Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Reykjavíkurborg tapaði 1,3 milljörðum á fyrstu þremur mánuðum ársins
Rekstur Reykjavíkurborgar var undir áætlun á fyrsta ársfjórðungi 2020. Borgin segir lækkunina vera vegna „samdráttar í efnahagslífinu sem var þegar farinn að birtast og að einhverju leyti til heimsfaraldurs kórónuveiru COVID-19.“
11. júní 2020
Vill láta fjalla um „önnur rannsóknarúrræði“ en rannsóknarnefnd
Forseti Alþingis vill að kannað sé hvort að „önnur rannsóknarúrræði“ en rannsóknarnefnd Alþingis dugi ekki til að rannsaka fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands.
11. júní 2020
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Vilji Bjarna að hvorki tilnefna né samþykkja Þorvald Gylfason sem ritstjóra
Bjarni Benediktsson segir að hann beri ábyrgð á því að Þorvaldur Gylfason hafi ekki verið tilnefndur né samþykktur sem ritstjóri hagfræðisrits. Sýn og áherslur Þorvalds í efnahagsmálum styðji ekki við stefnumótun ráðuneytis sem hann stýri.
11. júní 2020
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Farið fram á að Bjarni mæti fyrir nefnd vegna afskipta ráðuneytis af ráðningu Þorvalds
Nefndarmaður í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd vill að fjármála- og efnahagsráðherra mæti fyrir nefndina til að útskýra afskipti ráðuneytis hans að ráðningu Þorvaldar Gylfasonar sem ritstjóra norræns fræðirits.
9. júní 2020
Þótt samkomubann hafi dregið úr útlánum tímabundið virðist fasteignamarkaðurinn enn vera á fleygiferð, enda vaxtakjör í dag einstök í Íslandssögunni.
Lífeyrissjóðirnir hafa ekki lánað jafn lítið á einum mánuði í tæp fimm ár
Í fyrsta sinn frá því í október 2015 lánuðu íslenskir lífeyrissjóðir undir einum milljarði króna á einum mánuði til húsnæðiskaupa í apríl síðastliðnum. Þar skiptir samkomubann lykilmáli en hraðar vaxtalækkanir hafa líka þurrkað út forskot sjóðanna.
9. júní 2020
Nú geta áhugamenn um enska boltann keypt aðgang að honum á eitt þúsund krónur.
Vodafone selur enska boltann á þúsund krónur á mánuði
Fjarskiptafyrirtækið Vodafone selur nú eina verðmætustu vöru helsta samkeppnisaðila síns, Símans, á eitt þúsund krónur á mánuði. Þetta telur fyrirtækið sig geta gert eftir ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í síðasta mánuði um brot Símans.
9. júní 2020
Kristján Þór Júlíusson er sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Vilja hætta athugun á hæfi Kristjáns Þórs vegna stöðu hans gagnvart Samherja
Meirihluti stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar telur að Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hafi engra hagsmuna að gæta af Samherja eða tengdum félögum í skilningi stjórnsýslulaga.
8. júní 2020
Eigendur íslenskra lífeyrissjóða er fólkið sem borgar í þá, almenningur í landinu.
Eignir íslenskra lífeyrissjóða jukust um 223 milljarða króna í apríl
Eignir íslenska lífeyrissjóðakerfisins hafa aldrei aukist jafn mikið í einum mánuði og þær gerði í apríl, í miðjum heimsfaraldri. Mestu munar um hækkandi hlutabréfaverð erlendis og veikingu krónunnar.
8. júní 2020
Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, lagði fram fyrirspurn um fyrirspurnir til allra ráðuneyta.
Vinstri græn lögðu fram fjórðung allra fyrirspurna til atvinnuvegaráðuneytisins
Þingmenn Pírata hafa beint 47 fyrirspurnum til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins á þessu kjörtímabili. Þingmenn Miðflokksins hafa lagt fram 46. Þingmenn Vinstri grænna bera ábyrgð á flestum fyrirspurnum til ráðuneytisins síðustu fimm ár.
8. júní 2020
Vaxtabótakerfið var einu sinni stórt millifærslukerfi. Þannig er það ekki lengur.
Vaxtabætur halda áfram að lækka og sífellt færri fá þær
Á örfáum árum hefur fjöldi þeirra fjölskyldna sem fær vaxtabætur helmingast og upphæði sem ríkissjóður greiðir vegna þeirra dregist saman um milljarða. Þetta er vegna betri eiginfjárstöðu. En hærra eignarverð leiðir líka til hærri fasteignagjalda.
2. júní 2020
Barnabætur og sérstakur barnabótaauki skilaði 15 milljörðum til barnafjölskyldna
Íslenska barnabótakerfið hefur verið harðlega gagnrýnt undanfarin ár fyrir að vera fyrst og fremst nokkurs konar fátækrahjálp við tekjulágar fjölskyldur. Tekjutengdu bæturnar hækkuðu lítillega í fyrra og sérstakur barnabótaauki var greiddur út á föstudag.
1. júní 2020
Þorsteinn Már Baldvinsson, er annar forstjóra Samherja.
Sjávarútvegsfyrirtæki fengu 175 milljónir króna úr hlutabótaleiðinni
Tvö dótturfyrirtæki Samherja skera sig úr á meðal sjávarútvegsfyrirtækja sem nýttu hlutabótaleiðina. Alls voru 245 starfsmenn þeirra settir á leiðina. Samstæðan ætlar að endurgreiða ríkissjóði greiðslurnar sem hún fékk.
1. júní 2020
Þorri landsmanna greiðir tekjuskatt og útsvar. Hluti greiðir hins vegar fyrst og fremst fjármagnstekjuskatt.
Tekjur vegna arðgreiðslna jukust í fyrra en runnu til færri einstaklinga
Alls voru tekjur vegna arðs 46,1 milljarður króna í fyrra. Þeim einstaklingum sem höfðu slíkar tekjur fækkaði á því ári. Alls eru 75 prósent eigna heimila landsins bundnar í fasteignum.
31. maí 2020
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, er á meðal þeirra þingmanna sem skrifaðir eru á álitið.
Vilja viðurlög vegna brota sem varða verulega almannahagsmuni
Stjórnarandstöðuþingmenn vilja að aðstoðarmenn ráðherra þurfi að bíða í sex mánuði eftir að þeir ljúki störfum áður en þeir gerist hagsmunaverðir.
30. maí 2020
Leiðtogar ríkisstjórnar Íslands.
34 milljarðar króna í að viðhalda störfum en 27 milljarðar króna í að eyða þeim
Hlutabótaleiðin mun líkast til kosta 45 sinnum meira en upphaflega var lagt upp með. Hún hefur, að mati ríkisendurskoðunar, verið misnotuð á margan hátt til að ná út fé úr ríkissjóði. Nú býðst sömu fyrirtækjum sem hana nýttu ríkisstyrkir til að reka fólk.
30. maí 2020
Kolbeinn Óttarsson Proppé var framsögumaður frumvarpsins í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd.
Upplýsingalögum verður ekki breytt í takt við vilja Samtaka atvinnulífsins
Umfjöllun um frumvarp forsætisráðherra um breytingar á upplýsingalögum, þar sem átti að gera það skylt að leita upplýsinga hjá þriðja aðila, hefur verið hætt af stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. Það mun því að óbreyttu ekki verða að lögum.
29. maí 2020
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra lagði frumvarpið fram í mars.
Frumvarp ráðherra mun gera framkvæmd upplýsingalaga „flóknari og óskilvirkari“
Úrskurðarnefnd um upplýsingamál gagnrýnir frumvarp forsætisráðherra um breytingar á upplýsingalögum í umsögn sem birtist í gær. Verði frumvarpið að lögum muni það valda enn tíðari og lengri töfum á afgreiðslu erinda á grundvelli upplýsingalaga.
29. maí 2020
Skúli Eggert Þórðarson er ríkisendurskoðandi.
Talin hafa breytt launaseðlum til að ná hærri greiðslum úr ríkissjóði vegna hlutabótaleiðar
Ríkisendurskoðun telur að leiða megi líkum að því að ákveðinn hópur sem nýtti sér hlutabótaleiðina hafi breytt áður uppgefnum launum til hækkunar svo þeir myndu fá hærri greiðslur úr ríkissjóði. Hækkunin í heild nemur 114 milljónum króna.
28. maí 2020
Svört skýrsla um hlutabótaleiðina sýnir grun um misnotkun
Ríkisendurskoðun gagnrýnir framkvæmd hlutabótaleiðarinnar harðlega í skýrslu sem hún hefur unnið. Of margir sem áttu ekki í bráðum rekstrarvanda hafi nýtt sér hana til að sækja fjármuni í ríkissjóð og misbrestur hafi verið á eftirliti.
28. maí 2020
Smári McCarthy, þingmaður Pírata.
Hægt sé að lesa á milli línanna og sjá hvaða fyrirtæki uppsagnarstyrkir séu hugsaðir fyrir
Þingmaður Pírata telur líklegt að sagan muni dæma frumvarp um að greiða 27 milljarða króna í styrkti til fyrirtækja til að hjálpa þeim að segja upp fólki, sem mistök. Stöðugleika þorra launamanna sé fórnað fyrir hagsmuni nokkurra fyrirtækjaeigenda.
28. maí 2020
Þórður Snær Júlíusson
Gjörið svo vel, fáið ykkur þjóðareign
28. maí 2020
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Ríkissjóður fær 76 milljarða króna lánaða á 0,625 prósent vöxtum
Nálægt sjöföld umframeftirspurn var eftir því að kaupa skuldabréfaútgáfu íslenska ríkisins. Af þeim mikla áhuga leiddi til þess að hægt var að fá enn lægri vexti en stefnt hafði verið að.
27. maí 2020
Samfélagsmiðillinn Facebook tekur til sín umtalsverðan hluta af íslensku birtingarfé, án þess að greiða virðisaukaskatt á Íslandi.
Fimm milljarðar fara árlega í auglýsingakaup á miðlum eins og Google og Facebook
Tekjur innlendra fjölmiðla af auglýsingum drógust saman milli ára og voru sambærilegar við árið 2004 í hitteðfyrra. Hlutdeild innlendra vefmiðla er mun minni en á þorra hinna Norðurlandanna og prentmiðla mun meiri.
27. maí 2020
Hluti ríkisstjórnar Íslands.
Fylgisaukning ríkisstjórnarinnar að mestu gengin til baka
Ríkisstjórnarflokkarnir mælast nú sameiginlega með 40,5 prósent fylgi. Það er nánast sama fylgi og Píratar, Samfylking og Viðreisn mælast sameiginlega með. Mestu munar um lítinn stuðning við Framsóknarflokkinn.
26. maí 2020
Hin flókna leið Icelandair að framhaldslífi
Þótt hluthafafundur Icelandair hafi samþykkt að leyfa félaginu að halda hlutafjárútboð eru mörg ljón í veginum að því markmiði að tryggja því rekstrarhæfi til framtíðar. Margt hefur verið gert á skömmum tíma til að gera stöðu Icelandair betri.
26. maí 2020