Valitor Holding hagnaðist um milljarð – Valitor hf. tapaði hálfum
Valitor Holding hagnaðist um tæpan milljarð króna í fyrra. Ástæðan var m.a. áframhaldandi hagnaður vegna sölu Visa Europe. Rekstrarfélagið Valitor hf. tapaði um hálfum milljarði. Viðskipti við stóran kúnna, Stripe, munu dragast saman á næstu árum.
20. mars 2018