Ríkið seinkar því að innheimta 22 milljarða til að veita fyrirtækjum svigrúm
Fyrirtæki í landinu fá frest á helmingi tryggingagjalds og staðgreiðslu opinberra gjalda sem voru á gjalddaga í mars. Eindagi þeirra átti að vera á mánudag en verður frestað um mánuð.
13. mars 2020