Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Ríkið seinkar því að innheimta 22 milljarða til að veita fyrirtækjum svigrúm
Fyrirtæki í landinu fá frest á helmingi tryggingagjalds og staðgreiðslu opinberra gjalda sem voru á gjalddaga í mars. Eindagi þeirra átti að vera á mánudag en verður frestað um mánuð.
13. mars 2020
Svartasti dagurinn í Kauphöllinni frá bankahruni
Icelandair lækkaði um tæp 23 prósent og markaðsvirði þess er nú einn þriðji af eigin fé félagsins um síðustu áramót. Úrvalsvísitalan lækkaði meira en hún hefur gert frá því í hruninu. Krónan hefur veikst um sjö prósent innan árs.
12. mars 2020
Forsætisráðherra segir allan þingheim þurfa að sýna forystu
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði að íslenskt samfélag þyrfti að standa saman við þær aðstæður sem eru uppi í ræðu á þingi í dag. „ Við vitum að þetta verður erfitt, en staðan er góð, innviðirnir eru traustir“
12. mars 2020
Icelandair fellur um 22 prósent í fyrstu viðskiptum
Ferðabannið sem Bandaríkin settu á í nótt hefur gríðarleg áhrif á markaðsvirði Icelandair. Það hrundi við opnun markaða.
12. mars 2020
Bogi Nils Bogason er forstjóri Icelandair.
Icelandair segir að ferðabannið muni hafa „veruleg áhrif“
Icelandair greinir nú mögulegar sviðsmyndir og mótvægisaðgerðir í ljósi þeirra stöðu sem upp er komin. Ferðabann til Bandaríkjanna mun hafa mikil áhrif á íslenska flugfélagið.
12. mars 2020
Ferðabann Bandaríkjaforseta mun hafa miklar efnahagslegar afleiðingar fyrir Ísland
Flestir ferðamenn sem heimsækja Ísland koma frá Bandaríkjunum. Í fyrra skiluðu þeir yfir tvö hundruð milljörðum króna í tekjum inn í íslenskt atvinnulíf.
12. mars 2020
Salt Pay kaupir Borgun – Kaupverðið trúnaðarmál
Íslandsbanki og Eignarhaldsfélagið Borgun hafa selt eignarhlut sinn í greiðslumiðlunarfyrirtækinu Borgun til erlends fyrirtækis fyrir ótilgreinda upphæð.
11. mars 2020
Þórður Snær Júlíusson
Velkomin í næstu kreppu
11. mars 2020
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Vextir Seðlabankans lækkaðir um 0,5 prósentustig og hafa aldrei verið lægri
Seðlabankinn tilkynnti um sitt útspil vegna áhrifa af útbreiðslu kórónuveirunnar í dag þegar hann lækkaði stýrivexti. Þeir hafa nú helmingast á innan við ári.
11. mars 2020
Björgólfur Jóhannsson, tímabundinn forstjóri Samherja.
Samherji kominn með yfir 30 prósent í Eimskip og mun gera yfirtökutilboð
Samherji hefur bætt við sig hlutum í Eimskip og mun á næstu fjórum vikum gera öðrum hluthöfum yfirtökutilboð vegna þessa. Sitjandi forstjóri, sem boðað hefur starfslok í lok mánaðar, segist vona að lífeyrissjóðir og aðrir hluthafar eigi áfram í félaginu.
11. mars 2020
Icelandair varar við því að fleiri flugferðir verði felldar niður
Eftirspurn og bókanir hjá Icelandair hafa haldið áfram að dragast saman síðustu daga og félagið boðar að fleiri flugferðir verði felldar niður en þær sem þegar hefur verið greint frá.
10. mars 2020
Heimavellir voru skráðir í Kauphöll Íslands vorið 2018.
Stærstu hluthafar Heimavalla selja hluti sína í félaginu eftir yfirtökutilboð
Norsk félag hefur gert 17 milljarða króna yfirtökutilboð í Heimavelli, sem eiga um tvö þúsund íbúðir hérlendis og er stærsta leigufélagið á almennum markaði.
10. mars 2020
Allar tölur áfram rauðar á Íslandi og markaðir út um allan heim í frjálsu falli
Markaðsvirði íslenskra hlutabréfa hélt áfram að dragast saman í dag og alls lækkaði úrvalsvísitalan um 3,5 prósent. Það er í takti við þróun annars staðar í heiminum.
9. mars 2020
Virði Icelandair undir 30 milljarða í fyrsta sinn í átta ár
Áföllin sem dunið hafa á Icelandair á undanförnum árum eru af ýmsum toga. Sum vegna rangra ákvarðana en önnur eru vegna ytri aðstæðna sem félagið getur lítið eða ekkert gert við.
9. mars 2020
Samninganefnd Sameykis og Reykjavíkurborgar ganga frá samningi í nótt.
Nánast öllum verkföllum BSRB aflýst – Samið við sveitarfélög, borg og ríki
Fimm kjarasamningar voru undirritaðir í nótt. Sameyki samdi meðal annars bæði við ríki og borg. Efling fundaði í allan gærdag og fram á nótt með viðsemjendum en niðurstaða þar liggur ekki fyrir.
9. mars 2020
Fimm hjúkrunarfræðingar á Landspítala smitaðir
Ein vakt á Landsspítalanum er í sóttkví eftir að fimm hjúkrunarfræðingar greindust með smit. Alls eru 55 nú greindir smitaðir af veirunni sem veldur COVID-19 sjúkdómnum.
8. mars 2020
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Bjarni: Einfaldar aðgerðir geta bjargað mannslífum í baráttunni gegn COVID-19
Fjármála- og efnahagsráðherra segir að lykilfólk í heilbrigðiskerfinu og á sviði almannavarna hafi staðið sig frábærlega við við mjög krefjandi aðstæður. Samstöðu allra þurfi til að ná árangri.
8. mars 2020
Frá undirskrift samningsins í dag.
Efling og ríkið skrifa undir kjarasamning
Efling hefur skrifað undir kjarasamning fyrir hönd 540 félagsmanna sem starfa hjá ríkinu, aðallega verkafólk á Landsspítalanum. Um 80 prósent þeirra sem samningurinn nær til eru konur.
7. mars 2020
Rúmlega þriggja milljarða króna greiðsla fer að óbreyttu í ríkissjóð
Útgerðarfélag Reykjavíkur var í vikunni dæmt til að greiða Glitni HoldCo tvo milljarða króna auk dráttarvaxta vegna afleiðusamninga sem gerðir voru í aðdraganda hrunsins. Með dráttarvöxtum nemur upphæðin rúmum þremur milljörðum króna.
7. mars 2020
Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, er fyrstu flutningsmaður tillögunnar.
Vilja að fyrrverandi fangar fái atvinnuleysisbætur eftir afplánun
Þrír þingmenn, einn úr stjórnarliðinu og tveir úr stjórnarandstöðu, vilja að fangar geti unnið sér inn rétt til atvinnuleysisbóta á meðan að þeir sitja inni. Það geri þeir með vinnu, námi eða starfsþjálfun á meðan að afplánun stendur yfir.
6. mars 2020
ÓIafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins.
Vill vita hverjir raunverulega eiga Arion banka
Þingmaður hefur spurt fjármála- og efnahagsráðherra af hverju foreldrafélög þurfi að gefa upp raunverulega eigendur en lögaðilar sem skráðir eru á hlutabréfamarkaði, eins og Arion banki, þurfi þess ekki.
6. mars 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra leggur frumvarpið fram.
Komið verður á fót miðlægri skrá um bankareikninga og eigendur þeirra
Víðtækri skrá um eigendur bankareikninga, umboðsaðila reikningseigenda og leigutaka geymsluhólfa verður komið á verði nýtt frumvarp að lögum. Þá verður gerður listi yfir háttsett opinber störf sem teljast tengjast áhættu vegna stjórnmálalegra tengsla.
6. mars 2020
Djúp efnahagsleg dýfa, skarpt viðbragð en blindflug framundan
Síðasta vika var versta vikan á hlutabréfamörkuðum heims frá hruninu 2008. Mörg hættumerki eru uppi í efnahagskerfum heimsins sem gætu leitt til frekari niðursveiflu.
4. mars 2020
Aflaverðmæti íslenskra útgerða var 145 milljarðar króna í fyrra
Þrátt fyrir loðnubrest jókst aflaverðmæti þeirra sjávarafurða sem íslenskar útgerðir veiddu í fyrra um 17 milljarða króna. Þar munar mestu um aukið verðmæti þorsks, sem skilaði 12,6 milljörðum fleiri krónum í kassann hjá útgerðum.
4. mars 2020
Guðmundur Kristjánsson á 75 prósent í Útgerðarfélagi Reykjavíkur.
Útgerðarfélag Reykjavíkur dæmt til að greiða Glitni HoldCo tvo milljarða
Stærsti eigandi Brim þarf að greiða Glitni tvo milljarða króna auk dráttarvaxta vegna afleiðusamninga sem gerðir voru haustið 2008. Málið var upphaflega höfðað 2012 og hefur þvælst í dómskerfinu alla tíð síðan.
3. mars 2020