Lífeyrissjóðir lána meira en bankar
Útlán lífeyrissjóða til íbúðarkaupa hafa þrefaldast á fjórum árum. Á sama tíma hefur heildarumfang lána sem bankar og aðrar innlánsstofnanir veita til íbúðarkaupa aukist um tæpan þriðjung.
21. desember 2019