Reykjavíkurborg tapaði 1,3 milljörðum á fyrstu þremur mánuðum ársins
Rekstur Reykjavíkurborgar var undir áætlun á fyrsta ársfjórðungi 2020. Borgin segir lækkunina vera vegna „samdráttar í efnahagslífinu sem var þegar farinn að birtast og að einhverju leyti til heimsfaraldurs kórónuveiru COVID-19.“
11. júní 2020