Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Rökstuddur grunur um að flytja ætti Heinaste frá Namibíu
Heinaste, verksmiðjutogari Samherja í Namibíu, var kyrrsettur á ný í gærmorgun á grundvelli laga um skipulagða glæpastarfsemi. Einungis er heimilt að beita slíkri kyrrsetningu ef rökstuddur grunur er um að til standi að fjarlægja umrædda eign.
8. febrúar 2020
17 milljarða skattafsláttur á kostnað framtíðarkynslóða
Hluti landsmanna hefur fengið rúmlega 17 milljarða króna í skattaafslátt fyrir að nota séreignarsparnað sinn til að greiða niður húsnæðisskuldir sínar. Tekjuhærri eru mun líklegri til að nýta sér úrræðið en tekjulægri hópar.
8. febrúar 2020
Heinaste kyrrsett á grundvelli laga um skipulagða glæpastarfsemi
Kyrrsetningu togarans Heinaste, sem er í eigu Samherja, var aflétt í fyrradag. Í morgun var hann hins vegar kyrrsettur á ný. Sekt sem Samherji greiddi vegna brota skipstjóra Heinaste var greidd í reiðufé.
7. febrúar 2020
Svona eiga nýjar höfuðstöðvar Landsbankans að líta út. Þær rísa nú við hlið Hörpu.
Kostnaður við höfuðstöðvar Landsbankans kominn í tæpa 12 milljarða
Bankaráð og stjórnendur Landsbankans tóku ein ákvörðun um að byggja nýjar höfuðstöðvar bankans á einni dýrustu lóð landsins. Kostnaður var áætlaður níu milljarðar króna. Nú, þegar framkvæmdir eru loks hafnar, hefur hann strax hækkað í 11,8 milljarða.
7. febrúar 2020
Gunnar Bragi Sveinsson, varaformaður Miðflokksins, og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Átta af hverjum tíu kjósendum Miðflokksins finna fyrir litlum eða engum umhverfiskvíða
Yngra fólk hefur mun meiri áhyggjur af loftslagsbreytingum af mannavöldum og mengun en það sem eldra er. Konur hafa meiri áhyggjur en karlar og háskólamenntaðir meira en grunnskólagengnir. En minnstar áhyggjur hafa kjósendur Miðflokks og Framsóknarflokks.
7. febrúar 2020
Undir þriðjungi vinnumarkaðar nýtir sér skattfrjálsa séreign til að borga niður húsnæðislán
Tekjuhærri landsmenn eru mun líklegri til að safna í séreign en þeir sem eru tekjulægri. Alls hafa tæplega 60 þúsund manns nýtt sér séreignarsparnað sinn til að borga inn á húsnæðislán skattfrjálst. Þar er um að ræða gæði sem einungis þeim eru færð.
7. febrúar 2020
Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar.
Segir viðbrögð stjórnarliða við skýrslubeiðni sýna grímulausa sérhagsmunagæslu
Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, segir viðbrögð stjórnarliða við skýrslubeiðni um samanburð á greiðslum fyrir veiðirétt í Namibíu og á Íslandi sýna að hún snerti „einhvern auman blett hjá ríkisstjórninni.“
6. febrúar 2020
Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, og Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar.
Forstjórar Össurar og Marel með á annað tug milljóna króna í mánaðarlaun hvor
Þau tvö íslensku fyrirtæki sem gengið hefur best að fóta sig alþjóðlega á undanförnum árum eru Össur og Marel. Bæði hafa vaxið gríðarlega frá aldarmótum. Báðum er líka enn stýrt af Íslendingum sem fá vel borgað fyrir vinnu sína.
6. febrúar 2020
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Katrín segir skynsamlegt að hefja sölu á hlut í Íslandsbanka
Forsætisráðherra staðfestir að rætt hafi verið um væntanlegt söluferli á hlut í Íslandsbanka á vettvangi ráðherranefndar um efnahagsmál. Hún segir það ekki ríkisins að ákveða hverjir kaupa. Fjármála- og efnahagsráðherra vill selja að minnsta kosti 25%.
6. febrúar 2020
73,5 milljarða af séreignasparnaði í að borga niður húsnæðislán
Á þeim fimm og hálfu árum sem liðin eru frá því að íslenskum húsnæðisskuldurum, eða þeim sem voru í kauphugleiðingum, var gert kleift að ráðstafa séreignarsparnaði sínum skattfrjálst til að lækka húsnæðislán hafa þeir notað 73,5 milljarða króna til þess.
6. febrúar 2020
Hluti ríkisstjórnar Íslands.
Íslensk stjórnvöld hafa ekki boðið namibískum stjórnvöldum aðstoð
Það er mat íslenskra stjórnvalda að grípa ekki að sinni til sérstakra ráðstafana til að sporna við mögulegum orðsporshnekki landsins vegna Samherjamálsins. Þau hafa ekki boðið namibískum stjórnvöldum aðstoð sína, og engar slíkar beiðnir hafa borist.
6. febrúar 2020
Sýn er eitt stærsta fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtæki landsins.
Viðskiptavild Sýnar hefur lækkað um 2,5 milljarða vegna fjölmiðlanna sem voru keyptir
Sýn hefur fært niður viðskiptavild sína um 2,5 milljarða króna. Um er að ræða viðskiptavild sem skapaðist við kaup á fjölmiðlum frá 365 miðlum árið 2017.
5. febrúar 2020
Fyrirtæki verða að upplýsa um raunverulega eigendur svo Ísland fari af gráa listanum
Fjármála- efnahagsráðuneytið segir það vera forsendu þess að Ísland verði tekið af gráa listanum að íslensk félög gefi upp raunverulega eigendur sína til yfirvalda. Frestur til þess rennur út um næstu mánaðamót.
5. febrúar 2020
Arngrímur Brynjólfsson og Heinaste.
Kyrrsetningu á Heinaste aflétt og Arngrímur ekki lengur í farbanni
Íslenski skipstjórinn sem verið hefur í farbanni í Namibíu ætti að óbreyttu að geta farið frá landinu síðar í dag. Samherji mun greiða sekt sem hann var dæmdur til í morgun. Samhliða hefur kyrrsetningu á skipinu Heinaste verið aflétt.
5. febrúar 2020
Það var hagvöxtur í fyrra, en hann verður lítill í ár í köldu hagkerfi
Útlit er fyrir að hagvöxtur í ár og á næsta ári verði minni en búist var við. Í fyrra óx hins vegar landsframleiðsla, þvert á nær allar spár. Samhangandi hagvaxtarskeið Íslands hefur því staðið yfir frá árinu 2011.
5. febrúar 2020
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Seðlabankinn lækkar vexti um 0,25 prósentustig
Seðlabanki Íslands hefur lækkað meginvexti sína, oft kallaðir stýrivextir, um 0,25 prósentustig. Þeir erun nú 2,75 prósent.
5. febrúar 2020
Bjarni vill byrja að selja Íslandsbanka
Fjármála- og efnahagsráðherra vill ráðast í sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka og nota fjármunina sem fást fyrir hann í innviðafjárfestingar. Þótt að ekki fáist bókfært verð fyrir sé 25 prósent hlutur í bankanum tuga milljarða virði.
5. febrúar 2020
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Samfylking tekur stökk í nýrri könnun – Miðjublokkin orðin jafn stór og ríkisstjórnin
Samfylkingin mælist með tæplega 18 prósent fylgi í nýjustu könnun Gallup og fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist það lægsta sem það hefur mælst á kjörtímabilinu. Samfylking, Píratar og Viðreisn hafa samanlagt bætt við sig 41 prósent fylgi á kjörtímabilinu.
4. febrúar 2020
Þrír hafa lýst sig vanhæfa í dómnefnd sem metur næstu Landsréttardómara
Þrír aðalmenn eða varamenn í dómnefnd um hæfi dómara hafa lýst sig vanhæfa til að taka þátt í störfum hennar þegar kemur að mati á umsækjendum setningu eða skipun við Landsrétt.
4. febrúar 2020
Þórður Snær Júlíusson
Mennska er ekki veikleiki
3. febrúar 2020
Sjómenn á Geysi leita upplýsinga um stöðu sína eftir að skipinu var siglt frá Namibíu í gærkvöldi.
Annað skip Samherja yfirgefur Namibíu – 100 sjómenn í óvissu
Spillingarlögreglan í Namibíu hefur ráðlagt stjórnvöldum þar að leyfa skipum Samherja ekki að fara frá landinu nema að lögreglan verði látin vita. Þrátt fyrir það hafa tvö af þremur skipum Samherja í Namibíu farið á síðustu dögum. Það þriðja er kyrrsett.
3. febrúar 2020
Krónan eftir höft: Stöðugleiki og stöðnun
Íslenska krónan, gagn hennar og lestir, er eitt helstu þrætuepli íslenskrar þjóðar. Frá aldamótum hafa farið fram þrjár mismunandi tilraunir í að stýra henni þannig að gagnsemi krónunnar sé sem mest.
2. febrúar 2020
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, er fyrsti flutningsmaður tillögunar.
Senda út fjölmargar umsagnarbeiðnir vegna rannsóknar á fjárfestingarleið
Á meðal þeirra sem beðnir hafa verið um álit á því hvort að skipa eigi rannsóknarnefnd af Alþingi til að rannsaka fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands eru Seðlabankinn sjálfur, Persónuvernd, Skattrannsóknarstjóri og Samtök fjármálafyrirtækja.
1. febrúar 2020
Krónan í höftum: Bjargvættur í fangelsi
Íslenska krónan, gagn hennar og lestir, er eitt helstu þrætuepli íslenskrar þjóðar. Frá aldarmótum hafa farið fram þrjár mismunandi tilraunir í að stýra henni þannig að gagnsemi krónunnar sé sem mest, en að lestir þessa örgjaldmiðils sjáist sem minnst.
1. febrúar 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra.
Telur ekkert að því að sitjandi dómarar sæki um laust embætti við Landsrétt
Þegar skipaður dómari við Landsrétt má sækja um aðra stöðu við réttinn að mati dómsmálaráðuneytisins. Hann verður þó að segja af sér fyrri stöðunni áður en hann tekur við þeirri nýju, enda verði „sami maður ekki skipaður tvisvar í sama embættið.“
31. janúar 2020