Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Brynjólfur Bjarnason er stjórnarformaður Arion banka.
Telur stjórn Arion banka vera að koma upp „veglegu kaupréttarkerfi“ fyrir starfsmenn
Lífeyrissjóðurinn Gildi, þriðji stærsti eigandi Arion banka, telur stjórn bankans vera að setja upp „ígildi veglegs kaupréttarkerfis fyrir starfsmenn sem þræðir markalínur þeirra laga og reglna sem gilda um takmarkanir á árangurstengdum greiðslum.“
15. maí 2020
Erfiðu ákvarðanirnar eftir sem gætu reynt á þanþol ríkisstjórnarinnar
Ísland er í alvarlegri efnahagskreppu. Fyrirliggjandi er mörg hundruð milljarða króna tap á rekstri ríkissjóðs í ár, tugir þúsunda eru án atvinnu að öllu leyti eða hluta og þúsundir fyrirtækja standa frammi fyrir algjörri óvissu um hvort þau lifi eða deyi
15. maí 2020
Torg ekki lengur hluti af stefnu Sýnar en hinir stefndu vilja milljarða í skaðabætur
Sýn tapaði 350 milljónum króna á fyrstu þremur mánuðum ársins og varð fyrir ýmis konar áhrifum vegna COVID-19 faraldursins. Félagið vill 1,7 milljarða króna frá 365 og eigendum þess vegna brota á samkeppnisbanni.
14. maí 2020
Fjöldi þeirra sem eru atvinnulausir að hluta eða öllu leyti hefur margfaldast á örfáum vikum.
Kostnaður vegna hlutabótaleiðar og uppsagnarstyrkja gæti orðið 60 milljarðar
Sviðsmyndagreining gerir ráð fyrir að halli á ríkissjóði verði um 330 milljarðar króna í ár. Þar af mun hlutabótaleiðin og styrkir til fyrirtækja til að greiða laun starfsmanna á uppsagnarfresti kosta 60 milljarða króna.
13. maí 2020
Ekki er reiknað með því að margir ferðamenn, ef einhverjir, komi til Íslands það sem eftir lifir ársins 2020.
Landsframleiðsla gæti dregist saman um 530 milljarða ef höggið verður „mjög þungt“
Viðskiptaráð og Samtök atvinnulífsins hafa látið vinna sviðsmyndir um stöðu efnahagsmála sem eru mun svartsýnni en þær sem Seðlabankinn og stjórnvöld hafa birt. Samdrátturinn í ár gæti orðið allt að 18 prósent.
13. maí 2020
Algjört stopp í komu ferðamanna er stærsta ástæðan fyrir samdrætti í íslensku atvinnulífi. Afleiðingin er mikill tekjumissir fyrirtækja og stórfelldar uppsagnir.
Telja að kreppan muni vara í að minnsta kosti ár og þúsundir í viðbót muni missa vinnuna
Í könnun sem gerð var fyrir Samtök atvinnulífsins á meðal forsvarsmanna fyrirtækja kemur fram að meirihluti þeirra reiknar með að yfirstandandi kreppa standi í að allt að ár hið minnsta. Áform eru uppi um að segja upp 5.500 manns til viðbótar.
12. maí 2020
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Tekjur borgarinnar vegna fasteignaskatta hafa næstum tvöfaldast frá 2013
Árið 2013 námu tekjur Reykjavíkurborgar vegna fasteignaskatta 11,6 milljörðum króna. Síðan hefur fasteignaverð hækkað skarpt í höfuðborginni og það hefur skilað því að skattarnir skiluðu 21,1 milljarði króna í kassann í fyrra.
12. maí 2020
Þórður Snær Júlíusson
Skilið peningunum okkar
8. maí 2020
Eigendur íslenskra lífeyrissjóða er fólkið sem borgar í þá, almenningur í landinu.
Eignir lífeyrissjóða jukust í mars þrátt fyrir veirufaraldur
Íslenska lífeyrissjóðakerfið á 4.950 milljarða króna. Eignir þess jukust í mars þrátt fyrir að í þeim mánuði hafi markaðir víða um heim upplifað mikinn óstöðugleika og mörg fyrirtæki á Íslandi sem þeir eiga hluti í lent í vandræðum vegna veirunnar.
8. maí 2020
Hætti sem forstjóri Brims vegna Samkeppniseftirlitsins og upplifir ekki spillingu í sjávarútvegi
Guðmundur Kristjánsson segir að hann langi að berjast við Samkeppniseftirlitið en að skynsemin hafi sagt honum að gera það ekki. Hann sér ekki þá spillingu í sjávarútvegi sem hann les um í fjölmiðlum.
7. maí 2020
Kynnisferðir reka stóran hluta starfsemi sinnar undir merkjum Reykjavik Excursions.
Ferðaþjónusturisi verður til í miðjum faraldri
Kynnisferðir, sem nýverið sögðu upp 40 prósent starfsfólks síns og þáðu styrk frá ríkinu til að greiða starfsfólki uppsagnarfrest, hafa undirritað samkomulag um að sameinast Eldey TLH, sem er í 70 prósent eigu íslenskra lífeyrissjóða.
7. maí 2020
Guðmundur Kristjánsson er aðaleigandi Útgerðarfélags Reykjavíkur og var forstjóri Brims þar til í síðustu viku.
Telja að yfirráð yfir Brimi hafi getað skapast í síðasta lagi í september í fyrra
Samkeppniseftirlitið telur ekkert benda til þess að „vatnskil hefðu orðið í viðskiptatengslum og sameiginlegum hagsmunum bræðranna Guðmundar og Hjálmars Þór Kristjánssona, enda þótt gripið hefði verið til ráðstafana til að breyta ásýnd tengslanna.“
7. maí 2020
Stuðningur við rannsókn og þróun verður hækkaður enn frekar
Hlutfall endurgreiðslu vegna rannsóknar og þróunar hjá litlum og meðalstórum fyrirtækjum verður hækkað upp í 35 prósent. Þak á kostnaði sem telja má fram til frádráttar verður hækkað í 1,1 milljarð króna.
7. maí 2020
Greiða á út styrki til einkarekinna fjölmiðla fyrir 1. september
Efnahags- og viðskiptanefnd vill afmarka það frelsi sem mennta- og menningarmálaráðherra hafði til að útdeila rekstrarstyrkjum til einkarekinna fjölmiðla með því að setja skilyrði fyrir þeim.
7. maí 2020
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra. Ráðuneyti hans hefur sett áform um að selja Íslandsbanka á ís.
Ríkið telur ekki raunhæft að selja Íslandsbanka í augnablikinu
Fyrir þremur mánuðum voru allir formenn stjórnarflokkanna þriggja sammála um að það ætti að hefja sölu á Íslandsbanka og nota afraksturinn af sölunni í innviðauppbyggingu. Nú er sú staða gerbreytt vegna COVID-19.
6. maí 2020
Íslandsbanki tapaði 1,4 milljörðum króna á fyrstu þremur mánuðum ársins
Virðisrýrnun útlána Íslandsbanka á fyrstu þremur mánuðum ársins var neikvæð um tæpa 3,5 milljarða króna og arðsemi eigin fjár hjá bankanum var neikvæð um þrjú prósent.
6. maí 2020
Konum hefur fjölgað við stjórnarborð íslenskra fyrirtækja á undanförnum árum. Þær eru samt sem áður færri en lög gera ráð fyrir.
Sex árum eftir að lög um kynjakvóta tóku gildi var markmiðum þeirra enn ekki náð
Samkvæmt lögum sem tóku gildi haustið 2013 ber að tryggja að hlutfall hvors kyns í stjórnum sé ekki undir 40 prósent. Um síðustu áramót var hlutfall kvenna í stjórnum stærri fyrirtækja 34,7 prósent.
6. maí 2020
Guðmundur Kristjánsson er aðaleigandi Útgerðarfélags Reykjavíkur og var forstjóri Brims þar til í síðustu viku.
Samkeppniseftirlitið rannsakar viðskipti stærsta eiganda Brims og tengdra aðila
Rannsakað verður hvort að tiltekin viðskipti stærsta eiganda Brims og tengdra aðila í Brimi hafi falið í sér að mögulega hafi verið framkvæmdur samruni.
6. maí 2020
Almenningur þarf að koma Icelandair aftur í loftið
Algjör óvissa er um það hvenær Icelandair getur hafið eðlilega starfsemi að nýju. En engin óvissa er um að félagið þarf mikla fjárhagslega fyrirgreiðslu í nánustu framtíð ef það á að lifa af. Sú fyrirgreiðsla verður að uppistöðu að koma úr tveimur vösum.
5. maí 2020
Virði Icelandair að fara undir tíu milljarða en tapið á þremur mánuðum var 31 milljarðar
Icelandair tapaði rúmlega tvisvar sinnum hærri fjárhæð á fyrstu þremur mánuðum ársins en félagið gerði samanlagt á árunum 2018 og 2019.
4. maí 2020
Stuðningslán til lítilla fyrirtækja voru kynnt á blaðamannafundi 21. apríl þar sem ríkisstjórnin gerði grein fyrir aðgerðarpakka 2.0.
Bankarnir vilja fjármagna sig á betri kjörum til að geta lánað stuðningslánin
Bankarnir vilja ekki stuðningslánin á sína efnahagsreikninga heldur leggja til að þau verði veitt í gegnum efnahagsreikning sérhæfðrar lánastofnunar í eigu ríkisins.
2. maí 2020
Bogi Nils Bogason er forstjóri Icelandair.
Rekstrartap Icelandair var 26,8 milljarðar króna frá áramótum og út mars
Lausafjárstaða Icelandair Group er ekki komin undir þau viðmið sem félagið vinnur eftir, en fer þangað bráðum. Útflæði fjármagns hjá félaginu minnkar um 1,7 milljarða króna á næstu þremur mánuðum eftir að það rak stóran hluta starfsfólks.
1. maí 2020
1. maí í fyrra fylktist fólk í kröfugöngur til að berjast fyrir bættum kjörum. Í dag blasir önnur mynd við og engin kröfugöngur haldnar vegna COVID-19 faraldursins.
Hærri upphæð greidd í atvinnuleysisbætur í dag en var greidd allt árið 2018
Baráttudagur verkalýðsins fer fram í skugga metatvinnuleysis á Íslandi. Rúmur fjórðungur vinnumarkaðarins er atvinnulaus að öllu leyti eða hluta. Um tólf milljarðar verða greiddir út í bætur um mánaðamótin. Allt árið 2009 voru greiddir út 28 milljarðar.
1. maí 2020
Útgerðir telja það brot á mannréttindum sínum að herða lög um tengda aðila
Frumvarp sem á að endurskilgreina hvað teljist tengdir aðilar í sjávarútvegi hefur verið tekið út af þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar vegna COVID-19. Hagsmunasamtök útgerða gagnrýna frumvarpið harðlega, telja það langt umfram efni.
1. maí 2020
Núverandi hluthafar Icelandair þynnast niður í 15,3 prósent eign
Icelandair Group ætlar að sækja rúma 29 milljarða króna í nýtt hlutafé í júní. Gangi það eftir mun íslenska ríkið kanna möguleikann á því að veita félaginu lánalínu eða ábyrgð lána. Lánveitendur verða hvattir til að breyta skuldum í hlutafé.
30. apríl 2020