Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Þriðji samruni olíufélags og smásölu á einum og hálfum mánuði
N1 tilkynnti í morgun að félagið ætli að kaupa rekstrarfélag Krónunnar og ELKO. Áður hafði verið greint frá fyrirhuguðum kaupum Haga á Olís og viðræðum Skeljungs um kaup á rekstrarfélagi 10-11 og tengdum eignum.
9. júní 2017
Stórum eiganda í VÍS gert að færa fjármögnun sína frá Kviku
Óskabein seldi og keypti aftur stóran hlut af bréfum sínum í VÍS í dag. Ástæðan er krafa um að félagið færði fjármögnun sína á bréfunum úr Kviku banka í ljósi þess að VÍS er virkur eigandi í bankanum.
8. júní 2017
Starfshópar um aflandseignaskýrslu skila á „allra næstu dögum“
Tveir hópar sem áttu að vinna tillögur til úrbóta á grunni skýrslu um aflandseignir Íslendinga eru á lokametrunum í vinnu sinni. Skýrslan sýndi að fjöldi Íslendinga geymir háar upphæðir á aflandssvæðum og borgar ekki skatta af þeim.
7. júní 2017
Tekjur ríkisins vegna gjalda á bíla og eldsneyti voru 44 milljarðar í fyrra
Ríkið fékk 44 miljarða króna vegna vöru- og kolefnisgjalda á eldsneyti, bifreiðagjalds og vörugjalda af ökutækjum í fyrra. Heildarframlag ríkissjóðs til Vegagerðarinnar var hins vegar 25,1 milljarður króna, eða 57 prósent af ofangreindum tekjum ríkisins.
6. júní 2017
Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir að það sé engin rannsókn í gangi um af hverju Bjarni Benediktsson, þáverandi fjármála- og efnahagsráðherra og nú forsætisráðherra, hafi ekki þurrkað upp snjóhengju aflandskróna í fyrra.
Segir veikar forsendur til að höfða mál vegna aflandskrónuútboða
Engin rannsókn er í gangi, né í farvatninu, á því af hverju snjóhengjan var ekki þurrkuð upp upp í fyrra á genginu 165-170 krónur á evru. Stjórnvöld telja að þeir sem seldu krónur á 190 krónur fyrir hverja evru hafi „veikar forsendur fyrir málshöfðun“.
5. júní 2017
Höfuðstöðvar Vátryggingarfélags Íslands í Ármúla.
Sjóðir Eaton Vance orðnir næst stærstu eigendur VÍS
Félagið Grandier seldi hlut sinn í VÍS rúmu ári eftir að það keypti hann mestan hluta hans. Félagið, sem er skráð í Lúxemborg en er m.a. í íslenskri eigu, hagnast mjög á viðskiptunum.
5. júní 2017
Hinn klofni fjórflokkur
Það blasir við öllum sem sjá að Framsóknarflokkurinn er klofin í herðar niður. En hann er ekki eini fjórflokkurinn sem glímir við slíkan klofning. Þvert á móti má segja að allir fjórir flokkarnir hafi klofnað með einum eða öðrum hætti á síðustu fimm árum.
5. júní 2017
Þórður Snær Júlíusson
Flokkarnir sem gengu á hurð
2. júní 2017
Gjald á fríblöð í farvatninu
Umhverfis- og auðlindaráðherra vill leggja umhverfisgjald verði lagt á fríblöð og frípóst sem kemur óboðinn inn á heimili landsmanna. Skattgreiðendur bera tugmilljóna króna óbeinan kostnað vegna urðurnar á slíku sorpi árlega.
1. júní 2017
Þrír á lista Sigríðar með minni dómarareynslu en Eiríkur
Sá sem dómnefnd taldi sjöunda hæfastan til að sitja í Landsrétt náði ekki á tilnefningarlista dómsmálaráðherra yfir þá 15 sem hún vill skipa í embættin. Þrír umsækjendur sem hlutu náð fyrir augum ráðherra eru með minni dómarareynslu en hann.
31. maí 2017
Benedikt hefur ekki mótað sér afstöðu um sölu Keflavíkurflugvallar
Fjármála- og efnahagsráðherra segir enga fjárfesta hafa sett sig í samband við sig vegna áhuga á að kaupa Keflavíkurflugvöll.
31. maí 2017
Þórður Snær Júlíusson
Hagsmunaárekstrar drepa traust
31. maí 2017
Laun hafa meira en tvöfaldast í erlendri mynt frá 2009
Styrking krónunnar hefur gert það að verkum að meðallaun Íslendinga, umreiknuð í evrur, hafa rúmlega tvöfaldast á örfáum árum. Kaupmáttaraukning Íslendinga á árinu 2016 var fimm sinnum meiri en meðaltalsaukning á ári síðastliðinn aldarfjórðung.
30. maí 2017
Ísland líklega dýrasta land í heimi
Bjór í Reykjavík kostar níu sinnum meiri en bjór í Prag. Breska pundið er nú um helmingi ódýrara en það var í byrjun árs 2013 þegar greitt er fyrir það með íslenskuim krónum. Styrking krónunnar er orðin meiri en íslenska hagkerfið ræður við til lengdar.
30. maí 2017
Vilja að þeir sem misstu fasteign í bankahruninu fái ríkisstuðning
Fjórir þingmenn Sjálfstæðisflokksins vilja að lög um fyrstu fasteign, og sá stuðningur sem veittur er í gegnum þau til fasteignakaupa, nái einnig til einstaklinga sem „misst hefðu fasteign við nauðungarsölu vegna bankahrunsins.“
29. maí 2017
Tíu staðreyndir um „Lundafléttuna“ og blekkingarnar í kringum hana
Allt sem þú þarft að vita um leynimakkið og blekkingarnar á bakvið aðkomu Hauck & Aufhäuser að kaupunum á Búnaðarbankanum er til umfjöllunar í nýjasta sjónvarpsþætti Kjarnans.
29. maí 2017
Þórður Snær Júlíusson
Málið sem gæti sprengt ríkisstjórnina
27. maí 2017
Saksóknari fer fram á þriggja ára dóm yfir Björgólfi
Fyrrverandi formaður bankaráðs Landsbankans, Björgólfur Guðmundsson, er á meðal níu manns sem er ákærður í fjársvikamáli sem er fyrir frönskum dómstólum. Farið er fram á þriggja ára skilorðsbundið fangelsi yfir honum.
26. maí 2017
Helgi Bergs stýrir starfsemi GAMMA í Sviss
Sá sem stýrði fjárfestingabankastarfsemi Kaupþings samstæðunnar á árunum 2005 til 2008 mun stýra skrifstofu GAMMA í Sviss þegar hún opnar.
26. maí 2017
Aðgerðarhópur í húsnæðismálum vinnur að fjórtán aðgerðum
Búist er við því að aðgerðaáætlun til að taka á neyðarástandi á húsnæðismarkaði verði kynnt í þessari viku eða þeirri næstu. Ríkið mun selja sveitarfélögum lóðir til íbúðaruppbyggingar til að mæta ástandinu.
24. maí 2017
INTERSPORT lokar í sumar
Ákveðið hefur verið að loka íþróttavöruversluninni INTERSPORT í sumar. Lagersala stendur yfir og öllu starfsfólki verður boðið ný störf hjá Festi hafi það áhuga á því.
24. maí 2017
Fékk nöfn þeirra sem fóru fjárfestingarleiðina í apríl í fyrra
Skattrannsóknarstjóri er með upplýsingar um þá sem nýttu sér fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands til að fá krónur með 20 prósent afslætti. Kallað var eftir gögnunum í kjölfar umfjöllunar um Panamaskjölin í apríl 2016, en ekki hefur verið unnið úr þeim.
23. maí 2017
Það segist enginn muna hver eigi Dekhill Advisors
Eftir að rannsóknarnefnd gat opinberað „Lundafléttuna“ með tilvísun í gögn sendi hún bréf á þá sem hönnuðu hana og spurði m.a. hver ætti Dekhill Advisors. Enginn sagðist vita það hver hefði fengið 2,9 milljarða króna snemma árs 2006.
22. maí 2017
Hvað verður um íslenska fjölmiða?
Einkareknir fjölmiðlar á Íslandi eru reknir með tapi. Þeir stærstu treysta á milljarðameðgjöf auðugra eigenda. Gömul viðskiptamódel eru hrunin og neysluvenjur hafa gjörbreyst samhliða tæknibyltingu. Hvað er hægt að gera?
22. maí 2017
Lilja svarar hvorki af né á varðandi formannsframboð
Varaformaður Framsóknarflokksins vill ekki gefa upp hvort hún sækist eftir formannsstólnum á komandi flokksþingi. Hún segir að allur árangur í málefnum þrotabúa föllnu bankanna hafi verið Framsóknarflokknum að þakka.
21. maí 2017