Telur gott að virkir eigendur komi að íslenskum bönkum
Lykilmaður í framkvæmdahóp um losun hafta segir að þeir sem hafa keypt stóran hlut í Arion banka geti vel verið þeir eigendur sem þurfi á íslenskum banka. Þingmaður Sjálfstæðisflokks telur aðkomu Goldman Sachs að kaupunum óskýra.
26. mars 2017