Vilja auka lóðaframboð, forgangsraða fyrir vegakerfið og auka einkarekstur skóla
Áherslur Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar sem fara fram eftir ár liggja fyrir. Flokkurinn samþykkti þær á málefnaþingi um helgina. Hann vill hverfa frá „gæluverkefnum“ núverandi meirihluta. Kosningabarátta flokksins er hafin.
21. maí 2017