Hagstofan spáir 1,7 prósent hagvexti á næsta ári
Samdráttur í hagkerfinu í ár verður minni en margir bjuggust við, eða 0,2 prósent. Það verður hins vegar í fyrsta árið í tíu ár sem að það mælist ekki hagvöxtur á Íslandi.
1. nóvember 2019