Þriðji samruni olíufélags og smásölu á einum og hálfum mánuði
N1 tilkynnti í morgun að félagið ætli að kaupa rekstrarfélag Krónunnar og ELKO. Áður hafði verið greint frá fyrirhuguðum kaupum Haga á Olís og viðræðum Skeljungs um kaup á rekstrarfélagi 10-11 og tengdum eignum.
9. júní 2017