Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Verktaki greiddi framkvæmdastjóra GAMMA-félags 58 milljónir til hliðar
Framkvæmdastjóri Upphafs, fasteignafélagsins í eigu sjóðs GAMMA, þáði persónulega háar greiðslur frá verktaka sem hann samdi um að láta hafa milljarða verkefni. Eignir sjóðsins fóru úr tæpum fimm milljörðum í 42 milljónir króna á rúmu ári.
24. mars 2020
Sigurður Hannesson.
Sigurður Hannesson býður sig fram í stjórn Kviku
Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins er á meðal þeirra sem sækjast eftir því að verða kjörin í stjórn Kviku banka á fimmtudag. Sjálfkjörið verður í stjórnina.
24. mars 2020
Eyðsla útlendinga hérlendis hefur dregist verulega saman á skömmum tíma.
Kortavelta ferðamanna einungis 23 prósent af því sem hún var í fyrra
Erlend kortavelta, sem sýnir eyðslu ferðamanna hérlendis, er að nálgast frostmark. Síðasta föstudag var hún minna en fjórðungur af því sem hún var sama dag í fyrra.
24. mars 2020
Þórður Snær Júlíusson
Barátta okkar allra fyrir því að viðhalda venjuleikanum
24. mars 2020
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks.
Sjálfstæðisflokkurinn rýkur upp og mælist með 27 prósent fylgi
Fylgi Sjálfstæðisflokksins hefur ekki mælst meira í könnunum frá því sumarið 2017, áður en þáverandi ríkisstjórn sem leidd var af flokknum sprakk vegna uppreist æru-málsins.
23. mars 2020
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Bjarni: „Það er langur tími í að við finnum botninn“
Fjármála- og efnahagsráðherra segir sviðsmyndir benda til þess að kreppan nú verði af svipaðri stærðargráðu og eftir bankahrunið. Hann segist hafa miklar væntingar til fjármálakerfisins um viðbrögð við stöðunni og að það hjálpi fyrirtækjum að lifa af.
23. mars 2020
„Stærstu einstöku efnahagsaðgerðir sögunnar“
Aðgerðarpakki ríkisstjórnarinnar felst aðallega í að Seðlabankinn geti veitt ábyrgðir fyrir lánum til fyrirtækja upp á tugi milljarða króna, heimila frestun á greiðslum opinberra gjalda, afnema gisináttaskatt, lækka bankaskatt og greiða úr barnabótaauka.
21. mars 2020
FÍA gætir hagsmuna flugmanna hjá Icelandair.
Flugmenn vildu að að fólk með yfir milljón á mánuði fengi fullar atvinnuleysisbætur
Félag íslenskra atvinnuflugmanna telur það sanngjarnt að fólk sem haldi launum frá atvinnurekenda sem yrðu yfir milljón krónur á mánuði fái samt fullar atvinnuleysisbætur úr ríkissjóði. Ástæðan er meðal annars sú að hópurinn hafi greitt svo mikið í skatt.
21. mars 2020
Leiðtogar ríkisstjórnarflokkanna boða til blaðamannafundar í Hörpu vegna viðbragða
Forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra munu kynna aðgerðir til að takast á við yfirstandandi aðstæður á blaðamannafundi á morgun.
20. mars 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra.
Ísland tekur þátt í ferðabanni Evrópusambandsins
Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að taka þátt í ferðabanninu sem Evrópusambandið tilkynnti um í vikunni og mun ná yfir öll Schengen-ríkin.
20. mars 2020
Svartasta sviðsmyndin reiknar með 50 þúsund landsmönnum á hlutabótum
Rúmlega fjórðungur starfandi Íslendinga mun fá hluta af launum sínum greiddum úr Atvinnuleysistryggingasjóði fram til 1. júní verði dekksta sviðsmynd stjórnvalda að veruleika. Í henni er gert ráð fyrir að kostnaður við þá stöðu yrði 32 milljarðar króna.
20. mars 2020
Ef 20 þúsund fara á hlutabætur þá kostar það 12,8 milljarða
Miklar breytingar hafa verið gerðar á frumvarpi sem er ætlað að gera fyrirtækjum í vanda kleift að minnka starfshlutfall starfsmanna en gera þeim kleift að sækja hlutabætur í Atvinnuleysistryggingasjóð á móti.
19. mars 2020
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
„Sorglegt að freista þess ekki að standa saman á þessum mjög krítísku og erfiðu tímum“
Formaður Samfylkingarinnar segir að fyrirliggjandi krísa stafi ekki af verkum ríkisstjórnarinnar, heldur af utanaðkomandi vá, og því hafi allir skilning á því að það þurfi að ráðast í stórar lausnir.
19. mars 2020
Þórður Snær Júlíusson
Hrun sem hefur aldrei sést áður kallar á aðgerðir sem þóttu óhugsandi fyrir viku
19. mars 2020
Efnahagslegu áhrifin munu vara í marga mánuði eftir að veikin gengur yfir
Seðlabankastjóri segist vonast til þess að útbreiðsla COVID-19 muni ganga yfir á þremur mánuðum. Efnahagslegu áhrif hennar muni hins vegar vara í margar mánuði umfram það. Ferðaþjónustan muni koma til baka.
19. mars 2020
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.
Ríkisstjórnin leggur fram frumvarp sem heimilar innheimtu veggjalda
Búið er að leggja fram frumvarp sem hefur það markmið að auka verulega fjármagn til vegaframkvæmda, sem áætlað er að geti skapað allt að fjögur þúsund störf. Um er að ræða samvinnuverkefni ríkis og einkaaðila sem fjármögnuð verða með veggjöldum.
18. mars 2020
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands.
Vextir lækkaðir í 1,75 prósent og sveiflujöfnunarauki afnuminn
Seðlabanki Íslands hefur lækkað vexti í annað sinn á viku og nú um 0,5 prósent. Auk þess hefur verið ákveðið að afnema sveiflujöfnunarauka á fjármálafyrirtæki.
18. mars 2020
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Katrín: Fleiri aðgerðir í undirbúningi
Forsætisráðherra segir að stjórnvöld muni gera allt sem þau geta til að tryggja að Ísland komist í gegnum þann efnahagslega skafl sem blasir við. Tryggja á lífsafkomu, hjálpa fyrirtækjum, verja grunnstoðir og ná svo viðspyrnu.
17. mars 2020
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra.
Viðkvæmir hópar Íslendinga erlendis hvattir til að koma heim
Íslendingar yfir 60 ára sem glíma við undirliggjandi sjúkdóm, eru fjarri fjölskyldu og vinum eða eiga ekki rétt á heilbrigðisþjónustu þar sem þeir dvelja eru á meðal þeirra sem hvattir eru til að koma heim til Íslands.
17. mars 2020
Versti dagur á Wall Street síðan á „Svarta mánudaginn“ árið 1987
Þrátt fyrir að bandaríski Seðlabankinn hefði lækkað vexti niður í nánast núll og heitið því að beita öllum sínum mætti til að örva efnahagslífið þá hrundi hlutabréfaverð í Bandaríkjunum í dag. Ný tegund af kreppu er staðreynd og gömlu meðölin virka ekki.
16. mars 2020
Risapakki til að bjarga íslensku atvinnulífi kynntur í vikunni
Íslensk stjórnvöld munu á allra næstu dögum kynna nýjar aðgerðir, af áður óþekktri stærðargráðu, sem eiga að aðstoða íslensk fyrirtæki sem verða fyrir lausafjárskorti við að komast í gegnum fyrirsjáanlegar efnahagslegar aðstæður.
16. mars 2020
Kristján Þór Júlíusson er sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Ráðuneytið telur að afnám stimpilgjalda „raski í engu launakerfi sjómanna“
Hagsmunasamtök sjómanna telja að stimpilgjöld á fiskiskip hafi verið nauð­syn­legur hem­ill til að vernda störf íslenskra sjó­manna. Ráðuneyti sjávarútvegsmála telur það hins vegar mögulega fela í sér tækifæri fyrir íslenska sjómenn.
16. mars 2020
Forsvarsmenn norsku ríkisstjórnarinnar kynntu aðgerðirnar í kvöld.
Norska ríkisstjórnin kynnti 1.340 milljarða björgunarpakka
Norska ríkisstjórnin hefur sett saman risapakka til að styðja annars vegar við stórfyrirtæki með kaupum á skuldabréfum þeirra og hins vegar með því að veita ábyrgðir fyrir lánum til lítilla og meðalstórra fyrirtækja.
15. mars 2020
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra.
Íslendingum sagt að ferðast ekki og þeir sem eru erlendis hvattir til að koma heim
Stjórnvöld telja að Íslendinga sem eru á ferðalagi erlendis eigi á hættu að verða innlyksa þar og hvetja þá til að koma heim. Gerist það liggi ekki fyrir hvers konar aðgang þeir muni hafa að heilbrigðisþjónustu.
14. mars 2020
Þórður Snær Júlíusson
Hvaða Ísland viljum við sjá að hremmingunum loknum?
13. mars 2020