Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Skýrar línur milli fylkinga í Reykjavík
Frjálslyndir og vinstri flokkar vilja starfa saman í Reykjavík. Fylgi þeirra mælist það sama nú og það var í síðustu sveitarstjórnarkosningum. Tvær skýrar fylkingar virðast vera að myndast fyrir kjósendur til að velja á milli.
11. febrúar 2018
Þórður Snær Júlíusson
Maðurinn sem keyrði í 85 vinnudaga
10. febrúar 2018
Ásmundur sá sem keyrði fyrir 385 þúsund krónur á mánuði
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, er sá þingmaður sem fékk 4,6 milljónir króna í endurgreiðslur vegna aksturs í fyrra. Hann segist fara 100 prósent eftir öllum reglum.
9. febrúar 2018
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Gert ráð fyrir að virði stöðugleikaframlaga sé nú 458 milljarðar
Virði þeirra stöðugleikaframlaga sem íslenska ríkið fékk frá kröfuhöfum föllnu bankanna hefur aukist um fimmtung. Framlag vegna viðskiptabankanna hefur hækkað langmest, eða um 52,2 milljarða króna.
8. febrúar 2018
Þegar þingmenn eru ekki í sætum sínum á Alþingi þá eru margir þeirra að keyra um kjördæmi sín. Og sumir í umtalsvert meiri mæli en aðrir.
Sá þingmaður sem keyrir mest fær 385 þúsund í aksturspeninga á mánuði
Einn þingmaður fékk rúmlega 4,6 milljónir króna endurgreiddar vegna aksturs í fyrra. Hann keyrði vegalengd sem jafngildir því að keyra tæplega 36 sinnum hringinn í kringum landið. Alþingi gefur ekki upp hvaða þingmenn fá hæstu greiðslurnar.
8. febrúar 2018
Árni Oddur Þórðarson er forstjóri Marel.
Hlutabréf í Marel rjúka upp í fyrstu viðskiptum – Hækkuðu um tæp tíu prósent
Markaðsvirði Marel hefur aukist um tugi milljarða á innan við klukkutíma.
8. febrúar 2018
Bjarni Benediktsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þáverandi æðstu ráðamenn þjóðarinnar, kynntu haftalosunaráætlun í júní 2015. Í henni fólst samkomulag við kröfuhafa um afhendingu stöðugleikaeigna.
Lindarhvoll búið að selja Lyfju og verður slitið
Með sölu á Lyfju til SID ehf. er ráðstöfun stöðugleika í umsýslu Lindarhvols lokið. Andvirði þeirra stöðugleikaeigna sem búið er að innleysa nemur um 207,5 milljörðum.
7. febrúar 2018
Ásgeir Margeirsson er forstjóri Hs Orku.
Innergex orðið stærsti eigandi HS Orku - Greiddi upp skuldabréf við OR
Kanadíska orkufyrirtækið Innergex er formlega orðið eigandi að 53,9 prósent hlut í HS Orku, sem á nokkur orkuver á Íslandi og 30 prósent hlut í Bláa Lóninu.
7. febrúar 2018
Aðstoðarmenn ráðherra hafa aldrei verið fleiri... og aldrei kostað meira
Alls hafa verið ráðnir 22 aðstoðarmenn ráðherra og ríkisstjórnarinnar. Enn er svigrúm til að ráða þrjá í viðbót. Kostnaður við rekstur ríkisstjórnarinnar mun að öllum líkindum verða mun hærri en heimild á fjárlögum gerir ráð fyrir.
7. febrúar 2018
Vilja að Arion banki greiði hluthöfum tugi milljarða króna
Lífeyrissjóðir hafa til 12. febrúar til að svara hvort þeir ætli sér að kaupa í Arion banka eða ekki. Þann dag verður haldinn hluthafafundur í bankanum og ákveðið hvort greiða eigi út 25 milljarða í arð og kaupa eigin bréf fyrir allt að 19 milljarða.
6. febrúar 2018
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hefur úr 662 milljörðum króna að spila á yfirstandandi ári.
Tíu hópar sem borga fyrir auknar tekjur ríkissjóðs á árinu 2018
Skatttekjur ríkissjóðs munu aukast úr 627 milljörðum króna í fyrra í 662 milljarða króna í ár. En hverjir borga þessar auknu tekjur?
6. febrúar 2018
Fer fram á að samningar um stöðugleikaframlög verði gerðir opinberir
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vill að forseti Alþingi beiti sér fyrir því að samningar kröfuhafa föllnu bankanna við íslenska ríkið um greiðslu stöðugleikaframlaga verði gerðir opinberir.
5. febrúar 2018
Reykjavíkurborg bregst við stöðu kvenna að erlendum uppruna
Höfuðborgin ætlar að vinna að uppbyggingu þekkingar um þjónustu við innflytjendur, hælisleitendur og flóttafólk með sérstakri fræðslu. Þá verður gert átak í því að koma öllum verkferlum vegna áreitni og ofbeldis á vinnustöðum á erlend tungumál.
5. febrúar 2018
Þeir sem hljóta þunga dóma og uppfylla skilyrði fyrir því að afplána undir rafrænu eftirliti þurfa nú að eyða minni tíma í fangelsum ríkisins á borð við Litla Hraun.
Þriðji hver sem afplánar undir rafrænu eftirliti situr inni fyrir efnahagsbrot
Miklu fleiri afplána dóma undir rafrænu eftirliti en áður. Lögum var breytt árið 2016 með þeim hætti að fangar gátu afplánað stærri hluta dóms síns með slíkum hætti.
4. febrúar 2018
Jón Trausti Reynisson og Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir ritstjórar Stundarinnar eftir dómsuppkvaðninguna í héraðsdómi í dag.
Ekki búið að taka ákvörðun hvort lögbannsdómi verði áfrýjað
Lögbann á umfjöllun Stundarinnar er í gildi þar til að ákvörðun hefur verið tekin um hvort dómi héraðsdóms verði áfrýjað eða ekki. Verði dómnum áfrýjað mun lögbannið gilda að minnsta kosti fram að niðurstöðu æðri dómstóls.
2. febrúar 2018
Þórður Snær Júlíusson
110 dagar án fjölmiðlafrelsis
2. febrúar 2018
Þingmaður Viðreisnar hefði kosið öðruvísi í Landsréttarmálinu í dag
Þegar tillaga um að lengja málsmeðferðartíma í Landsréttarmálinu var felld með einu atkvæði í júní 2017 þá var það gert með öllum atkvæðum þingmanna Viðreisnar. Jón Steindór Valdimarsson segir að nýjar upplýsingar setji stuðningin við málið í nýtt ljós.
1. febrúar 2018
Dagur segir stefnu Eyþórs vera alvarlega árás
Borgarstjórinn í Reykjavík segir það „alveg galið“ að ætla að koma 70 þúsund manns fyrir í útjaðri borgarinnar, að stefna Eyþórs Arnalds sé alvarlega árás á efri byggðir og að 150 milljarða fjárfesting í mislægum gatnamótum muni ekki draga úr töfum.
1. febrúar 2018
Sprenging í fjölgun útlendinga í Reykjavík í fyrra
Erlendum ríkisborgurum sem búa í Reykjavík fjölgaði um 25 prósent á árinu 2017. Þeir eru nú 12,4 prósent íbúa höfuðborgarinnar á meðan að útlendingar eru fjögur prósent íbúa í Garðabæ. Erlendum ríkisborgurum fjölgaði um 41 prósent Í Reykjanesbæ.
31. janúar 2018
Félagsvísindastofnun komin með drög að skýrslu Hannesar
Rúmlega 300 blaðsíðna löng skýrsla Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar um erlenda áhrifaþætti bankahrunsins hefur verið afhent Félagsvísindastofnun. Skýrslan er á ensku. Enn liggur ekki fyrir hvenær sambærileg skýrsla Seðlabankans verður birt.
30. janúar 2018
Þúsundir erlendra ríkisborgara ákveða á ári hverju að koma til Íslands og setjast þar að, að minnsta kosti um stundarsakir.
Útlendingum fjölgaði um tæplega átta þúsund á árinu 2017
Alls fluttu 7.910 fleiri útlendingar til Íslands en frá landinu í fyrra. Þeim fjölgaði um 25 prósent. 78 prósent af allri fjölgun hérlendis á árinu 2017 var vegna útlendinga. Um síðustu áramót voru erlendir ríkisborgarar 37.950 talsins.
29. janúar 2018
Forsvarsmenn United Silicon og þáverandi ráðherrar í ríkisstjórn taka skóflustungu að verksmiðju félagsins í ágúst 2014.
Stjórnmálaleg fyrirgreiðsla, meintur fjárdráttur, milljarðar tapaðir og gjaldþrot
Milljarðar hafa tapast vegna United Silicon, sem var sett í þrot á mánudag. Stjórnmálamenn, bæði í ríkisstjórn og á sveitarstjórnarstigi, lögðu sig mjög fram um að greiða fyrir því að verksmiðja félagsins yrði að veruleika.
28. janúar 2018
Íslenskur fjölmiðlaheimur gjörbreyttist á einu ári
Rekstrarumhverfi fjölmiðla hefur breyst mikið á örfáum árum vegna upplýsinga- og tæknibyltingar. Þau viðskiptamódel sem voru undirstaða hefðbundinna fjölmiðla áratugum saman, áskriftar- og auglýsingasala, eiga undir högg að sækja.
28. janúar 2018
Fáráður sem þráir að vera dáður
Bókadómur um Fire and Fury eftir Michael Wolff, sem greinir frá stöðunni á bakvið tjöldin í Hvíta húsi Donald Trump.
27. janúar 2018
Þórður Snær Júlíusson
Viljum við frjálsa fjölmiðla?
27. janúar 2018