Verktaki greiddi framkvæmdastjóra GAMMA-félags 58 milljónir til hliðar
Framkvæmdastjóri Upphafs, fasteignafélagsins í eigu sjóðs GAMMA, þáði persónulega háar greiðslur frá verktaka sem hann samdi um að láta hafa milljarða verkefni. Eignir sjóðsins fóru úr tæpum fimm milljörðum í 42 milljónir króna á rúmu ári.
24. mars 2020