Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Eins marks undur
Knattspyrna snýst um að skora. Þannig vinnast leikir. Sumir knattspyrnumenn virðast hins vegar alls ekki geta framkvæmt þann verknað. Og verða fyrir vikið þekktastir fyrir það að skora aldrei, eða að minnsta kosti mjög sjaldan. Þeir eru eins marks undur.
8. apríl 2017
Segir ekkert hafa verið minnst á hlutdeild Borgunar í söluhagnaði á kynningarfundi
Benedikt Einarsson segir að ekki hafi verið minnst einu orði á hlutdeild Borgunar í hagnaði vegna sölu Visa Europe þegar kaup á hlut í Borgun voru kynnt fyrir honum og föður hans í október 2014. Þeir hafi fyrst heyrt af virðisaukningunni í janúar 2016.
8. apríl 2017
Framkvæmdir við Vaðlaheiðargöng hafa tafist mikið og eru komnar langt fram úr fjárheimildum.
Ríkissjóður ætlar að lána Vaðlaheiðargöngum allt að 4,7 milljarða í viðbót
Ríkið samþykkti að lána 8,7 milljarða til Vaðlaheiðarganga þegar ráðist var í verkefnið. Á ríkisstjórnarfundi í morgun var samþykkt að hækka heimild til lána til gerðar ganganna um 4,7 milljarða. Ráðist verður í úttekt til að kanna hvað fór úrskeiðis.
7. apríl 2017
Segir föður sinn hafa verið beðinn um að taka þátt í kaupunum á Borgun
Frændi forsætisráðherra var beðinn um að koma að kaupunum á hlut ríkisins í Borgun í október 2014. Þá hafi bæði verð og kaupsamningur legið fyrir. Bjarni Benediktsson hafi ekki haft neitt með söluna á hlutnum að segja.
7. apríl 2017
Sigurður Atli Jónsson er forstjóri Kviku.
Kvika upplýsir ekki um hverjir eigi B-hlutabréf í bankanum
B-hluthafar í Kviku fengu 525 milljónir króna í arð. Fjármálaeftirlitið kannar hvort tilteknar arðgreiðslur fjármálafyrirtækja hafi í raun verið kaupaukar umfram það sem lög heimila. Forstjóri Kviku vill ekki upplýsa um hverjir eigi B-hlutabréfin.
6. apríl 2017
Þórður Snær Júlíusson
Þarf nafnleynd til að græða peninga?
5. apríl 2017
Seðlabankinn reynir aftur við aflandskrónueigendur
Aflandskrónueigendur sem hafa ekki viljað semja við Seðlabanka Íslands fram til þessa, og grætt vel á þeirri ákvörðun, hafa til 28. apríl að bregðast við nýju tilboði bankans.
4. apríl 2017
Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser að kaupunum á hlut í Búnaðarbankanum kom út á miðvikudag. Þar er sýnt fram á að sú aðkoma var blekking.
Ríkisendurskoðun ætlar ekki að draga til baka fyrri niðurstöðu um Hauck & Afhäuser
Ríkisendurskoðun segir að gögn sem forsvarsmenn Eglu lögðu fyrir stofnunina árið 2006 hafi verið lögð fram í blekkingarskyni. Hún hafi ekki haft aðgang að þeim tölvupóstum sem sanni blekkinguna á bakvið aðkomu Hauck & Afhäuser að kaupum á Búnaðarbankanum.
4. apríl 2017
Horft yfir Melana í vesturbæ Reykjavíkur.
Hluti þjóðar mokgræðir á hærra fasteignaverði – Restin situr eftir
Eigið fé Íslendinga í fasteignum tvöfaldaðist í krónum talið á fimm árum. Ríkasta tíund landsmanna átti 500 milljörðum meira í eigin fé í fasteignum í lok árs 2015 en 2010. Þeir sem komast ekki inn á eignarmarkað sitja eftir.
4. apríl 2017
Besta leiðin til að ræna banka er að eignast hann
Íslenska útrásin hófst með því að hópur manna komst yfir Búnaðarbankann með blekkingum og án þess að leggja út neitt eigið fé. Næstu árin jókst auður, völd og umsvif þeirra gríðarlega. Afleiðingarnar eru öllum kunnar. Nú hefur blekkingin verið opinberuð.
1. apríl 2017
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra.
Fæðingarorlof verður hækkað í 600 þúsund á mánuði… í skrefum
Í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar er kynnt hvernig hún ætlar að hækka fæðingarorlofsgreiðslur á næstu árum. Hámarksmánaðargreiðslur verða hækkaðar í þremur skrefum en það verður hins vegar ekki lengt líkt og starfshópur hafði mælt með.
31. mars 2017
Allir sem komu að fléttunni sögðu ósatt við skýrslutöku
Stjórnendur Kaupþing, Ólafur Ólafsson og Guðmundur Hjaltason komu allir að þvi að hanna fléttuna í kringum Hauck & Aufhäuser. Enginn þeirra kannaðist við það þegar spurt var út í málið við skýrslutöku.
31. mars 2017
Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, leggur fram áætlunina.
Fjármálaáætlun: Stóraukin útgjöld til heilbrigðismála og ferðaþjónusta færð í efra þrep
Ferðaþjónustan fer í efra þrep, bankaskattur verður lækkaður og útgjöld til heilbrigðis- og velferðarmála stóraukin. Skuldir munu hríðlækka og útgjöld ríkissjóðs aukast verulega. Þá ætlar Ísland að taka við stórauknum fjölda flóttamanna og hælisleitenda.
31. mars 2017
Sagði Ólaf Ólafsson hafa haft „beinan aðgang“ að Halldóri Ásgrímssyni
Í skýrslunni um aðkomu Hauck & Aufhäuser að kaupunum á Búnaðarbankanum er birt afrit af skýrslu sem tekin var af Björgólfi Guðmundssyni árið 2010. Þar segir hann frá fundi sem Halldór Ásgrímsson boðaði hann á.
30. mars 2017
Þórður Snær Júlíusson
Siðblinda staðfest
29. mars 2017
Ólafur Ólafsson sagði ósatt fyrir dómi
Höfuðpaurinn í Hauck & Aufhäuser-fléttunni, sem hagnaðist um milljarða á henni, hélt því fram fyrir dómi að allar upplýsingar um aðkomu þýska bankans sem veittar voru íslenska ríkinu og fjölmiðlum hefðu verið réttar og nákvæmar.
29. mars 2017
Þessir einstaklingar blekktu stjórnvöld, almenning og fjölmiðla
29. mars 2017
Kjartan Bjarni Björgvinsson héraðsdómari var formaður rannsóknarnefndarinnar. Finnur Vilhjálmsson saksóknari var starfsmaður hennar.
Rannsóknarnefnd: Hauck & Aufhäuser var aldrei fjárfestir í bankanum
Stjórnvöld, almenningur og fjölmiðlar voru blekktir við sölu á hlut ríkisins í Búnaðarbankanum. Kaupþing og Ólafur Ólafsson stóðu að blekkingunni.
29. mars 2017
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Þorgerður Katrín segir ekki koma til greina að lækka veiðigjöld
Sjávarúvegs- og landbúnaðarráðherra segir engar sértækar lausnir í boði. Mun frekar eigi að hækka veiðigjöld og láta þau renna inn í sjóði sem geti brugðist við erfiðum aðstæðum.
28. mars 2017
Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Teitur Björn vill skoða lækkun veiðigjalda
Þingmaður Sjálfstæðisflokks segir að lækkun veiðigjalda hljóti að vera „einn valkostur sem er í stöðunni“. Veiðigjöld hafa lækkað um átta milljarða króna. Eigið fé sjávarútvegs hefur aukist um yfir 300 milljarða króna frá árslokum 2008.
28. mars 2017
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að það skipti meira máli hverjir fái að handsala kaup á íslenskum bönkum en hversu hratt það gerist og hvaða verð fæst fyrir þá.
AGS: Gæði bankaeigenda mikilvægari en hraði og verð
Sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins segir að hvorki hraði né verð eigi að ráða bankasölu, heldur gæði nýrra eigenda. Hún telur að hægt sé að lækka vexti og að mögulega eigi að banna eigi lífeyrissjóðum að lána til húsnæðiskaupa.
28. mars 2017
Sigurður Atli Jónsson er forstjóri Kviku.
Hætt við sameiningu Virðingar og Kviku
Stjórnir félaganna hafa tekið sameiginlega ákvörðun um að slíta viðræðum um sameiningu. Samrunaferlið hófst 28. nóvember.
28. mars 2017
Engin tilkynning né kæra borist vegna mútutilrauna
Hvorki Sigmundur Davíð Gunnlaugsson né forsætisráðuneytið hafa tilkynnt né kært meintar mútutilraunir eða hótanir vogunarsjóða gagnvart fyrrverandi forsætisráðherra til embættis héraðssaksóknara.
28. mars 2017
Hauck & Auf­häuser-blekkingin opinberuð á miðvikudag
Rannsóknarnefnd er með gögn undir höndum sem sýna að aðkoma Hauck & Aufhäuser að kaupum á Búnaðarbankanum var blekking. Kaupþing virðist hafa hannað gjörninginn með aðkomu aflandsfélags.
27. mars 2017
Sagan um sölu ríkisins á ráðandi hlut í Búnaðarbankanum
Rannsóknarnefnd hefur komist að þeirri niðurstöðu að aðkoma Hauck & Aufhäuser að kaupum á Búnaðarbankanum hafi verið til málamynda. Kaup bankans voru fjármögnuð í gegnum aflandsfélag á vegum Kaupþings. Það sem lengi hefur verið haldið virðist staðfest.
27. mars 2017