Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Krónan fyrir hrun: Vopn gegn almenningi
Íslenska krónan, gagn hennar og lestir, er eitt helstu þrætuepli íslenskrar þjóðar. Frá aldarmótum hafa farið fram þrjár mismunandi tilraunir í að stýra henni þannig að gagnsemi krónunnar sé sem mest, en að lestir þessa örgjaldmiðils láti sem minnst á sér
31. janúar 2020
Minni innflutningur og minni veiðar leiddu til afkomuviðvörunar hjá Eimskip
Hagnaður Eimskips verður lægri á síðasta ári en áður var áætlað. Hlutabréfaverð í félaginu hefur lækkað um 16 prósent á einu ári.
31. janúar 2020
Kvika ætlar að hagnast um allt að 2,7 milljarða en minnka eignir
Stjórn Kviku stefnir að því að arðsemi eigin fjár bankans verði á bilinu 15-18 prósent í ár. Það er minni arðsemi en var á fyrstu níu mánuðum síðasta árs en umfram langtímamarkmið. Eignastýring er helsti tekjustraumurinn.
30. janúar 2020
Verðbólga hefur áhrif á rekstrarkostnað fjölmargra Íslendinga.
Verðbólga á Íslandi ekki verið minni frá árinu 2017
Verðbólga mælist nú 1,7 prósent og vel undir verðbólgumarkmiði Seðlabanka Íslands. Það skiptir þá sem eru með verðtryggð húsnæðislán verulegu máli, enda hefur verðbólgan bein áhrif á kostnað þeirra.
30. janúar 2020
Félag makrílveiðimanna stefnir íslenska ríkinu
Þær útgerðir sem veiða makríl á krókum segja að kvóti þeirra hafi verið helmingaður þegar makríll var kvótasettur í fyrra. Þær telja minni útgerðir vera látnar bera þunga misgjörða ríkisins eftir að stórútgerðir unnu mál gegn ríkinu í desember 2018.
30. janúar 2020
Efling segir umfjöllun í Fréttablaðinu í dag hafa verið pantaða
Formaður Eflingar segir að það sé „stórfenglegt að verða vitni að samtryggingu yfirstéttarinnar gegn hagsmunum láglaunafólks.“ Efling segir að Samtök atvinnulífsins og Reykjavíkurborg séu gengin í eina sæng.
29. janúar 2020
Raunverulegir eigendur félaga sem starfa hérlendis hafa átt auðvelt með að felast. Það á ekki lengur við.
Þurfa að framvísa gögnum sem staðfesta raunverulegan eiganda
Íslensk félög hafa rúman mánuð til skila inn upplýsingum til skattyfirvalda um raunverulega eigendur sína. Lögum var breytt í fyrra til að kalla fram raunverulegt eignarhald þar sem það er mögulega falið. Það var liður í auknum vörnum gegn peningaþvætti.
29. janúar 2020
Bankar hafa hafnað að millifæra til og frá Íslandi vegna gráa listans
Íslensku viðskiptabankarnir hafa fundið fyrir því að greiðslur til þeirra eða viðskiptamanna þeirra hafa tafist vegna veru Íslands á gráum lista FATF. Þá hafa erlendir bankar hafnað því að hafa milligöngu um greiðslur til Íslands.
29. janúar 2020
Ragnhildur Sverrisdóttir hættir hjá Novator
Talsmaður Novator, umsvifamesta fjárfestingafélagsins sem er í eigu Íslendinga, mun láta af störfum á næstunni eftir áratug í starfi.
29. janúar 2020
Stefán Eiríksson nýr útvarpsstjóri RÚV
Stefán Eiríksson, sem hefur undanfarin ár gegnt starfi borgarritara og var þar áður lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, hefur verið ráðinn útvarpsstjóri RÚV.
28. janúar 2020
Nýr útvarpsstjóri RÚV kynntur í dag
Stjórn RÚV tók ákvörðun um næsta útvarpsstjóra á fundi í gærkvöldi. Fjórir stóðu eftir í síðustu viku. Nýr útvarpsstjóri verður kynntur á næstu klukkutímum.
28. janúar 2020
Ásmundur keyrði fyrir rúmlega 320 þúsund krónur á mánuði
Ásmundur Friðriksson var, enn og aftur, sá þingmaður sem keyrði mest allra í fyrra. Alls kostaði akstur Ásmundar skattgreiðendur 3,8 milljónir króna, sem er 52 prósent meira en kostnaður þess sem keyrði næst mest.
28. janúar 2020
Þórður Snær Júlíusson
Lélegir kapítalistar hampa braski sem snilld
27. janúar 2020
Allir þurfa helst að eiga heima einhversstaðar. Og flestir þurfa að taka lán til þess að geta keypt sér heimili.
Ár óverðtryggðu lánanna
Íslendingar eru að sækja meira í óverðtryggð lán en nokkru sinni áður, samhliða vaxtalækkun Seðlabanka Íslands. Hratt lækkandi verðbólga gerir það þó að verkum að verðtryggðu lánin er enn í mörgum tilfellum hagstæðari.
25. janúar 2020
Erlendum ríkisborgurum gæti fjölgað um einn Garðabæ út 2023
Útlendingum sem fluttu til Íslands fjölgaði um rúmlega fimm þúsund í fyrra þrátt fyrir efnahagssamdrátt. Þeir hefur fjölgað um 128 prósent frá byrjun árs 2011 og spár gera ráð fyrir að þeim haldi áfram að fjölga á allra næstu árum.
25. janúar 2020
Verðmiðinn á Valitor og verksmiðjunni í Helguvík lækkað um nálægt tíu milljarða á einu ári
Arion banki átti sitt langversta rekstrarár í sögu sinni í fyrra, þegar hagnaðurinn var einn milljarður króna. Mestur var tæplega 50 milljarðar króna árið 2014. Erfiðleikar síðasta árs eru fyrst og síðast vegna tveggja eigna.
24. janúar 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Ástráður Haraldsson
Ástráður varar við dómsmáli ef þegar skipaðir dómarar verði skipaðir í lausa stöðu
Umsækjandi um stöðu Landsréttardómara hefur skrifað dómsmálaráðherra og varað við því að hann áskilji sér rétt til þess að láta reyna á það fyrir dómstólum ef þegar skipaðir dómarar fái stöðuna. Tveir hinna umsækjendanna eru nú þegar dómarar við réttinn.
24. janúar 2020
Ástráður Haraldsson héraðsdómari.
Ástráður var á meðal umsækjenda um skipun í Landsrétt en gleymdist
Alls sóttu fjórir um embætti Landsréttardómara sem auglýst var laust til umsóknar í byrjun árs. Þar á meðal er einn þeirra sem var metinn á meðal hæfustu umsækjenda árið 2017, en ekki skipaður.
24. janúar 2020
Fjórir sóttu um embætti dómara við Landsrétt – Tveir eru þegar dómarar
Af þeim fjórum sem sóttu um embætti dómara við Landsrétt, sem var auglýst laust til umsóknar í byrjun árs, eru tveir þegar dómarar við réttinn. Hvorugt þeirra er þó starfandi vegna þess að þau voru ólöglega skipuð.
24. janúar 2020
Gunnlaugur K. Jónsson er formaður rekstrarstjórnar Heilsustofnunarinnar í Hveragerði.
Sjúkratryggingar Íslands í úttekt á starfsemi Heilsustofnunar í Hveragerði
Heilsustofnunin í Hveragerði fékk 875,5 milljónir króna úr ríkissjóði á síðasta ári. Samkvæmt ársreikningi hennar hækkuðu stjórnarlaun um 43,3 prósent á árinu 2018. Sjúkratryggingar Íslands hefur hafið úttekt á starfseminni.
24. janúar 2020
Útilokar ekki að Þorsteinn Már snúi aftur sem forstjóri Samherja
Samherji einbeitir sér nú að því kanna ásakanir um mútugreiðslur í Namibíu en fyrirtækið telur sig hafa útilokað að ásakanir um peningaþvætti eigi við rök að styðjast. Enn er þó verið að rannsaka þær ásakanir.
23. janúar 2020
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, svaraði fyrirspurn Ólafs Ísleifssonar um fjárfestingarleiðina í vikunni.
Enn neitað að opinbera hverjir nýttu sér fjárfestingarleið Seðlabankans
Fjármála- og efnahagsráðuneytið telur ekki heimilt að upplýsa um hverjir ferjuðu fjármuni til Íslands í gegnum fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands og tekur undir að þagnarskylda gagnvart þeim komi í veg fyrir það, óháð hagsmunum almennings.
23. janúar 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Forsætisráðherra leggur fram frumvarp um varnir gegn hagsmunaárekstrum
Hagsmunaverðir verða að skrá sig, fyrrverandi ráðherrar verða að bíða í sex mánuði áður en þeir ráða sig til hagsmunasamtaka eftir að hafa látið af störfum og ráðamenn verða að gefa upp fjárhagslega hagsmuni sína, verði nýtt frumvarp að lögum.
22. janúar 2020
Kallað eftir því að ÁTVR aðgreini tekjur af tóbaki og áfengi
Fyrirspurn liggur fyrir á Alþingi þar sem farið er fram á að ÁTVR sundurliði tekjur af tóbaks- og áfengissölu. ÁTVR hefur ekki viljað gera það hingað til. Í ársreikningi má þó sjá að allt bendir til þess að tóbakssala sé að niðurgreiða áfengissölu.
22. janúar 2020
Komin inn á hættulega braut ef bóndi getur ekki verið landbúnaðarráðherra
Kristján Þór Júlíusson telur sig ekki vanhæfan til að koma að undirbúningi eða framlagningu frumvarpa um makrílkvóta þótt Samherji eigi þar undir mikla fjárhagslega hagsmuni. Sama gildi um kvótaþak. Það sé alltaf Alþingi sem á endanum setji lög.
22. janúar 2020