Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Þórður Snær Júlíusson
Gaslýsing
24. september 2017
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra.
Ætlaði að fella lög um ríkisábyrgð fyrir Íslenska erfðagreiningu á brott
Rúmum 15 árum eftir að lög um ríkisábyrgð vegna fjármögnunar Íslenskrar erfðagreiningar voru sett stóð til að fella lögin úr gildi. Ríkisábyrgðin, sem var upp á 200 milljónir dala og gríðarlega umdeild, var aldrei nýtt.
21. september 2017
Þórður Snær Júlíusson
Það er val að leyna almenning upplýsingum
17. september 2017
„Þetta er feðraveldið gegn börnum“
50 stjórnarmenn Bjartrar framtíðar studdu stjórnarslit á hitafundi í gær, þar á meðal allir þingmenn flokksins. Þeir telja að forsætis- og dómsmálaráðherra hafi gengið erinda föður Bjarna Benediktssonar.
15. september 2017
Sigríður Andersen og Jón Gunnarsson.
Sigríður Andersen: „Stórkostlegt ábyrgðarleysi“ hjá Bjartri framtíð
Dómsmálaráðherra segir að það séu mikil vonbrigði að Björt framtíð hafi slitið ríkisstjórnarsamstarfinu og segir það lýsa „stórkostlegu ábyrgðarleysi“ af hendi flokksins.
15. september 2017
Þórður Snær Júlíusson
Þeir sem rufu samfélagssáttmálann
14. september 2017
Íslendingar áttu 32 milljarða á Tortóla...en eiga núna ekkert
Erlend fjármunaeign Íslendinga dróst saman um þriðjung á síðasta ári. Sú þróun er að hluta til vegna styrkingu krónunnar, en alls ekki að öllu leiti. Svo virðist sem að eignir Íslendinga á Bresku Jómfrúareyjunum hafi allar verið færðar annað.
13. september 2017
Haniye ásamt föður sínum. Til stóð að vísa þeim úr landi á fimmtudag en því hefur verið frestað.
Meirihluti fyrir frumvarpi um að veita stúlkunum ríkisborgararétt
Búið er að senda inn frumvarp til framlagningar á Alþingi sem felur í sér að Haniye og Mary fái ríkisborgararrétt. Þrír þingflokkar standa að frumvarpinu en aðrir þrír myndu að minnsta kosti að mestu styðja það ef kosið verður um frumvarpið.
12. september 2017
Um er að ræða fyrsta fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Bjarna Benediktssonar.
Frekar tíðindalítið fjárlagafrumvarp án mikilla stefnubreytinga
Frestun á hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu sparar geiranum níu milljarða, veiðigjöld verða tíu milljarðar og byrjað verður á nýjum Landsspítala. Framlög til velferðarmála hækka um 31 milljarð. Kjarninn fer yfir aðalatriði nýs fjárlagafrumvarps.
12. september 2017
Benedikt Jóhannesson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Ríkissjóður rekinn með 44 milljarða afgangi á næsta ári
Virðisaukaskattur á ferðaþjónustu verður ekki hækkaður fyrr en 2019 og ríkið mun borga 73 milljarða króna í vexti á næsta ári. Nýtt fjárlagafrumvarp var kynnt í morgun.
12. september 2017
Grunaður um að hafa svikið út yfir hálfan milljarð úr United Silicon
Fyrrverandi forstjóri og stofnandi United Silicon er grunaður um að hafa falsað reikninga og náð þannig yfir hálfum milljarði króna út úr fyrirtækinu. Leit stendur yfir af eignum sem vonast er til að hægt verði að frysta.
11. september 2017
Óskar eftir því að brottvísun verði frestað þar til frumvarpið kemur fram
Formaður Samfylkingarinnar hefur óskað eftir því að brottvísun feðgina verði frestað á meðan að frumvarp um að veita þeim ríkisborgararétt verður tekið fyrir. Hann bendir á að Bobby Fischer hafi fengið ríkisborgararétt á sólarhring.
11. september 2017
Annarri stúlkunni vísað úr landi á fimmtudag
Haniye Maleki og föður hennar verður vísað úr landi á fimmtudag. Í undirbúningi er frumvarp sem fer fram á að þeim verði veittur ríkisborgararréttur. Ekki mun takast að afgreiða það frumvarp áður en þeim verður vísað úr landi.
11. september 2017
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, tilkynnti um frumvarpið um helgina.
Frumvarp á leiðinni um hæli fyrir stúlkurnar
Frumvarp verður lagt fram í vikunni um að veita tveimur stúlkum sem á að vísa úr landi íslenskan ríkisborgararétt. Dómsmálaráðherra virðist ekki geta treyst á stjórnarmeirihlutann til að fella frumvarpið.
11. september 2017
Hrósar dómsmálaráðherra fyrir frammistöðu í málefnum hælisleitenda
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins segir ekkert ómannúðlegt sé í flokknum. Pólitískir andstæðingar hafi snúið út úr orðum hennar um hælisleitendur.
10. september 2017
Ísland hefur mest megnis tekið við flóttamönnum úr flóttamannabúðum í Sýrlandi á undanförnum misserum.
Tíu staðreyndir um útlendinga á Íslandi
Útlendingar hérlendis hafa aldrei verið fleiri. Þeir eru af ýmsum toga. Sumir flokkast sem innflytjendur, aðrir komu hingað sem kvótaflóttamenn. Svo er stór hópur hælisleitenda. Hér eru tíu staðreyndir um þá.
9. september 2017
Þórður Snær Júlíusson
Á Íslandi vinna vondu karlarnir alltaf
8. september 2017
Tillögur ráðherra ganga út á að fækka fé um 20 prósent.
Lögðust gegn því að einungis eldri bændum yrði greitt fyrir að hætta
Í bréfi frá Landssamtökum sauðfjárbænda og Bændasamtökum Íslands var lagst gegn þeirri tillögu landbúnaðarráðherra að bjóða einungis bændum yfir 60 ára greiðslu fyrir að hætta búskap. Ekki mætti mismuna bændum eftir aldri.
8. september 2017
Fjölmiðlar seldir fyrir rimlagjöldum án vitundar stærsta eiganda
Nær allir fjölmiðlar Pressunnar voru seldir í byrjun viku fyrir um nokkur hundruð milljónir króna. Kaupverðinu var ráðstafað í vangreidd opinber gjöld og greiðslu krafna með sjálfskuldarábyrgð. Stærsti eigandi Pressunnar vissi ekkert.
7. september 2017
Von á stefnumarkandi dómi vegna tvöfaldrar refsingar fyrir skattalagabrot
Hæstiréttur Íslands var fullskipaður þegar mál manns sem ákærður var fyrir meiri háttar skattalagabrot var flutt á mánudag. Ástæðan er sú að rétturinn mun í fyrsta sinn taka afstöðu til dóms Mannréttindadómstóls Evrópu um tvöfalda refsingu.
7. september 2017
Lífeyrissjóðir færa niður eignir og kröfur á United Silicon um 90 prósent
Frjálsi lífeyrissjóðurinn er búinn að færa niður eign og kröfur á United Silicon um 90 prósent. Það sama eftir EFÍA gert. Varúðarniðurfærslur þeirra nema yfir milljarði króna.
6. september 2017
Gylfi Sigurðsson skoraði tvívegis í kvöld.
Gylfi skoraði tvisvar og Ísland sigraði Úkraínu
Ísland hélt áfram tapleysi sínu á heimavelli í kvöld og yfirspilaði Úkraínu. Liðið hefur ekki tapað leik heima frá því í júní 2013 og situr nú á toppi riðils síns ásamt Króatíu þegar tveir leikir eru eftir. Enn eitt skrefið stigið í átt að HM í Rússlandi.
5. september 2017
Inga Sæland: Hælisleitendur teknir fram yfir fjölskyldur í borginni
Formaður Flokks fólksins segir að það sé mismunun að eldri borgarar, sem hafi greitt skatta á Íslandi alla sína tíð hafi ekki efni á læknisþjónustu á sama tíma og hælisleitendur fá fría tannlæknaþjónustu.
5. september 2017
Hljóðupptakan sem er ástæða þess að Sigurður G. má ekki verja Júlíus Vífil
Það sem kemur fram á hljóðupptöku frá 6. apríl 2016 er ástæða þess að Sigurður G. Guðjónsson má ekki verja Júlíus Vífil Ingvarsson, sem grunaður er um stórfelld skattsvik og peningaþvætti. Sigurður gæti fengið stöðu sakbornings í málinu.
5. september 2017
Tillögur ráðherra gera ráð fyrir að fé verði fækkað um 20 prósent. Áætlað er að um 450 þúsund kindur séu í landinu.
Bændasamtök telja tillögur ráðherra ekki leysa vanda sinn að fullu
Bændasamtök Íslands og Landssamtök sauðfjárbænda segir að hætta sé á að þær aðgerðir sem landbúnaðarráðherra kynnti í morgun, og kosta 650 milljónir króna, séu ekki nægar og verði aðeins til að draga slæmt ástand á langinn.
4. september 2017