Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Sigurður Hannesson.
Telur gott að virkir eigendur komi að íslenskum bönkum
Lykilmaður í framkvæmdahóp um losun hafta segir að þeir sem hafa keypt stóran hlut í Arion banka geti vel verið þeir eigendur sem þurfi á íslenskum banka. Þingmaður Sjálfstæðisflokks telur aðkomu Goldman Sachs að kaupunum óskýra.
26. mars 2017
Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, og Þorsteinn Víglundsson, ráðherra Viðreisnar.
Segir stjórnarandstöðuna færa góð verk stjórnarinnar upp á Sjálfstæðisflokk
Þingflokksformaður Viðreisnar finnst stjórnarandstaðan ekki sanngjörn gagnvart Viðreisn og Bjartri framtíð. Formaður Samfylkingarinnar segir Sjálfstæðisflokkinn einráðan í ríkisstjórn.
26. mars 2017
Þórður Snær Júlíusson
Íslensk efnahagsstjórn er viðbragð
25. mars 2017
Jón Þór Sturluson, aðstoarforstjóri Fjármálaeftirlitsins, kom ásamt sérfræðingum þess fyrir efnahags- og viðskiptanefnd í morgun.
Litlar líkur á að almenningur fái upplýsingar um endanlega eigendur
Birtar hafa verið upplýsingar um nýja eigendur Arion banka á heimasíðu bankans. Þar kemur ekkert fram um hverjir endanlegir eigendur eru. Fjármálaeftirlitið mun kalla eftir slíkum upplýsingum en þær upplýsingar falla undir trúnaðarskyldu eftirlitsins.
24. mars 2017
Már Guðmundsson er seðlabankastjóri.
Lagt til að fjárfestingarleið Seðlabankans verði rannsökuð
Þingsályktunartillaga um að gerð verði rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands hefur verið birt á vef Alþingis. Þriggja manna nefnd á að upplýsa um hverjir komu með fé í gegnum leiðina og hvaða það fé kom.
24. mars 2017
Flemming Østergaard, sem oftast er kallaður Don Ø, var stjórnarformaður Parken, sem á samnefndar leikvang og stærsta knattspyrnulið Kaupmannahafnar.
Hæstiréttur Danmörku fellir dóm í markaðsmisnotkunarmáli
Fyrrverandi stjórnarformaður og framkvæmdastjóri Parken Sport & Entertainment voru í morgun dæmdir í eins og hálfs árs fangelsi hvor fyrir markaðsmisnotkun á árinu 2008. Ávinningur þeirra af misnotkuninni var auk þess gerður upptækur.
23. mars 2017
Þórður Snær Júlíusson
Það er verið að hafa okkur að fíflum
22. mars 2017
Íslendingar vilja ekki að ríkið selji hlut sinn í bönkunum
67 prósent landsmanna vilja ekki að ríkið selji hlut sinn í Landsbankanum og um helmingur er á móti því að hlutir þess í Íslandsbanka og Arion banka verði seldir.
22. mars 2017
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra skipaði verkefnastjórnina.
Verkefnastjórn þarf að undirrita trúnaðaryfirlýsingu
Forsætisráðherra skipaði þriggja manna nefnd til að endurskoða peningastefnu Seðlabankans. Í hana voru skipaðir fyrrverandi ráðherra og tveir hagfræðingar með tengsl við fjármálafyrirtæki. Hópurinn verður látinn undirrita trúnaðaryfirlýsingu.
22. mars 2017
Arion banki kallar eftir upplýsingum um endanlega eigendur
Búið er að óska eftir upplýsingum um endanlega eigendur allra þeirra sem keyptu hlut í Arion banka og munu eiga umfram eitt prósent hlutafjár. Ekki er víst að sú umleitan skili neinu.
21. mars 2017
Kaupþing ehf. er eignarhaldsfélag utan um eftirstandandi eignir hins fallna banka, og í eigu fyrrverandi kröfuhafa hans.
Þeir sem keyptu í Arion banka eiga 66 prósent í Kaupþingi
Vogunarsjóðirnir þrír og Goldmans Sachs, sem geta geta eignast rúman helming í íslenska viðskiptabankanum Arion banka, eiga 2/3 hluta í seljandanum, Kaupþingi. Því eru þeir að kaupa eign af sjálfum sér.
21. mars 2017
Höskuldur Ólafsson, bankastjóri Arion banka.
Stendur enn til að skrá Arion banka á markað í haust
Fjárfestarnir sem keyptu 29,18 prósent í Arion banka í gær munu nýta sér kauprétt til að verða meirihlutaeigendur í bankanum áður en almennt útboð og skráning hans á markað fer fram.
20. mars 2017
FME segir að birta verði nöfn allra sem eigi yfir eitt prósent í banka
Fjármálaeftirlitið mun ekki meta hvort nýir eigendur Arion banka séu hæfir sem virkir eigendur. Stærstu nýju eigendurnir eiga 9,99 prósent en þurfa að eiga tíu prósent til að eftirlitið framkvæmi mat.
20. mars 2017
Enginn fær að vita hver var að kaupa íslenskan viðskiptabanka
Vogunarsjóðirnir sem keyptu hlut í Arion banka í gær gættu þess að eiga bara 9,99 prósent hlut. Ef þeir hefðu átt 0,01 prósent í viðbót væru þeir virkir eigendur og um þá gilda mun strangari reglur. Ekkert liggur fyrir um hverjir eru endanlegir eigendur.
20. mars 2017
Bjarni Benediktsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson voru samherjar í ríkisstjórn á síðasta kjörtímabili. Nú eru þeir algjörlega ósammála um hvort salan á Arion banka til vogunarsjóða séu góðar eða slæmar fréttir.
Bjarni: Salan á Arion tímamót í uppgjörinu við bankahrunið
Fjórir erlendir aðilar, þar af þrjú sjóðstýringarfyrirtæki, hafa keypt 29,18 prósent í Arion banka. Núverandi forsætisráðherra er ánægður en fyrrverandi forsætisráðherra alls ekki.
20. mars 2017
Fjórir erlendir fjárfestar búnir að kaupa stóran hlut í Arion banka
Þrjú erlend sjóðsstýringarfyrirtæki og Goldman Sachs eru búin að kaupa 29,18 prósent hlut í Arion banka í lokuðu útboði.
19. mars 2017
Tourism has saved the Icelandic economy.
Iceland back on track eight years after bank collapse
All you need to know about the lifting of capital controls and Iceland´s economic recovery that made it possible.
18. mars 2017
Skrif upplýsingafulltrúa ríkisstjórnar samræmast ekki stöðu hans
Óttarr Proppé segir að skrif Sigurðar Más Jónssonar, upplýsingafulltrúa ríkisstjórnarinnar, í Þjóðmál um stjórnarskrármál „samræmist ekki stöðu hans.“ Sigurður Már líkti tillögum Stjórnlagaráðs við stjórnarskrárbreytingar í Venesúela.
17. mars 2017
Landsbankinn má ekki upplýsa hvort Steinþór eigi enn hlut í bankanum
Stjórnendur og starfsmenn Landsbankans, sem fengu gefins hlut í honum, máttu selja hluti sína frá og með september 2016. Bankinn hefur boðist til að kaupa tvö prósent hlut í sjálfum sér. Ekki fæst upplýst hvort fyrrverandi bankastjóri eigi enn hlut.
17. mars 2017
Heiðar Guðjónsson.
Heiðar endurkjörinn stjórnarformaður Vodafone
Nýtt hlutafé verður gefið út til að borga hluta kaupverðs þeirra eigna sem verið er að kaupa af 365 miðlum. Virði hlutarins sem eigendur 365 fá hefur þegar hækkað um 200 milljónir.
17. mars 2017
Niðurstaða í Hauck & Aufhäuser-rannsókn væntanleg í lok mánaðar
Samkvæmt upplýsingum Kjarnans er stefnt að því að birta niðurstöður úr rannsókninni 29. mars næstkomandi. Ólafur Ólafsson hefur látið setja upp vef þar sem hann ætlar að birta eigin framsetningu á sögunni um söluna á Búnaðarbankanum.
17. mars 2017
Forsvarsmenn ríkisstjórnarinnar handsala stjórnarsáttmálann. Í honum er að finna ákvæði um stjórnarskrárbreytingar.
Vinna við breytingar á stjórnarskrá hefst á næstu vikum
Formaður Viðreisnar segir að breytingar á stjórnarskrá verði unnar í nánu samráði við alla flokka og að það starf muni hefjast á næstu vikum.
16. mars 2017
Þórður Snær Júlíusson
Eru allir að vinna fyrir vogunarsjóði nema Framsókn?
16. mars 2017
Stærsti samruni fjölmiðlunar og fjarskipta í Íslandssögunni
Eignir 365 miðla hafa staðið öðrum fjölmiðla- og fjarskiptafyrirtækjum til boða á meðan að verið var að ganga frá samningum við Fjarskipti, móðurfélag Vodafone, um kaup á þeim.
15. mars 2017
Már Guðmundsson seðlabankastjóri.
Stýrivextir óbreyttir þrátt fyrir haftalosun
Meginvextir Seðlabanka Íslands verða áfram fimm prósent. Þetta var tilkynnt í morgun.
15. mars 2017