Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar.
Reykjanesbær kominn með fulla stjórn á fjármálum sínum á ný
Reykjanesbær hefur á síðustu árum farið í gegnum sársaukafullar aðgerðir til að ná niður himinháu skuldahlutfalli sínu, sem hafði myndast eftir viðvarandi hallarekstur. Nú er Reykjanesbær laus undan því að lúta eftirliti með fjármálum sínum.
9. janúar 2020
Hafréttarstofnun á að gera rannsóknaráætlanir og sinna ráðgjöf en gerir hvorugt
Tvö ráðuneyti hafa lagt Hafréttarstofnun Íslands til rúmlega 200 milljónir króna frá því að hún var sett á laggirnar árið 1999. Í samningi um tilurð hennar er kveðið á um að stofnunin sinni ákveðnum verkum.
9. janúar 2020
Í stjórn­­­ar­­skrá Íslands segir að hin evang­el­íska lút­­erska kirkja skuli vera þjóð­­kirkja á Íslandi og að rík­­is­­valdið eigi bæði að styðja hana og vernda. Guðni Th. Jóhannesson er forseti Íslands og Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands.
Rúmlega 100 þúsund manns standa utan þjóðkirkjunnar
Flestir sem yfirgáfu trúfélag í fyrra fóru úr þjóðkirkjunni. Hún er þó enn langstærsta trúfélag landsins þar sem 63,5 prósent íbúa þess eru enn skráðir í hana. Kaþólikkum og þeim sem skráðum eru í Siðmennt fjölgar mest.
9. janúar 2020
Veðsetning hlutabréfa jókst um 65 milljarða króna í fyrra
Mun meira var um það í fyrra að fjárfestar tóku lán til að kaupa hlutabréf – gíruðu sig upp – en verið hefur frá því að hlutabréfamarkaður var endurreistur eftir hrunið. Slík veðsetning hlutabréfa var mjög algeng í góðærinu sem lauk haustið 2008.
8. janúar 2020
Hlutur Helga Magnússonar í Fréttablaðinu lækkar niður í 82 prósent
Tilkynnt hefur verið um breytt eignarhald á útgáfufélagi Fréttablaðsins og tengdra miðla. Ritstjóri Fréttablaðsins á fimm prósent hlut í útgáfufélaginu.
8. janúar 2020
Skiptastjórar WOW air vísa málum til héraðssaksóknara vegna gruns um lögbrot
Leiga á íbúð í London sem forstjóri WOW air bjó í og röng upplýsingagjöf í tengslum við skuldabréfaútboð WOW air eru á meðal þeirra mála sem skiptastjórar flugfélagsins hafa vísað til héraðssaksókara vegna gruns um lögbrot.
7. janúar 2020
Lífeyrissjóður verzlunarmanna og LSR máttu ekki breyta því hvernig þeir reiknuðu út vexti
Neytendastofa hefur birt ákvörðun þar sem hún segir að lán sem Lífeyrissjóður verzlunarmanna og LSR veittu frá byrjun árs 2001 og til apríl 2017 hafi ekki að geyma fullnægjandi ákvæði sem leyfi vaxtabreytingu sem sjóðirnir tilkynnti um í maí 2019.
6. janúar 2020
Stjórnunarhættir ört að nálgast það ástand sem var fyrir bankahrunið
Rússíbanareiðum íslensks efnahagslífs er ekki lokið, samkvæmt niðurstöðu nýrrar rannsóknar á hvort að stjórnunarhættir á Íslandi hafi breyst eftir hrunið 2008. Þvert á móti eru hlutirnir að nálgast það ástand sem þá ríkti.
4. janúar 2020
Gildi setur 60 milljóna króna hámark á lánsupphæð
Einn stærsti lífeyrissjóður landsins hefur þrengt lánaskilyrði sín og set þak á þá upphæð sem hann lánar til íbúðarkaupa. Stærstu sjóðir landsins hafa allir reynt að draga úr vexti lána til sjóðsfélaga síðustu misserin.
3. janúar 2020
Peningaþvættisvarnir stóðust prófið fyrir nokkrum árum en féllu á því í fyrra
Fjármálaeftirlitið framkvæmdi athugun á peningaþvættisvörnum allra viðskiptabanka fyrir nokkrum árum. Niðurstöður voru birtar 2016 og 2017. Þær sögðu að staðan væri í lagi. Í fyrra voru birtar nýjar niðurstöður, eftir nýjar athuganir.
3. janúar 2020
Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel. Félagið er það langverðmætasta sem skráð er í íslensku Kauphöllina og hækkaði mikið á árinu sem var að líða.
Marel hækkaði um 66 prósent í fyrra – Icelandair lækkaði um 21 prósent
Markaðsvirði hlutabréfa í íslensku Kauphöllinni var 30 prósent hærra í lok liðins árs en ári áður. Velta jókst um rúman fimmtung milli ára en langmest var verslað með bréf í Marel annars vegar og Arion banka hins vegar. Icelandair lækkaði mest.
2. janúar 2020
Formenn og talsmenn þeirra flokka sem eiga fulltrúa á Alþingi nú í kappræðum í sjónvarpssal í aðdraganda kosninganna 2017.
Mikill munur á fylgi frjálslyndu flokkanna eftir könnunum
Maskína mælir stöðu Samfylkingar, Viðreisnar og Pírata mun sterkari en hún mælist í könnunum MMR og Gallup. Fylgi ríkisstjórnarflokkanna mælist hins vegar svipað hjá Maskínu og hjá MMR.
2. janúar 2020
Eliiza Reid og Guðni Th. Jóhannesson.
Guðni Th. býður sig fram að nýju í komandi forsetakosningum
Forseti Íslands, sem lýkur sínu fyrsta kjörtímabili síðar á þessu ári, mun sækjast eftir því að sitja áfram í embættinu í fjögur ár til viðbótar.
1. janúar 2020
Arion banki ræðst í kostnaðarsamar aðgerðir til að laga rekstur Valitor
Arion banki bókfærði 600 milljóna króna kostnað vegna endurskipulagningar á Valitor á síðasta ársfjórðungi. Félagið hefur verið í miklum taprekstri og fjárfestingar í vörulínum ekki staðið undir væntingum.
1. janúar 2020
Ómöguleg staða að pólitískt kjörinn ráðherra veiti sérstakar fjárheimildir til rannsókna
Það er ómögulegar aðstæður fyrir bæði ákæruvaldið og stjórnmálamenn að vera í að vera að bregðast við með sérstökum fjárheimildum þegar ráðast þarf í stórar rannsóknir. Peningarnir þurfa einfaldlega að vera til staðar.
1. janúar 2020
Árið 2019: Neyðarlánið loks útskýrt fyrir almenningi
Seðlabanki Íslands birti í maí skýrslu um veitingu 500 milljón evra neyðarláns til Kaupþings sama dag og neyðarlög voru sett á Íslandi, þann 6. október 2008. Skýrslan hafði verið rúm fjögur ár í vinnslu.
29. desember 2019
Helgi Magnús Gunnarsson ríkissaksóknari
Segir Harald hafa lagt sig fram við að gera fólk óánægt í starfi
Vararíkissaksóknari, sem starfaði áður innan ríkislögreglustjóra, segir að Haraldur Johannessen, sem nýlega hætti sem ríkislögreglustjóri, hafi lagt sig fram við það að gera starfsfólk embættisins óánægt með framkomu sinni.
27. desember 2019
Bankarnir bentu aldrei á neina alvöru viðskiptavini
Á árunum fyrir hrun, þegar framin voru stórfelld efnahagsbrot í bankakerfinu og víðar, var Helgi Magnús Gunnarsson yfir efnahagsbrotadeild landsins. Hann segir að peningaþvættistilkynningar hafi flestar borist frá gjaldkerum.
26. desember 2019
Makrílveiðar hafa verið afar arðbærar á undanförnum árum og hart hefur verið tekist á um kvóta til að veiða tegundina.
Ríkið vill ekki afhenda stefnur sjávarútvegsfyrirtækja
Nokkur sjávarútvegsfyrirtæki hafa stefnt íslenska ríkinu og vilja háar bætur vegna tjóns sem þau telja sig hafa orðið fyrir vegna úthlutunar á makrílkvóta sem þau fengu ekki. Ríkislögmaður telur sig ekki mega afhenda stefnurnar í málinu.
24. desember 2019
Fleiri Pólverjar atvinnulausir á Suðurnesjum en Íslendingar
Atvinnuleysi á Íslandi hefur ekki verið jafn hátt og það mælist nú síðan vorið 2013. Aukið atvinnuleysi bitnar harðast á erlendum ríkisborgurum sem hingað hafa flust. Þeir eru 39 prósent þeirra. Atvinnuleysið er hæst á Suðurnesjum.
24. desember 2019
Varnir Kviku gegn peningaþvætti í lagi árið 2017 en í ólagi árið 2019
Fjármálaeftirlitið hefur framkvæmt tvær athuganir á peningaþvættisvörnum Kviku banka frá árinu 2017. Í þeirri fyrri var niðurstaðan að bankinn hefði staðist prófið. Í þeirri nýju féll hann á því.
23. desember 2019
Þórður Snær Júlíusson
Huldumaður bjagar samkeppni en fær að fela sig að eilífu
23. desember 2019
Ásmundur Friðriksson orðinn dýrastur í akstri á ný
Á fyrstu tíu mánuðum ársins 2019 hafa þingmenn fengið um 25 milljónir króna endurgreiddar vegna aksturs. Ásmundur Friðriksson hefur endurheimt toppsætið yfir þá þingmenn sem kosta mest vegna aksturs. Níu þingmenn fá 63 prósent allra endurgreiðslna.
23. desember 2019
Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J. Sigfússon stóðu í stafni ríkisstjórnarinnar sem tók við árið 2009.
Ólafur Ragnar: Varð að „manipulera“ atburðarás til að gera Jóhönnu að forsætisráðherra
Fyrrverandi forseti Íslands taldi að það yrði að gera Jóhönnu Sigurðardóttur að forsætisráðherra til að eygja endurreisn. Steingrímur J. Sigfússon taldi sig vera eina manninn sem gat forðað Íslandi frá gjaldþroti eftir hrunið.
22. desember 2019
Brotalamir í peningaþvættisvörnum allra íslensku bankanna
Hjá öllum fjórum viðskiptabönkunum voru brotalamir í peningaþvættisvörnum þeirra, þótt þær séu mismunandi miklar. Innan þeirri allra skorti á að upplýsingar um raunverulega eigendur félaga eða fjármuna hafi almennt verið metnar með sjálfstæðum hætti.
22. desember 2019