Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Stoðir langstærsti íslenski einkafjárfestirinn í Arion banka
Félag sem starfar enn á gömlu kennitölu FL Group, og var tekið yfir af hópi sem samanstendur meðal annars af mörgum fyrrverandi lykilmönnum þess félags, er nú orðið stærsti einkafjárfestirinn í Arion banka með 4,22 prósent hlut.
10. apríl 2019
Ríkisstjórnin stendur öll á bakvið ákvörðunina.
Laun þingmanna og ráðherra hækka ekki 1. júlí
Fjármála- og efnahagsráðherra fær heimild til að hækka laun þjóðkjörinna fulltrúa einu sinni, þann 1. janúar 2020. Laun þingmanna hækkuðu um 44,3 prósent haustið 2016.
9. apríl 2019
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, segir að það verði mjög dýrt að afnema skerðingar.
Kostar 46,6 milljarða á ári að hætta skerðingum á eldri borgurum og öryrkjum
Ef öllum skerðingum á almannatryggingum elli- og örorkulífeyrisþegum yrði hætt myndi það kosta ríkissjóð vel á fimmta tug milljarða króna á ári. Stærsti hluti fjárhæðarinnar myndi fara til ellilífeyrisþega, eða 37,6 milljarðar króna.
9. apríl 2019
Þórður Snær Júlíusson
Stjórnmál óttans
9. apríl 2019
Áframhaldandi vera Reykjavíkurflugvallar í Vatnsmýrinni hefur verið pólitískt bitbein árum saman.
WOW air studdi þjóðaratkvæðagreiðslur um Reykjavíkurflugvöll
WOW air og stéttarfélag flugmanna félagsins studdu þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar með umsögn sem dagsett er tíu dögum fyrir þrot flugfélagsins.
9. apríl 2019
Arion banki var skráður á markað í fyrra.
LSR og Íslandsbanki á meðal stærstu eigenda Arion banka
Ríkisbanki og lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins eru á meðal þeirra sem keyptu hlutabréf í Arion banka í síðustu viku. Báðir eru nú á meðal þrettán stærstu eigenda bankans.
8. apríl 2019
Fjöldi erlendra ríkisborgarar sem flutt hefur til landsins hefur aukist mikið á síðustu árum samhliða bættu efnahagsástandi. Þannig er um helmingur félagsmanna Eflingar fólk af erlendum uppruna.
Innflytjendur þiggja minna af félagslegum greiðslum en aðrir íbúar
Þeir íbúar Íslands sem eru flokkaðir sem innlendir þiggja mun meiri félagslega framfærslu en innflytjendur, hvort sem miðað er við meðaltalsgreiðslur eða miðgildi. Samhliða mikilli fjölgun innflytjenda hafa meðaltalsgreiðslur til þeirra dregist saman.
8. apríl 2019
Þórður Snær Júlíusson
Vopnahlé í stéttastríði
6. apríl 2019
Hildur Björnsdóttir, sem sat í öðru sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, og Eyþór Arnalds, oddviti flokksins, greiddu atkvæði með mismunandi hætti.
Sjálfstæðisflokkur þríklofinn gagnvart þjóðaratkvæði um Reykjavíkurflugvöll
Greidd voru atkvæði um umsögn borgarlögmanns um að leggjast gegn þjóðaratkvæði um Reykjavíkurflugvöll í borgarráði í gær. Einn borgarráðsmaður Sjálfstæðisflokks studdi umsögnina, annar var á móti og þriðji sat hjá.
5. apríl 2019
Hentistefnuflokkur íslenskra stjórnmála
Miðflokkurinn er að marka sérstöðu í íslenskum stjórnmálum með getu sinni til að taka flókin mál, smætta þau niður í einfaldar lausnir og stilla sér upp sem varðmanni fullveldis og almennings í þeim.
5. apríl 2019
Vextir þurfa að lækka um 0,75 prósentustig til að kjarasamningar haldi
Meginvextir Seðlabanka Íslands þurfa að fara niður í 3,75 prósent fyrir september 2020, annars eru forsendur kjarasamninga brostnar. Um þetta var gert hliðarsamkomulag sem aðilar kjarasamninga eru meðvitaðir um.
4. apríl 2019
Allt sem þú þarft að vita um kjarasamningana
Kjarasamningar fyrir um 110 þúsund manns, rúmlega helming íslensks vinnumarkaðar, voru undirritaðir í gær. Hér er að finna öll aðalatriði þeirra samninga, forsendur þeirra og hvað stjórnvöld þurfa að gera til að láta þá ganga upp.
4. apríl 2019
90 þúsund króna launahækkun á tæpum fjórum árum en lítil hækkun í ár
Í nýgerðum kjarasamningum, sem eru til tæplega fjögurra ára, er uppsagnarákvæði sem virkjast ef Seðlabanki Íslands lækkar ekki stýrivexti. Launahækkanir sem koma til framkvæmda í ár verða mjög lágar.
3. apríl 2019
Bandarískur fjárfestingarsjóður kaupir 11,5 prósent í Icelandair á 5,6 milljarða
Fjárfestingasjóður frá Boston hefur keypt 11,5 prósent hlut í Icelandair Group. Um er að ræða útgáfu á nýju hlutafé.
3. apríl 2019
Ríkisstjórnin metur framlag sitt til „lífskjarasamninga“ á 100 milljarða króna
Tíu þúsund króna aukning á ráðstöfunartekjum lægsta tekjuhóps, hækkun skerðingarmarka barnabóta, nýjar leiðir til stuðnings við fyrstu íbúðakaupendur með nýtingu lífeyrisgreiðslna og uppbygging í Keldnalandi.
3. apríl 2019
Miðflokkurinn nálgast kjörfylgi sitt á ný
Áhrif Klausturmálsins á fylgi stjórnmálaflokka virðast vera að ganga til baka og Miðflokkurinn, sem var í aðalhlutverki í því máli, mælist nú með nákvæmlega sama fylgi og Framsókn. Erfitt gæti verið að mynda meirihlutastjórn miðað við fylgi flokka í dag.
2. apríl 2019
Íslendingar erfa sífellt hærri fjárhæðir
Virði eigna íslenskra heimila hefur aukist gríðarlega á undanförnum árum, sérstaklega vegna hækkunar á húsnæðisverði. Það hefur leitt af sér að eigið fé landsmanna hefur aukist mikið og virði eigna sem erfast hækkað skarpt milli ára.
1. apríl 2019
Ekki tókst að kjósa lögmæta stjórn Eimskips
Ekki tókst að kjósa lögmæta stjórn Eimskips á aðalfundi félagsins í gær. Lífeyrissjóðirnir studdu tvo karlkyns frambjóðendur en Samherji, stærsti einstaki hluthafinn, aðra tvo karla. Niðurstaðan uppfyllti ekki skilyrði um kynjakvóta.
29. mars 2019
Úti er WOW-ævintýri
WOW air hefur háð baráttu fyrir tilveru sinni mánuðum saman. Þótt undið hafi verið ofan af umfangi flugfélagsins síðustu mánuði versnaði staðan samt sem áður dag frá degi. Í lok síðustu viku lá fyrir að afar ólíklegt væri að WOW air yrði bjargað.
28. mars 2019
Forsætisráðherra segir viðbragðsáætlun hafa virkjast við fall WOW air
Katrín Jakobsdóttir fékk upplýsingar um stöðu WOW air um miðnætti í gær. Sérstakur viðbragðshópur stjórnvalda fundaði strax í morgun. Hún segir hagkerfið vel í stakk búið til að takast á við þá áskorun sem fylgir því að WOW air hafi hætt starfsemi.
28. mars 2019
Arion banki var skráður á markað í fyrra.
Arion banki: Stöðvun WOW air hefur ekki „veruleg bein áhrif“ á afkomu
Arion banki er einn af stærri kröfuhöfum WOW air, sem tilkynnti í morgun að fyrirtækið hefði hætt starfsemi. Bankinn hefur þegar sent tilkynningu í Kauphöll vegna áhrifa sem stöðvun á rekstri WOW air hefur á afkomu hans.
28. mars 2019
Þróun verðbólgu hefur mikil áhrif á húsnæðislán þorra landsmanna.
Verðbólgan aftur komin undir þrjú prósent
Verðbólga hækkaði á síðustu mánuðum ársins 2018 eftir að hafa verið undir verðbólgumarkmiði í meira en fjögur ár. Nú hefur hún lækkað aftur þrjá mánuði í röð og mælist 2,9 prósent.
27. mars 2019
Virði HS Orku hefur tvöfaldast frá því að Magma keypti
Eina orkufyrirtækið á Íslandi sem er í eigu einkaaðila hefur skipt um meirihlutaeigendur. Fjárfesting hins kanadíska Ross Beaty í HS Orku virðist hafa margborgað sig en hann greiddi um 33 milljarðar króna fyrir nær allt hlutafé þess á árunum 2009 og 2010.
26. mars 2019
HS Orka á tvö orkuver, í Svartsengi og svo Reykjanesvirkjun.
Meirihlutinn í HS Orku seldur fyrir 37 milljarða króna
Búið er að skrifa undir kaupsamning á meirihluta hlutafjár í eina íslenska orkufyrirtækinu sem er í einkaeigu.
25. mars 2019
Dauðastríðið hjá WOW air á lokametrunum
Það ætti að skýrast í dag eða í síðasta lagi á allra næstu dögum hvort flugfélagið WOW air verði áfram til. Forsvarsmenn þess eru nú í kappi við tímann að ná fram nýrri lausn eftir að bæði Indigo Partners og Icelandair ákváðu að fjárfesta ekki í félaginu.
25. mars 2019