Segja formann Varðar hafa brotið trúnað
Þrír félagar í stjórn Varðar, fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaga í Reykjavík, hafa efasemdir um leiðtogaprófkjör. Þeir segja að formaður Varðar hafi brotið trúnað og fari ekki með rétt mál.
22. ágúst 2017