Landsmenn tekið út tvisvar sinnum meiri séreignarsparnað en reiknað var með
Þegar ríkisstjórnin heimilaði landsmönnum að taka út eigin séreignarsparnað vegna COVID-19 þá bjóst hún við að um tíu milljarðar króna færu út kerfinu. Nú lítur út fyrir að sú upphæð verði næstum 20 milljarðar króna.
22. ágúst 2020