Afkoma A-hluta Reykjavíkurborgar 2,2 milljörðum króna undir áætlun
Reykjavíkurborg var rekin með afgangi í fyrra en hagnaður af þeim hluta rekstrar hennar sem fjármagnaður er með skatttekjum var langt undir áætlun. Á móti hækkaði matsvirði félagslegra íbúða í eigu félags borgarinnar.
30. apríl 2020