Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Þorsteinn Már Baldvinsson, fyrrverandi og líkast til verðandi forstjóri Samherja.
Búist við að Þorsteinn Már snúi aftur sem forstjóri Samherja í næsta mánuði
Tímabundnu leyfi Þorsteins Más Baldvinssonar frá forstjórastóli Samherja virðist vera að fara að ljúka. Sitjandi forstjóri reiknar með að hann snúi aftur í næsta mánuði. Engin niðurstaða liggur fyrir í rannsókn Samherjamálsins hérlendis.
19. febrúar 2020
Hluthafar Arion banka gætu tekið út tugi milljarða úr bankanum í ár
Áframhaldandi breytt fjármögnun, samdráttur í útlánum, stórtæk uppkaup á eigin bréfum og arðgreiðslur sem eru langt umfram hagnað eru allt leiðir sem er verið að fullnýta til að auka getu Arion banka til að greiða út eigið fé bankans í vasa hluthafa.
19. febrúar 2020
Björgólfur Jóhannsson, tímabundinn forstjóri Samherja.
Forstjóri Samherja vill aftur í stjórn Sjóvá
Tímabundinn forstjóri Samherja steig úr stól stjórnarformanns Sjóvá í nóvember í fyrra vegna anna. Hann sækist nú eftir því að setjast aftur í stjórnina á komandi aðalfundi. Samherji á tæpan helming í stærsta eiganda Sjóvá.
19. febrúar 2020
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Bankasýslan vill að bankaráð dragi úr fjárhagslegri áhættu Landsbankans vegna nýrra höfuðstöðva
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur svarað skriflegri fyrirspurn þingmanns Miðflokksins um byggingu nýrra höfuðstöðva Landsbankans, sem munu kosta að minnsta kosti um tólf milljarða. Þar er staðfest að ákvörðunin hafi ekki verið borin undir hluthafafund.
18. febrúar 2020
Lilja Alfreðsdóttir er mennta- og menningarmálaráðherra.
Ráðuneytið leggur til breytingar á frumvarpi um stuðning við einkarekna fjölmiðla
Ef tillögur sérfræðingar mennta- og menningarmálaráðuneytisins verða teknar til greina mun endurgreiðsluhlutfall á ritsjórnarkostnaði einkarekinna fjölmiðla hækka og sjónarmiðum héraðsfréttamiðla mætt til að gera þá styrkjahæfa.
18. febrúar 2020
Íslendingar eiga saman mikinn fjársjóð í innlendum og erlendum eignum íslenska lífeyrissjóðakerfisins, sem byggir á sparnaði landsmanna.
Íslendingar eiga fimm þúsund milljarða króna í lífeyrissjóðunum sínum
Lífeyrissjóðir landsins, sem eru í eigu landsmanna og fjárfesta fyrir hönd þeirra, juku eignir sínar um 714 milljarða króna á árinu 2019. Meirihluti þeirrar aukningar, um 400 milljarðar króna, var í eignum erlendis.
18. febrúar 2020
Hvað gerði Manchester City eiginlega?
Eitt ríkasta knattspyrnufélag Evrópu, Manchester City, er í vandræðum. Evrópska knattspyrnusambandið hefur dæmt það í bann frá þátttöku í Meistaradeild Evrópu í tvö ár fyrir blekkingar í framsettum fjármálum félagsins.
18. febrúar 2020
Tengdar útgerðir fá tæp sex ár til að koma sér undir kvótaþak
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur kynnt drög að frumvarpi um breyttar skilgreiningar á því hvað teljist tengdir aðilar í sjávarútvegi. Þeir sem lagabreytingin hefur áhrif á munu hafa fram á fiskveiðiárið 2025/2026 til að koma sér undir kvótaþak.
17. febrúar 2020
Verksmiðjan hefur ekki verið starfrækt síðan haustið 2017.
Verðmiðinn á verksmiðjunni í Helguvík lækkaði um 4,2 milljarða á níu mánuðum
Bókfært virði kísilmálmverksmiðju United Silicon í Helguvík er komið niður í 2,7 milljarða króna. Óvissa á mörkuðum fyrir silíkon hefur neikvæð áhrif á söluferli verksmiðjunnar.
16. febrúar 2020
Fækkun ferðamanna er meginástæðan sem er fyrir auknu atvinnuleysi á Íslandi síðustu misserin.
Atvinnuleysi ekki meira frá því snemma árs 2012 – Mælist níu prósent á Suðurnesjum
Atvinnuleysi á Íslandi hefur ekki verið meira en það mældist í janúar síðan í apríl 2012. Mest er það á Suðurnesjum þar sem fleiri Pólverjar eru án atvinnu en íslenskir ríkisborgarar.
15. febrúar 2020
Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi Jóhannsson, sem þá leiddu ríkisstjórn, kynntu Fyrstu fasteign í ágúst 2016, nokkrum vikum fyrir haustkosningar það árið.
Rétt yfir fimm milljarðar króna hafa verið notaðar undir hatti „Fyrstu fasteignar“
Mun færri hafa nýtt sér úrræðið „Fyrsta fasteign“ en kynning á úrræðinu árið 2016 gaf til kynna að myndi gera það. Tekjuhærri hópar eru mun líklegri til að geta nýtt sér úrræðið, sem er skattfrjálst.
15. febrúar 2020
Laun bankastjóranna á bilinu 3,6 til 4,7 milljónir króna á mánuði
Bankastjórar ríkisbankanna tveggja eru með mánaðarlaun sem eru í kringum fjórar milljónir króna á mánuði. Bankastjóri Arion banka er með enn hærri laun og aðstoðarbankastjórinn hans toppar alla æðstu stjórnendurna.
14. febrúar 2020
Höskuldur H. Ólafsson var bankastjóri Arion banka í níu ár.
Fyrrverandi bankastjóri Arion banka vill í stjórn Skeljungs
Stjórnarformaður Skeljungs mun ekki halda áfram störfum fyrir félagið en varaformaður stjórnarinnar, Jón Ásgeir Jóhannesson, sækist eftir endurkjöri. Hann er fulltrúi félaga sem eiga alls 11 prósent í Skeljungi.
14. febrúar 2020
Valitor er greiðslumiðlunarfyrirtæki í eigu Arion banka.
Rekstrartap Valitor samtals 11,2 milljarðar króna á tveimur árum
Lykilbreyta í lélegri afkomu Arion banka í fyrra var dapur rekstur dótturfélagsins Valitor, sem er í söluferli. Alls nam rekstrartap þess tæpum tíu milljörðum króna og bókfært virði Valitor lækkaði um 9,3 milljarða á árinu 2019.
13. febrúar 2020
Þórður Snær Júlíusson
Á að gefa alþjóðlegum auðhringjum orkuauðlindina?
13. febrúar 2020
Samherja hent úr viðskiptum hjá DNB
Norski bankinn DNB, helsti viðskiptabanki Samherja, hefur sagt upp öllum viðskiptum sínum fyrir fyrirtækið.
12. febrúar 2020
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
Mikil einföldun hjá Rio Tinto að tengja stöðuna eingöngu við raforkuverð
Forstjóri Landsvirkjunar segir að það sé ekki byrjað að ræða breytingar á því verði sem álverið í Straumsvík greiðir fyrir rafmagn samkvæmt gildandi raforkusölusamningi.
12. febrúar 2020
Telja að upplýsingar hafi vantað í ársreikning Borgunar 2013
Matsmenn í máli Landsbankans gegn Borgun, fyrrverandi forstjóra fyrirtækisins og þeirra sem keyptu hlut bankans í Borgun árið 2014 segja að ársreikningur þess fyrir árið 2013 hafi ekki innihaldið upplýsingar um tilvist valréttar Borgunar í Visa Europe.
12. febrúar 2020
Á meðal þess sem Fjármálaeftirlitið kannaði var tilboðsgerð vegna ökutækjatrygginga, sem eru lögbundnar.
Tilboð tryggingafélaga til neytenda ekki í samræmi við eðlilega og heilbrigða viðskiptahætti
Fjármálaeftirlitið framkvæmdi athugun á því hvernig tryggingafélögin sundurliðuðu tilboð til viðskiptavina sinna og hvort að þær upplýsingar væru skýrar og skiljanlegar. Niðurstaðan var sú að svo er ekki.
11. febrúar 2020
Björgólfur Jóhannsson, tímabundinn forstjóri Samherja, og Þorsteinn Már Baldvinsson, sem steig niður úr forstjórastólnum tímabundið í nóvember 2019.
Björgólfur verið forstjóri Samherja í tæpa þrjá mánuði en er ekki með prókúru
Samherji tilkynnti fyrst um breyta prókúru hjá fyrirtækinu eftir forstjóraskipti þann 30. janúar 2020, tveimur og hálfum mánuði eftir að þau áttu sér stað. Athugasemdir voru gerðar við tilkynninguna og hún ekki tekin gild.
11. febrúar 2020
Þrátt fyrir að hægt hafi á verðhækkunum á húsnæðismarkaði í fyrra jukust útlán lífeyrissjóða í krónum talið.
Nýtt útlánamet hjá lífeyrissjóðunum – Í fyrsta sinn yfir 100 milljarða
Þrátt fyrir að stærstu lífeyrissjóðir landsins hafi allir reynt að draga úr aðsókn í sjóðsfélagalán til íbúðarkaupa þá jukust ný útlán þeirra í fyrra. Lífeyrissjóðirnir hafa aldrei lána fleiri krónur til sjóðsfélaga en á árinu 2019.
11. febrúar 2020
Lífeyrissjóður verzlunarmanna er til heimilis í húsi verslunarinnar.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna endurgreiðir hluta sjóðsfélaga ofgreidda vexti
Stjórn næst stærsta lífeyrissjóðs landsins hefur ákveðið að endurgreiða fjölda lántakenda oftekna vexti sem reiknaðir hafa verið á húsnæðislán þeirra frá síðasta sumri. Vextir hópsins munu auk þess lækka umtalsvert, miðað við stöðu mála í dag.
10. febrúar 2020
Arion banki sagði upp 102 manns í september.
Starfsmenn fjármálafyrirtækja kvarta til ESA eftir hópuppsögn Arion banka
Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja telja að Arion banki hafi ekki farið eftir lögum um hópuppsagnir þegar bankinn sagði upp 102 starfsmönnum í fyrrahaust. Slíku broti fylgi hins vegar engin viðurlög. Samtökin hafa sent kvörtun til ESA vegna þessa.
10. febrúar 2020
Allir formenn stjórnarflokkanna tilbúnir að hefja sölu Íslandsbanka
Leiðtogar allra þeirra flokka sem standa að sitjandi ríkisstjórn hafa lýst yfir áhuga á að hefja söluferli á öðrum ríkisbankanum í nánustu framtíð. Ferlið gæti orðið flókið þar sem æskilegir kaupendur eru ekki sýnilegir.
10. febrúar 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er dómsmálaráðherra.
Ekki leitað álits sérfræðinga á því hvort skipa mætti sitjandi dómara
Lögfræðingar innan dómsmálaráðuneytisins framkvæmdu athugun á því hvort að löglegt væri að skipa sitjandi dómara við Landsrétt í auglýstar stöður við réttinn. Ekki var leitað álits utanaðkomandi sérfræðinga.
10. febrúar 2020