Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Sex með réttarstöðu sakbornings í Samherjamáli – Þorsteinn Már einn þeirra
Sex núverandi og fyrrverandi starfsmenn og stjórnendur Samherja hafa verið kallaðir til yfirheyrslu hjá héraðssaksóknara og þeir fengið réttarstöðu sakbornings á meðan að á henni stóð.
3. september 2020
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra.
Velferðarnefnd vill framlengja hlutabótaleiðina út árið 2020
Meirihluti velferðarnefndar leggur til að sami einstaklingur sem hafi þegar nýtt hlutabótaleiðina, en verið svo endurráðinn í fullt starf, geti nýtt hana aftur ef vinnuveitandi viðkomandi er kominn aftur í rekstrarvandræði.
3. september 2020
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er formaður Viðreisnar.
Segir þingmenn Vinstri grænna reyna að réttlæta vanlíðan sína í stjórnarsamstarfinu
Formaður Viðreisnar benti þingmönnum Vinstri grænna á að lesa viðtal við formann Sjálfstæðisflokksins í „ríkisstyrktu blaði“ í morgun. Í kjölfarið ættu þeir að hvetja hann til að fara strax í lagningu á Borgarlínu.
2. september 2020
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra.
Vinstri græn bæta við sig en ríkisstjórnarflokkarnir allir undir kjörfylgi
Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 22,8 prósent fylgi og er stærsti flokkur landsins. Þrír flokkar á þingi eru að mælast með meira fylgi en í kosningunum 2017. Þeir eru Samfylking, Píratar og Viðreisn.
2. september 2020
Lilja D. Alfreðsdóttir er mennta- og menningarmálaráðherra.
Úrskurðarnefnd: Ráðherra þarf ekki að afhenda lögfræðiálitin
Mennta- og menningarmálaráðuneytið þarf ekki að afhenda lögfræðiálit sem aflað var þegar Lilja D. Alfreðsdóttir ákvað að stefna konu til að fá úrskurði kærunefndar jafnréttismála hnekkt. Þetta er niðurstaða úrskurðarnefndar um upplýsingamál.
1. september 2020
Bæði ASÍ og Neytendasamtökin hafa skilað inn umsögn vegna ríkisábyrgðar á láni til Icelandair og vilja að hún verði skilyrt. Drífa Snædal er forseti ASÍ og Breki Karlsson formaður Neytendasamtakana.
Icelandair „geri hreint fyrir sínum dyrum gagnvart almenningi“ áður en ábyrgð er veitt
Hundruð farþega Icelandair Group sem hafa ekki fengið endurgreitt niðurfelld flug hafa leitað til Neytendasamtakana vegna þessa. Þau vilja að ríkisábyrgð á lánum til félagsins verði skilyrt endurgreiðslu til þeirra.
31. ágúst 2020
Arnar Már Magnússon,. forstjóri Play.
Play segir vísbendingar um að skuldsetning Icelandair sé þegar orðin ósjálfbær
Forstjóri flugfélagsins Play telur að áform um fjárhagslega endurskipulagningu Icelandair Group, sem nýlega voru gerð opinber, séu óraunsæ. Þetta kemur fram í umsögn hans um væntanlega ríkisábyrgð á lánum til Icelandair.
31. ágúst 2020
Vilja ekki að Icelandair Group-samstæðan fái ríkisábyrgð, einungis flugfélagið
Tvær ferðaskrifstofur hafa sent fjárlaganefnd umsögn þar sem þær mælast geg því að Icelandair Group, sem er samstæða í margháttaðri starfsemi, fái ríkisábyrgð. Hún verði þess í stað bundin við flugrekstur félagsins, sem sé þjóðhagslega mikilvægur.
31. ágúst 2020
Flestar efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar geiguðu
Hlutabótaleiðin hefur skilað tilætluðum árangri og landsmenn hafa tekið út mun meira af séreignarsparnaði sínum en stjórnvöld ætluðu. En flestar aðgerðir sem ríkisstjórnin boðaði vegna efnahagsáhrifa COVID-19 faraldursins.
30. ágúst 2020
Þórður Snær Júlíusson
Ofsóknir gerenda sem telja sig fórnarlömb
29. ágúst 2020
Rannveig Sigurðardóttir varaseðlabankastjóri.
Varaseðlabankastjóri hefur áhyggjur af skuldsetningu heimila á breytilegum vöxtum
Íslensk heimili hafa flykkst í tökur á óverðtryggðum húsnæðislánum á breytilegum vöxtum síðustu mánuði, eftir skarpar vaxtalækkanir. Seðlabankinn hefur áhyggjur af því hvað gerist þegar vextir hækka að nýju.
28. ágúst 2020
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Rekstur borgarinnar á fyrri hluta árs rúmlega tíu milljörðum lakari en gert var ráð fyrir
Afkoma A-hluta Reykjavíkurborgar 3,8 milljörðum króna verri en fjármálaáætlun hennar hafði ætlað. Afkoma fyrirtækja í eigu borgarinnar var líka verulega neikvæð. Ástæðan er heimsfaraldur kórónuveiru.
27. ágúst 2020
Samdráttur í auglýsinga- og reikitekjum ráðandi í áframhaldandi tapi á rekstri Sýnar
Forstjóri Sýnar segir það fráleitt að takmarka aðgengi Íslendinga að besta 5G búnaðinum til þess að þóknast utanríkispólitík Donalds Trump. Þrátt fyrir mikinn taprekstur undanfarna ársfjórðunga sé það ætlun hans að skila fjármagni til hluthafa á næstunni.
27. ágúst 2020
ESA samþykkir ríkisábyrgð fyrir Icelandair – Gæti þurft að skila hluta af stuðningnum
Eftirlitsstofnun EFTA hefur gefið grænt ljós á ríkisábyrgð á lánalínu til Icelandair. Á næsta ári á Ísland að gera úttekt á tjóni félagsins vegna COVID-19 og ef ríkisstuðningurinn reynist hærri en tjónið á félagið að skila mismuninum.
27. ágúst 2020
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir.
Mætti styðjast við greiningu Nýja-Sjálands við mat á kostnaði og ávinningi af sóttvörnum
Í minnisblaði ferðamálaráðherra sem lagt var fyrir ríkisstjórn í síðustu viku er segir að það sé samdóma álit stjórnsýslu ferðamála og forsvarsmanna greinarinnar að ólíklegt sé að ferðamenn komi eftir að takmarkanir á landamærum voru hertar.
27. ágúst 2020
Markmið ríkisábyrgðar Icelandair ekki að verja hag hluthafa eða lánardrottna
Ef Icelandair fer í gjaldþrot eftir að hafa nýtt sér lánalínur með ríkisábyrgð mun íslenska ríkið eignast vörumerkið, bókunarkerfi félagsins og lendingarheimildir.
26. ágúst 2020
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra.
Hlutabótaleiðin mun gilda út október og tekjutenging atvinnuleysisbóta lengd
Ríkisstjórnin samþykkti í morgun þrjár aðgerðir sem eiga að mæta versnandi atvinnuástandi. Ein er sú að fólk í sóttkví getur sótt um greiðslur frá hinu opinbera, en það úrræði hefur ekki verið nýtt í samræmi við áætlanir hingað til.
26. ágúst 2020
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Stýrivextir óbreyttir og verða áfram eitt prósent
Seðlabanki Íslands hefur ákveðið að halda stýrivöxtum sínum á sama stað og þeir hafa verið frá því í maí.
26. ágúst 2020
Björgólfur Jóhannsson, annar forstjóri Samherja.
Björgólfur: Ekki vafi á að Samherja mistókst að verja félög sín gegn brotum einstaklinga
Annar forstjóri Samherja birti í gær langt bréf á alþjóðlegri sjávarútvegsfréttasíðu. Þar segir að einstaklingar hafi framið brot í dótturfélögum Samherja og kvartað yfir því að uppljóstrarinn í málinu hafi ekki viljað ræða við rannsakendur fyrirtækisins.
25. ágúst 2020
Heimavellir voru skráðir í Kauphöll Íslands vorið 2018. Nú virðast dagar þess sem skráðs félags vera taldir.
Heimavellir fara fram á afskráningu úr Kauphöll í annað sinn á rúmu ári
Búið er að senda erindi til Kauphallar Íslands um að leigufélagið Heimavellir verði afskráð úr henni. Einn hluthafi, norskt félag, á nú 99,45 prósent í Heimavöllum.
25. ágúst 2020
Icelandair Group- samstæðan samanstendur af nokkrum fyrirtækjum.
Ríkisábyrgð Icelandair verður beintengd við tap vegna flugreksturs
Stjórnvöld segja að hugað hafi verið sérstaklega að því að ríkisábyrgð á láni til Icelandair Group, sem á fjölda dótturfélaga, samrýmist reglum um ríkisaðstoð, enda eigi ráðstafanir hins opinbera ekki að fela í sér ótilhlýðilega röskun á samkeppni.
25. ágúst 2020
Kostnaður vegna vinnu eins manns veigamikill hluti af skaðabótakröfu Samherja
Samherji stefndi Seðlabankanum í fyrra til greiðslu á 316 milljónum króna í skaða- og miskabætur vegna rannsóknar bankans á fyrirtækinu. Hluti af skaðabótakröfunni er vegna vinnu eins manns á tveggja ára tímabili sem ekki fást upplýsingar um hver sé.
24. ágúst 2020
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Katrín: Góður árangur í baráttu við veiruna getur orðið styrkleiki ferðaþjónustu
Forsætisráðherra segir að hagræn rök hnigi að því að herða beri aðgerðir á landamærum til þess að tryggja að innanlandshagkerfið verði ekki fyrir of miklu raski af hörðum sóttvarnaráðstöfunum. Óvíða í Evrópu hafi frelsi manna verið takmarkað minna en hér.
24. ágúst 2020
Kellyanne Conway
Kellyanne Conway að hætta í Hvíta húsinu
Einn sýnilegasti talsmaður Donald Trump, og einn hans nánasti ráðgjafi, hefur tilkynnt að hún muni hætta í Hvíta húsinu fyrir lok mánaðar. Eiginmaður hennar, einn sýnilegasti gagnrýnandi Trump, ætlar að draga sig út úr virkri andstöðu við forsetann.
24. ágúst 2020
Björgólfur Thor Björgólfsson.
Félag Björgólfs Thors setti 920 milljónir í eiganda DV á rúmum tveimur árum
Dalsdalur, félag skráð í eigu Sigurðar G. Guðjónssonar, fékk alls 920 milljónir króna lánaðar frá haustinu 2017 og fram til síðustu áramóta til að borga fyrir tapreksturs útgáfufélags DV. Eini lánveitandi Dalsdals, og helsti bakhjarl, var Novator.
23. ágúst 2020