland hafi verið sett á listann og ítrekað fullyrt að hér hafi eftirlit að mestu verið með viðunandi móti.
27. október 2019
Isavia stefnir íslenska ríkinu vegna saknæmrar háttsemi dómara og vill yfir tvo milljarða
Isavia, sem er ríkisfyrirtæki hefur sent ríkislögmanni kröfubréf og fer fram á að íslenska ríkið, eigandi sinn, greiði það tjón sem fyrirtækið varð fyrir þegar kyrrsettri flugvél frá WOW air var leyft að fara frá landinu.
25. október 2019
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, birti í gær greinargerð um um framgang áætlunar um losun fjármagnshafta.
Fjórðungur aflandskróna farinn frá því í mars
Alls hafa eigendur 21,2 milljarða aflandskróna farið eftir að ráðstöfun þeirra var gefin frjáls í vor. Þrjár af hverjum fjórum aflandskrónum eru hér enn í íslenskum fjárfestingum, aðallega í innlánum hjá Seðlabanka Íslands.
24. október 2019
Höfðu meiri áhuga á að kaupa riffla fyrir sérsveit en að rannsaka efnahagsbrot
Menn sem lærðu allt sem þeir vita um löggæslu með því að horfa á ameríska lögregluþætti hafa skilning á því að sérsveitir þurfa riffla en skilja ekki að það þurfi vitsmunalega þekkingu til að takast á við efnahagsbrot, segir saksóknari.
24. október 2019
Þórður Snær Júlíusson
Seðlabankinn sem villtist af leið
24. október 2019
Þórður Snær Júlíusson
Það er ekki ósmekklegt að segja satt
21. október 2019
Deutsche Bank taldi „skaðlega umfjöllun“ um samkomulag valda kerfisáhættu fyrir heiminn
Deutsche Bank fór fram á algjöra leynd yfir innihaldi samkomulags sem bankinn gerði við Kaupþing í lok árs 2016, vegna hins svokallaða CLN-máls. Mjög mikilvægt væri að innihald samkomulagsins myndi ekki koma fyrir augu almennings.
21. október 2019
Paul Copley, forstjóri Kaupþings ehf.
6.400 kröfuhafar höfðu ekki sótt peningana sína
Nokkur þúsund kröfuhafa í bú Kaupþings hafa ekki sótt þá fjármuni sem þeir eiga að fá greitt í samræmi við nauðasamninga félagsins. Þeir fjármunir sem geymdir eru á vörslureikningi eru um 8,5 milljarða króna virði á gengi dagsins í dag.
20. október 2019
Hvar endar tap Arion banka á United Silicon?
Arion banki á kísilmálsverksmiðju Í Helguvík sem hefur ekki verið í starfsemi í þrjú ár. Bankinn hefur fjárfest í úrbótum en óljóst er hvort að þær dugi til að koma verksmiðjunni aftur í gang. Í vikunni var bókfært virði hennar fært niður um 1,5 milljarð.
20. október 2019
Norskur fjallamaður skrifar íslensku hrunsöguna
Svein Harald Øygard hefur skrifað bók um hrun og upprisu Íslands. Hún ber þess merki að hann er maður sem er laus við hlekki sérhagsmuna sem gerendur í þeirri sögu bera með sér á hverjum degi, og litar frásagnir þeirra af því sem gerðist.
19. október 2019
Ísland á gráa listann vegna peningaþvættis
Ísland hefur verið sett á gráa lista FATF ásamt Mongólíu og Simbabve. Aðgerðir sem ráðist hefur verið í síðastliðið eitt og hálft ár reyndust ekki nægjanlegar.
18. október 2019
Ársreikningar stjórnmálaflokka fást ekki afhentir í heild
Ríkisendurskoðun telur sig ekki mega afhenda ársreikninga stjórnmálaflokka vegna síðasta árs í heild. Það var fyrsta árið í rekstri flokkanna eftir að ríkisframlag til þeirra var hækkað um 127 prósent.
18. október 2019
Þórður Snær Júlíusson
Ríkið sem vildi ekki sjá peningaþvættið heima hjá sér
17. október 2019
Segir Bandaríkin og Bretland vilja Ísland á lista yfir ósamvinnuþýð ríki
Það mun skýrast í lok viku hvort Íslandi muni takast að forðast það að lenda á lista með ríkjum með vafasamt stjórnarfar vegna lélegra varna landsins gegn peningaþvætti. Nánast ekkert var í lagi hérlendis í þeim vörnum áratugum saman.
17. október 2019