Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Núverandi meirihluti í Reykjavíkurborg tók við völdum 2018.
Afkoma A-hluta Reykjavíkurborgar 2,2 milljörðum króna undir áætlun
Reykjavíkurborg var rekin með afgangi í fyrra en hagnaður af þeim hluta rekstrar hennar sem fjármagnaður er með skatttekjum var langt undir áætlun. Á móti hækkaði matsvirði félagslegra íbúða í eigu félags borgarinnar.
30. apríl 2020
Bogi Nils Bogason er forstjóri Icelandair.
Stærsti hluthafi Icelandair minnkar enn við sig – Hlutafjáraukning framundan
Virði bréfa í Icelandair hefur dregist saman um 72 prósent frá því að Par Capital Management keypti í félaginu fyrir ári síðan. Sjóðurinn, sem er stærsti hluthafi flugfélagsins, hefur nú minnkað eignarhlut sinn um 0,5 prósent á skömmum tíma.
29. apríl 2020
Þórður Snær Júlíusson
Þetta er ekki tímabundið ástand
29. apríl 2020
Lilja Alfreðsdóttir er mennta- og menningarmálaráðherra og svaraði fyrirspurninni þar sem upplýsingar um umfang kostunar hjá RÚV kom fram.
Tekjur RÚV af kostuðu efni voru 864 milljónir króna á fimm árum
Kostun á fræðsluþætti um fjármál sem Rúv Núll framleiddi er til skoðunar hjá fjölmiðlanefnd. Tekjur fyrirtækisins af kostuðu efni, sem er mest íþróttaefni, stórviðburðir og leikið íslenskt efni, drógust umtalsvert saman í fyrra.
29. apríl 2020
Styrkir verða veittir til að greiða laun á uppsagnarfresti og hlutabótaleiðin framlengd
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að lengja gildistíma hlutabótaleiðina og reglur um fjárhagslega endurskipulagningu verða einfaldaðar.
28. apríl 2020
Tíu útgerðir héldu á rúmlega helmingi kvótans í lok síðasta mánaðar
Brim, Samherji og FISK-Seafood eru risarnir í íslenskum sjávarútvegi. Útgerðirnar og aðrar sem þær eða eigendur þeirra eiga í fara með tæplega 43 prósent af öllum úthlutuðum kvóta.
28. apríl 2020
Skúli Eggert Þórðarson ríkisendurskoðandi skrifar undir umsögnina.
Telur að mögulega sé verið að fela einkaaðilum að fara með opinbert vald
Ríkisendurskoðun leggur til að ef banki lánar fyrirtæki stuðningslán með 100 prósent ríkisábyrgð án þess að skilyrði sett af Alþingi sú uppfyllt eigi að fella niður ábyrgðina af láninu. Leiða megi hugann að því hvort lánin standist stjórnarskrá.
28. apríl 2020
Síðasti aðgerðapakki stjórnvalda, sem var kynntur fyrir tæpri viku, olli atvinnulífinu klárlega vonbrigðum miðað við það sem hagsmunasamtök þess hafa sagt í umsögnum um hann.
Nýr aðgerðapakki í farvatninu
Líklegt er að aðgerðir sem beint verður að ferðaþjónustunni verði lagðar fyrir ríkisstjórnarfund. Samtök ferðaþjónustunnar segja fjöldagjaldþrot blasa við greininni og að fyrirtæki ráði ekki við að greiða fullan uppsagnarfrest.
27. apríl 2020
Halldór Benjamín Þorbergsson er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Hann skrifar undir umsögn samtakana.
SA vilja að stuðningslánin nái til stærri fyrirtækja og hærri lokunarstyrki
Umfangsmeiri stuðningslán sem ná til stærri fyrirtækja, hærri lokunarstyrkir, skattgreiðslufrestun fyrir þá sem skiluðu meiri hagnaði og hagræðingakrafa á ríkisrekstur. Þetta er meðal þess sem Samtök atvinnulífsins vilja breyta í aðgerðarpakka 2.0.
27. apríl 2020
Höfuðstöðvar KSÍ eru á Laugardalsvelli.
Vilja lokunarstyrki fyrir knattspyrnufélög og hlutabótaleið fyrir leikmenn
Stjórn KSÍ vill að úrræði stjórnvalda vegna efnahagslegra áhrifa COVID-19 verði líka látin ná til íþróttahreyfingarinnar. Að óbreyttu fái hún ekki lokunarstyrki og um 70 prósent þeirra sem starfi í hreyfingunni geti ekki nýtt sér hlutabótaleiðina.
27. apríl 2020
Væntanlegur halli ríkissjóðs fór úr tíu í allt að 300 milljarða á hálfu ári
Í lok nóvember 2019 voru samþykkt viðspyrnufjárlög fyrir yfirstandandi ár. Reka átti ríkissjóð með um tíu milljarða króna halla til að bregðast við skammvinni niðursveiflu. Um miðjan marsmánuð var farið að reikna með 100 milljarða króna halla.
27. apríl 2020
Hrun í komu ferðamanna til Íslands er ráðandi þáttur í þeim samdrætti sem Ísland mun upplifa á árinu 2020.
Ný sviðsmynd sýnir 13 prósent samdrátt á Íslandi í ár
Viðskiptaráð telur að forsendur sem það gefur sér til að reikna með næstum 13 prósent samdrætti í ár skili sviðsmynd sem sé „afar dökk en raunsæ“.
27. apríl 2020
Magnús Geir Þórðarson lét af störfum sem útvarpsstjóri 15. nóvember í fyrra. Tveimur vikum áður hafði verið greint frá því að hann yrði næsti Þjóðleikhússtjóri. Hann tók við því starfi í byrjun árs 2020.
Kostnaður vegna stöðu útvarpsstjóra RÚV jókst um tíu milljónir í fyrra
Fyrrverandi útvarpsstjóri samdi um starfslok í fyrra og lét af störfum 15. nóvember. Hann fékk greidd laun út janúar 2020 auk þess sem sem hann fékk greitt orlofsuppgjör. Staðgengill hans kostaði 2,7 milljónir króna í laun í 2019.
26. apríl 2020
Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson er framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar, sem er ein tveggja útgerða sem ætlar að halda kröfum sínum til streitu.
Búið að afhenda stefnur útgerða sem vildu tíu milljarða frá ríkinu – Birtar í heild sinni
Nú, tæplega níu mánuðum eftir að Kjarninn óskaði eftir því að fá afhentar stefnur útgerða á hendur íslenska ríkinu vegna úthlutunar makrílkvóta, þar sem þær reyndust fara fram á milljarða króna í skaðabætur, hafa þær loks verið afhentar.
25. apríl 2020
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir mælir fyrir frumvarpinu.
Gildistöku aukins gagnsæis hjá „þjóðhagslega mikilvægum fyrirtækjum“ frestað til 2021
Ríkisstjórnin hefur lagt frumvarp fram til að auka traust á íslenskt atvinnulíf. 30 stór fyrirtæki munu þurfa þá að auka gagnsæi reksturs síns verulega. Lögin áttu upprunalega að gilda frá byrjun árs en nú hefur verið lagt til að gildistöku verði frestað.
25. apríl 2020
Icelandair hrynur í verði og stærsti eigandinn selur
Staða Icelandair, sem nú flýgur um fimm prósent af boðaðri flugáætlun, heldur áfram að versna á hverjum degi. Framundan er hlutafjáraukning þar sem félagið ætlar að sækja fé til núverandi hluthafa. Virði bréfa félagsins nálgast nú sögulegt lágmark.
24. apríl 2020
N1 rekur flestar elsdneytisstöðvar á Íslandi.
Eldsneytissala hefur dregist saman um tugi prósenta – Verðið lækkar lítið
Í tölum sem birtar voru í dag kemur fram að dagleg sala á eldsneyti í apríl hafi verið 68 prósent minni en í fyrra.
24. apríl 2020
Lánakjör landsmanna hafa verið að batna hratt á undanförnum misserum.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna lækkar verðtryggðu vextina niður fyrir tvö prósent
Stjórn eins stærsta lífeyrissjóðs landsins ákvað að festa vexti á breytilegum óverðtryggðum lánum í ágúst í fyrra. Nú munu þeir loks lækka. Hluti sjóðsfélaga nýtur hins vegar mun betri kjara og greiðir lægstu vexti á Íslandi.
23. apríl 2020
Bónusgreiðslur til þrjú þúsund framlínustarfsmanna verða skattskyldar
Stjórnvöld áætla að sérstakar greiðslur til framlínustarfsmanna í heilbrigðisgeiranum nái til þrjú þúsund manns. Það þýðir að meðalgreiðsla verður 333 þúsund krónur fyrir skatt.
23. apríl 2020
Hér sést Guðmundur Franklín Jónsson flytja ræðu sína fyrr í dag.
Guðmundur Franklín býður sig fram til forseta og ætlar að stöðva orkupakka
Guðmundur Franklín Jónsson vill verða næsti forseti Íslands. Hann ætlar að berjast gegn orkupökkum og spillingu. Guðmundur Franklín bauð sig líka fram 2016 en dró þá framboð sitt til baka.
23. apríl 2020
Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans.
Landsbankinn hættir við 9,5 milljarða króna arðgreiðslu
Á aðalfundi Landsbankans í dag var ekki lögð fram tillaga bankaráðs um að greiða út arð vegna síðasta árs, líkt og stefnt hafði verið að.
22. apríl 2020
Frá kynningu á öðrum aðgerðarpakka stjórnvalda sem fór fram í gær.
Lokunarstyrkir til fyrirtækja sem gert var að hætta starfsemi tímabundið eru skattskyldir
Lítið eftirlit verður með því hvort að þær upplýsingar sem minni fyrirtæki sem sækja um lokunarstyrk eða stuðningslán frá ríkissjóði séu réttar eða ekki. Viðkomandi verður gert að staðfesta að hann uppfylli sett skilyrði.
22. apríl 2020
Lokunarstyrkir, bónus til framlínufólks og fjölmiðlagreiðslur í aðgerðapakka 2.0
Lokunarstyrkir til fyrirtækja sem ríkið lét loka með boðvaldi, bónusgreiðslur til framlínustarfsmanna og óútfærðar styrkveitingar upp á 350 milljónir króna til einkarekinna fjölmiðla eru á meðal aðgerða sem mynda nýjasta pakka íslenskra stjórnvalda.
21. apríl 2020
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Aðgerðir 2.0: Fjárstuðningur veittur til rekstraraðila sem hafa orðið fyrir höggi
Frumvarp sem á að heimila beinan fjárstuðning til rekstraraðila sem hafa orðið fyrir áhrifum vegna aðgerða stjórnvalda til að bregðast við útbreiðslu kórónuveirunnar var kynnt í ríkisstjórn í morgun. Aðgerðapakki tvö lítur dagsins ljós í dag.
21. apríl 2020
Donald Trump á blaðamannafundi sem haldinn var í Hvíta húsinu í gær.
Trump ætlar að banna alla nýja innflytjendur
Donald Trump Bandaríkjaforseti ætlar að gefa út tilskipun sem bannar tímabundið öllum útlendingum sem vilja búa og starfa í Bandaríkjunum að gera það. Tilgangurinn er að verja bandarískt vinnuafl frá samkeppni erlendis frá.
21. apríl 2020