Ætlaði að fella lög um ríkisábyrgð fyrir Íslenska erfðagreiningu á brott
Rúmum 15 árum eftir að lög um ríkisábyrgð vegna fjármögnunar Íslenskrar erfðagreiningar voru sett stóð til að fella lögin úr gildi. Ríkisábyrgðin, sem var upp á 200 milljónir dala og gríðarlega umdeild, var aldrei nýtt.
21. september 2017