Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir.
Hvert fyrirtæki má að hámarki taka við 100 milljónum í „ferðagjöf“ frá ríkinu
Allir sjálfráða Íslendingar munu fá fimm þúsund króna gjöf til að eyða innanlands í sumar. Gjöfin verður afhent í gegnum smáforrit og hægt verður að framselja hana til annarra.
25. maí 2020
„Á hvaða plánetu eru þeir?“ – Boris Johnson í vanda vegna ráðgjafa sem braut útgöngubann
Dominic Cummings, hinn umdeildi en óumdeilanlega áhrifaríki, ráðgjafi Boris Johnson virðist hafa brotið gegn útgöngubanni á sama tíma og bresk stjórnvöld sögðu öllum þegnum: „Þið verðið að vera heima.“ Gríðarlegur þrýstingur er á Johnson að reka Cummings.
25. maí 2020
Neysla á afþreyingarefni hefur tekið stakkaskiptum á örfáum árum.
Sífellt færri eru áskrifendur að sjónvarpsþjónustu sem notast við myndlykla
Þeim landsmönnum sem kaupa áskriftir að sjónvarpsþjónustu sem þarf að nota myndlykil til að miðlast hefur fækkað um tæplega tíu prósent á tveimur árum. Sýn hefur tapað tæplega fjórðungi áskrifenda á tveimur árum.
24. maí 2020
Síminn eykur við forskotið á farsímamarkaði hjá þjóð sem er óð í meira gagnamagn
Á áratug hefur gagnamagnsnotkun Íslendinga á farsímaneti 225faldast. Síminn hefur á undanförnum árum endurheimt fyrsta sætið á listanum yfir það fjarskiptafyrirtæki sem er með flesta viðskiptavini í farsímaþjónustu, en mest gagnamagn flæðir um kerfi Nova.
23. maí 2020
Þórður Snær Júlíusson
Það sem við eigum ekki að fá að vita
23. maí 2020
Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar.
Segir SA vilja stjórna því hvað fari inn í hagkerfið og hvað fari inn á aflandsreikninga
Formaður Samtaka atvinnulífsins segir að fyrirtæki landsins muni eiga erfitt að standa undir samningsbundnum launahækkunum. Framkvæmdastjóri Eflingar segir að honum væri hollt að að kynna sér grunnatriði í hagfræði.
22. maí 2020
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Vaxtaálag á fyrirtækjalánum hefur hækkað á meðan að stýrivextir hafa lækkað
Vextir á nýjum fyrirtækjalánum sem bankar veita eru nú um fimm prósentum yfir stýrivöxtum Seðlabanka Íslands. Samhliða hraðri lækkun stýrivaxta hefur álagið sem bankarnir leggja á lánin hækkað.
21. maí 2020
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra.
Langvarandi erfiðleikar gætu leitt af sér lýðskrumspólitík
Forsætisráðherra segist ekkert hafa hugsað um það undanfarið hvenær næstu kosningar ættu að fara fram. Hún segist aldrei kvíða kosningum en viðurkennir að yfirstandandi aðstæður hafi reynt á samstarf flokkanna í ríkisstjórn.
20. maí 2020
Bogi Nils Bogason er forstjóri Icelandair.
Flugfreyjufélagið hafnar lokatilboði Icelandair
Forstjóri Icelandair segir það mikil vonbrigði að tilboði félagsins hafi verið hafnað. Nýr kjarasamningur er talin forsenda þess að hægt verði að ná í nýtt hlutafé inn í Icelandair.
20. maí 2020
Versta kreppa á Íslandi frá árinu 1920
Útlit er fyrir að farsóttin sem nú geisar muni valda „þjóðarbúinu langvinnum skaða.“ Ekki er von á fleiri ferðamönnum til landsins í ár, sjávarútvegur mun upplifa sinn mesta samdrátt frá því snemma á níunda áratugnum.
20. maí 2020
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Vextir lækkaðir myndarlega – Eru nú eitt prósent
Seðlabanki Íslands hefur lækkað stýrivexti sína um 0,75 prósentustig niður í 1,0 prósent.
20. maí 2020
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.
„Hinn blákaldi veruleiki“ að hluti fyrirtækja í ferðaþjónustu munu ekki lifa af
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra vill að fjármunir verði frekar notaðir til að örva eftirspurn eftir ferðaþjónustu en að halda á lífi fyrirtækjum sem séu ekki lífvænleg. Það sé t.d. hægt að gera með því að skala upp hugmyndir um stafrænar ávísanir.
19. maí 2020
Ólafur Þór Hauksson er héraðssaksóknari.
Hundruð milljóna króna undanskot vegna fjárfestingarleiðar vísað til héraðssaksóknara
Mál tengt einstaklingi sem grunaður er um að hafa skotið undan fjármagnstekjum með því að nýta sér fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands er farið frá skattrannsóknarstjóra til héraðssaksóknara, sem mun taka ákvörðun um refsimeðferð í málinu.
19. maí 2020
Tugmilljarða framsal á hlutum í Samherja er fyrirframgreiddur arfur og sala
Stærstu eigendur Samherja greindu frá því í síðustu viku að þeir hefðu framselt hlutabréf í innlendri starfsemi sjávarútvegsrisans til barna sinna. Um er að ræða fyrirtæki sem heldur, beint og óbeint, á 16,5 prósent af úthlutuðum kvóta á Íslandi.
19. maí 2020
Eigum ekki að treysta á ferðamenn sem koma með bakpoka og niðursuðudósir
Fjármála- og efnahagsráðherra segir að það verði að horfast í augu við það að sum fyrirtæki í ferðaþjónustu hafi ekki verið að ganga nægilega vel. Gæta þurfi að því hversu langt gengið sé í að halda lífi í þeim.
18. maí 2020
Bónus er krúnudjásnið í Hagasamstæðunni og stærsta dagvöruverslunarkeðja landsins.
Kostaði 314,5 milljónir króna að láta tvo yfirmenn hjá Högum hætta störfum
Stærsta smásölufyrirtæki landsins, sem rekur meðal annars Bónus, hagnaðist um 3,1 milljarð króna á síðasta rekstrarári. Enginn arður verður greiddur út vegna aðstæðna í efnahagslífinu.
18. maí 2020
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, gerði samningin við Lindarhvol um umsýslu stöðugleikaeigna.
Ríkisendurskoðun gerir engar athugasemdir við rekstur Lindarhvols
Lindarhvoll, félag sem sá um að koma stöðugleikaframlagseignum í verð, starfaði frá því í apríl 2016 og fram í febrúar 2018. Upphaflega var gert ráð fyrir að eignir þess væru 384 milljarða króna virði en á endanum skiluðu þær 460 milljörðum króna.
18. maí 2020
Neysla fjölmiðla hefur breyst mikið á nokkrum árum. Mun fleiri sækja sér fréttir og afþreyingu stafrænt en mun færri gera það til prentmiðla.
Tveir fjölmiðlar taka til sín nær allar tekjur á vefmiðlamarkaði
Samkeppniseftirlitið kallaði eftir upplýsingum um tekjur fjölmiðla á tveimur mörkuðum og birti niðurstöðuna í nýlegu áliti vegna samruna sem átti sér stað á markaðnum.
18. maí 2020
Bakkavararbræður falla niður listann yfir ríkustu menn Bretlands
Bræðurnir Ágúst og Lýður Guðmundssynir sitja saman í 320. sæti á lista yfir þá íbúa Bretlands sem eiga mestan auð. Undirstaða hins mikla auðs þeirra eru hlutabréf í Bakkavör. Þau hafa hríðfallið í verði það sem af er árinu 2020.
17. maí 2020
Björgólfur Thor metinn á 275 milljarða króna og meðal hundrað ríkustu manna Bretlands
Björgólfur Thor Björgólfsson er í 92. sæti yfir ríkustu menn Bretlands. Auður hans dregst saman um 16 milljarða króna milli ára en það hefur einungis þau áhrif að hann fellur um eitt sæti á listanum.
17. maí 2020
Viðvarandi atvinnuleysi getur skapað mikinn ójöfnuð
Ísland er í alvarlegri efnahagskreppu. Fyrirliggjandi er mörg hundruð milljarða króna tap á rekstri ríkissjóðs í ár, tugir þúsunda eru án atvinnu að öllu leyti eða hluta og þúsundir fyrirtækja standa frammi fyrir algjörri óvissu um hvort þau lifi eða deyi
17. maí 2020
Huldumaðurinn á bakvið DV reyndist vera ríkasti Íslendingurinn
Komið hefur í ljós að ríkasti Íslendingurinn, og einn ríkasti maður heims, lánaði að minnsta kosti 745 milljónir króna til að hægt væri að kaupa DV og tengda miðla og reka þá í miklu tapi í rúm tvö ár. Um er að ræða Björgólf Thor Björgólfsson.
16. maí 2020
Það er ekki hægt að meta störf fólks bara með stimpilklukkunni
Ísland er í alvarlegri efnahagskreppu. Fyrirliggjandi er mörg hundruð milljarða króna tap á rekstri ríkissjóðs í ár, tugir þúsunda eru án atvinnu að öllu leyti eða hluta og þúsundir fyrirtækja standa frammi fyrir algjörri óvissu um hvort þau lifi.
16. maí 2020
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Forstjórar með yfir þrjár milljónir á mánuði mega ekki setja starfsmenn á hlutabótaleiðina
Til að nýta hlutabótaleiðina má ekki ætla að greiða arð, kaupa eigin bréf, greiða óumsamda bónusa eða borga helstu stjórnendum yfir þrjár milljónir á mánuði í þrjú ár. Hægt verður að krefja fyrirtæki um endurgreiðslu auk álags brjóti þau skilyrðin.
15. maí 2020
Kristján Vilhelmsson og Þorsteinn Már Baldvinsson eru helstu stjórnendur og hafa verið helstu eigendur Samherja.
Eigendur Samherja færa eignarhaldið til barna sinna
Þorsteinn Már Baldvinsson og Kristján Vilhelmsson fara að mestu út úr eigendahópi Samherja. Þeir hafa, ásamt fyrrverandi eiginkonu Þorsteins, gefið börnunum sínum þorra samstæðunnar.
15. maí 2020