Eftirlitsnefnd með brúarlánum gæti fengið útvíkkað hlutverk
Bjarni Benediktsson segir að tillögur ríkisstjórnarinnar um brúarlánaveitingar séu væntanlegar. Lánin eru ætluð fyrirtækjum sem hafa upplifað mikið tekjufall og verða með ríkisábyrgð að hluta til að tryggja lægri vexti. Viðbúið er að hluti þeirra tapist.
20. apríl 2020