Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

#Metoo: Konur af erlendum uppruna stíga fram
Konur af erlendum uppruna segja frá kynferðisofbeldi, fordómum, mismunun, markvissu niðurbroti, vanrækslu, útilokun og misnotkun í 34 frásögnum. Staða þeirra til að fá hjálp eða sækja réttlæti og öðlast betra líf er verri en margra annarra.
25. janúar 2018
Þórður Snær Júlíusson
Þið eruð vandamálið
24. janúar 2018
Eiríkur stefnir íslenska ríkinu vegna lögbrots dómsmálaráðherra
Eiríkur Jónsson, einn þeirra fjögurra sem dómnefnd hafði talið hæfasta til að verða dómarar í Landsrétti en dómsmálaráðherra ákvað ekki að tilnefna, hefur ákveðið að stefna íslenska ríkinu.
23. janúar 2018
Segir síðustu ríkisstjórn hafa sprungið með „gargi og atgangi út af litlu“
Páll Magnússon telur „garg“ um afsagnir helstu ástæðu þess að almenningur beri vantraust til stjórnmála. Hann segir síðustu ríkisstjórn ekki hafa sprungið út af barnaníði og finnst „út í hött“ að Sigríður Á. Andersen eigi að segja af sér.
23. janúar 2018
Nánast allir sem teljast ofurríkir eru karlmenn..
Ríkasta eitt prósentið tók til sín 82 prósent af nýjum auð í fyrra
42 ríkustu einstaklingar heims eiga nú jafn mikið og þeir 3,7 milljarðar mannkyns sem eiga minnst. Níu af hverjum tíu í hópi hinna ofurríku eru karlar og ríkasta eitt prósentið á nú meira en allir hinir til samans.
23. janúar 2018
United Silicon verður sett í þrot í dag
56 starfsmenn United Silicon munu mögulega missa starf sitt. Framtíð þeirra er nú í höndum skiptastjóra. Mögulegt að nýtt félag verði myndað um rekstur kísilmálmverksmiðjunnar í Helguvík en þrjá milljarða kostar að gera hana starfhæfa.
22. janúar 2018
Sigríður Á. Andersen er dómsmálaráðherra.
Sérfræðingar ráðuneyta vöruðu Sigríði ítrekað við
Stundin birtir í dag gögn sem sýna að sérfræðingar þriggja ráðuneyta vöruðu Sigríði Á. Andersen ítrekað við því að breytingar á lista dómnefndar um Landsréttardómara gætu verið brot gegn stjórnsýslulögum.
22. janúar 2018
Kísilmálmverksmiðja United Silicon í Helguvík.
Falsaðir reikningar, breyttir samningar og gervilén í fjárdráttarmáli Magnúsar
Fyrrverandi forstjóri United Silicon er talinn hafa látið leggja greiðslur inn á reikninga í Danmörku og Ítalíu og síðan notað þær í eigin þágu. Alls er grunur um 605 milljóna króna fjárdrátt.
20. janúar 2018
Á tímabilinu 2000-2016 voru byggðar um 1.800 íbúðir að meðaltali á hverju ári á Íslandi. Miðað við vænta mannfjölgun þá þarf að byggja rúmlega 2.200 á ári til að mæta þörf.
Þörf á að byggja um 2.200 íbúðir á ári til að mæta eftirspurn
Íbúðalánasjóður vinnur að gerð líkans til að meta undirliggjandi þörf fyrir nýjar íbúðir. Fyrstu niðurstöður benda til þess að mikil mannfjölgun leiði til þess að skortur á nýjum íbúðum hafi verið vanmetinn.
20. janúar 2018
Íslendingar eiga lífeyrissjóðina, sem hafa það meginhlutverk að tryggja íbúum landsins áhyggjulaust ævikvöld. En þeir eru líka langstærsti leikandinn í íslensku viðskiptalífi. Og eiga stóran hluta allra eigna hérlendis.
Íslenskir lífeyrissjóðir eiga um 33 prósent af fjármunum á Íslandi
Íslenskir lífeyrissjóðir áttu 70 prósent allra markaðsskuldabréfa og víxla og 41 prósent skráðra hlutabréfa hérlendis á árinu 2016. Einungis um 22 prósent eigna þeirra voru erlendis. Starfshópur vill að þeir auki vægi erlendra eigna.
19. janúar 2018
Ríkisstjórnin skipar starfshóp um endurskoðun kjararáðs
Starfshópur um kjararáð á meðal annars að taka úrskurði kjararáðs til skoðunar og kanna hvort að til sé annað fyrirkomulag sem leiði til betri sáttar.
19. janúar 2018
Magnús Garðarsson er fyrrverandi forstjóri og stofnandi United Silicon.
Talinn hafa misnotað fjárfestingarleiðina sjálfum sér til hagsbóta
Í skýrslu KPMG, um meint efnahagsbrot fyrrverandi forstjóra United Silicon, kemur fram að grunur sé um að hann hafi misnotað fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands. Alls er maðurinn, Magnús Garðarsson, grunaður um fjárdrátt upp á 605 milljónir króna.
19. janúar 2018
Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri.
Skattrannsóknarstjóri kyrrsetti og haldlagði eignir upp á 2,2 milljarða
Embætti skattrannsóknarstjóra vísaði 41 máli til héraðssaksóknara í fyrra. Ætluð undanskot voru frá milljónum króna og upp í sjöunda hundrað milljóna króna í einstökum málum.
18. janúar 2018
Lárus Welding, fyrrum forstjóri Glitnis, er einn hinna ákærðu.
Um hvað snýst markaðsmisnotkunarmál Glitnis?
Aðalmeðferð í stóra markaðsmisnotkunarmáli Glitnis stendur nú yfir. Fimm eru ákærðir í málinu. Hér að neðan er farið yfir ákæruna í málinu og helstu efnisatriði þess.
18. janúar 2018
Telja að afnám stimpilgjalda muni ekki auðvelda fólki að koma þaki yfir höfuðið
Bæði Íbúðalánasjóður og Samtök atvinnulífsins eru þeirrar skoðunar að afnám stimpilgjalda muni leiða til frekari verðhækkunar á húsnæði. Því muni afnám þess ekki auðvelda fleira fólki að eignast íbúð.
18. janúar 2018
Vilja selja lífeyrissjóðum í Arion innan mánaðar – bónusar greiddir út í apríl
Ráðgjafar Kaupþings reyna nú að fá íslenska lífeyrissjóði til að kaupa hlut í Arion banka. Reynt verður að skrá bankann á markað í vor. Starfsmenn Kaupþings fá á næstu mánuðum háa bónusa greidda fyrir hámörkun á virði eigna félagsins.
17. janúar 2018
Samstarfsnefnd um sóttvarnir: Neysluvatn á höfuðborgarsvæðinu er öruggt
Stjórnskipuð samstarfsnefnd um sóttvarnir segir enga þörf á að sjóða vatn fyrir neyslu og að óhætt sé að nota neysluvatn á höfuðborgarsvæðinu í matvæla- og drykkjarframleiðslu.
16. janúar 2018
Tæpur helmingur fanga hefur setið inni áður
Flestir þeirra sem sitja í íslenskum fangelsum gera það vegna fíkniefnabrota. Alls bíða 560 manns eftir því að komast í afplánun og stór hluti fanga sem nú er í slíkri hefur afplánað dóma áður.
16. janúar 2018
Þórður Snær Júlíusson
Trumpismi prófaður í snjókornavígi
16. janúar 2018
Jean-Claude Juncker er forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.
Atvinnuleysi í Evrópusambandinu ekki verið minna frá 2008
Efnahagsástandið í Evrópusambandinu heldur áfram að batna. Atvinnuleysi hefur ekki verið minna í níu ár og hagvöxtur ekki meiri í tíu ár.
15. janúar 2018
Björgólfur Thor tekur stökk á milljarðamæringalistanum - er eini Íslendingurinn
Milljarðamæringar heimsins hafa aldrei verið fleiri samkvæmt nýjustu úttekt Forbes. Bill Gates er enn og aftur ríkastur og Björgólfur Thor Björgólfsson er enn sem aftur eini Íslendingurinn sem komist hefur á listann.
15. janúar 2018
Fjórir frambjóðendur Sjálfstæðisflokks á móti Borgarlínu – einn fylgjandi
Þorri þeirra einstaklinga sem sækjast eftir því að leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík í komandi borgarstjórnarkosningum eru á móti áformum um lagningu Borgarlínu. Áslaug Friðriksdóttir sker sig úr, hún segir að verkefnið sé „sjálfsagt.“
13. janúar 2018
Bónus er stærsta matvöruverslanakeðja landsins. Og krúnudjásn Haga.
Vörusala Haga dróst saman um 5,6 milljarða á milli ára
Umtalsverður samdráttur varð í vörusölu Haga, stærsta smásala landsins, á fyrstu níu mánuðum uppgjörsárs félagsins. Kostnaður við rekstur lækkaði hins vegar á móti, meðal annars vegna styrkingu krónunnar. Hlutabréf í Högum lækkuðu um 33,8 prósent í fyrra.
12. janúar 2018
Agnes M. Sigurðardóttir er biskup þjóðkirkju Íslands.
Þúsundir gengu úr þjóðkirkjunni á síðustu mánuðum ársins 2017
Alls sögðu 3.738 íslenskir ríkisborgarar sig úr þjóðkirkjunni í fyrra. Þorri þeirra gerði það á síðustu mánuðum ársins eftir að biskup lét umdeild ummæli um notkun fjölmiðla á gögnum falla og kjararáð ákvað að hækka laun hennar um tugi prósenta.
12. janúar 2018
Meginþorri Íslendinga var mikill andstæðingur verðtryggðra lána og verðtryggingar fyrir nokkrum árum. Samt taka Íslendingar fyrst og fremst verðtryggð lán.
83 prósent allra íbúðalána eru verðtryggð
Íslensk heimili eru að skuldsetja sig meira og taka fyrst og síðast verðtryggð lán. Örfá ár eru síðan að átta af hverjum tíu Íslendingum vildi afnema verðtryggingu, og þar með leggja af þau lán sem flestir þeirra taka.
11. janúar 2018