Reykjanesbær kominn með fulla stjórn á fjármálum sínum á ný
Reykjanesbær hefur á síðustu árum farið í gegnum sársaukafullar aðgerðir til að ná niður himinháu skuldahlutfalli sínu, sem hafði myndast eftir viðvarandi hallarekstur. Nú er Reykjanesbær laus undan því að lúta eftirliti með fjármálum sínum.
9. janúar 2020