Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Vonast til að kaupsamningur vegna 365 verði kláraður fyrir marslok
Rekstrarhagnaður móðurfélags Vodafone dróst saman á síðasta ári. Félagið ætlar að kaupa ljósvaka- og fjarskiptahluta 365 til að styrkja samkeppnisstöðu sína. Gangi kaupin eftir verður Ingibjörg S. Pálmadóttir stærsti einkafjárfestirinn í hluthafahópnum.
16. febrúar 2017
Hópur fólks mótmælti sölunni á hlut Landsbankans í Borgun á sínum tíma. Á meðal þess sem stjórnendur Landsbankans voru ásakaðir um var spilling.
Hópurinn sem keypti í Borgun búinn að fá meira í arð en hluturinn kostaði
Ef Landsbankinn hefði haldið hlut sínum í Borgun í stað þess að selja hann haustið 2014 þá hefði bankinn verið búinn að fá allt söluverðið og 218 milljónir króna til viðbótar í arðgreiðslur frá fyrirtækinu.
16. febrúar 2017
Sigurður Atli Jónsson, forstjóri Kviku banka.
Kvika hagnaðist um tvo milljarða í fyrra
Kvika banki, eini fjárfestingabanki landsins sem er að fullu í einkaeigu, skilaði 34,7 prósent arðsemi eiginfjár í fyrra. Til stendur að sameina Kviku og Virðingu á þessu ári.
16. febrúar 2017
Sýnilegar sprungur hjá ósamstíga ríkisstjórn
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar fékk enga hveitibrauðsdaga. Þrátt fyrir að engin stór þingmál séu á dagskrá á yfirstandandi þingi þá hafa litlu málin, og daglegt amstur, dugað til að sýna hversu ósamstíga flokkarnir sem hana mynda eru á mörgum sviðum.
15. febrúar 2017
Málefni Seðlabanka Íslands voru færð frá ráðuneyti Benedikts Jóhannessonar til ráðuneytis Bjarna Benediktssonar.
Málefni Seðlabankans færð til forsætisráðuneytis til að tryggja sjálfstæði hans
Æskilegt þykir að yfirstjórn Seðlabanka Íslands og samþykkt peninga- og gengisstefnu sé í öðru ráðuneyti en því sem fer með fjármál ríkisins. Þess vegna var málaflokkurinn færður milli ráðuneyta.
15. febrúar 2017
Sex af hverjum tíu Íslendingum er mótfallnir nýju áfengisfrumvarpi
Ný könnun sýnir að mikill meirihluti Íslendinga er mótfallinn því að einokun ÁTVR á smásölu áfengis verði afnumin. Einungis 21,5 prósent landsmanna er því fylgjandi.
14. febrúar 2017
Karlar stýra peningum og halda á völdum á Íslandi
Glerþakið sem heldur konum frá stjórnun peninga á Íslandi er hnausþykkt og fáar sprungur sjáanlegar. Rúmlega níu af hverjum tíu æðstu stjórnenda sem stýra peningum eru karlar. Litlar sem engar breytingar hafa orðið á hlutfallinu árum saman.
14. febrúar 2017
Markús Sigurbjörnsson hæstaréttardómari
Enn á huldu hvaðan gögn um dómara við Hæstarétt komu
Íslandsbanki og Fjármálaeftirlitið hafa bæði kært leka á gögnum um viðskipti dómara við Hæstarétt við Glitni til héraðssaksóknara. Þar stendur rannsókn yfir. Gögnin voru á sínum tíma boðin völdum aðilum til sölu.
13. febrúar 2017
Tveir starfshópar skipaðir vegna aflandseignaskýrslu
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur skipað tvo starfhópa vegna ábendinga í skýrslu starfshóps um aflandseignir Íslendinga. Annar á að skoða hvernig hægt verði að minnka svarta hagkerfið, hinn milliverðlagningu.
10. febrúar 2017
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson á flokksþingi Framsóknarflokksins í október 2016. Þar tapaði hann í formannskosningum fyrir Sigurði Inga Jóhannssyni.
Segir Framsóknarflokkinn hafa verið yfirtekinn í fjandsamlegri yfirtöku
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir að sín pólitíska sýn sé ólík þeirri sem hópur í forystu Framsóknar hafi. Hann ætlar þó ekki að stofna nýjan stjórnmálaflokk.
10. febrúar 2017
Þórður Snær Júlíusson
Frekjan
10. febrúar 2017
Tíu staðreyndir um stöðu íslensks efnahags
Peningamál Seðlabanka Íslands voru birt í gær. Þar er farið yfir stöðuna í efnahagsmálum íslensku þjóðarinnar á árinu 2016 og framtíðarhorfur.
10. febrúar 2017
Landsbankinn hagnaðist um 16,6 milljarða í fyrra
Hagnaður ríkisbankans dróst saman um 20 milljarða króna á milli ára. Til stendur að greiða 13 milljarða í arð. Til viðbótar hyggst bankaráð Landsbankans leggja fram tillögu um sérstaka arðgreiðslu á aðalfundi.
9. febrúar 2017
Óli Björn ætlar ekki að styðja jafnlaunavottun
Formaður efnahags- og viðskiptanefndar ætlar ekki að styðja lagabreytingu sem leiðir jafnlaunavottun í lög. Dómsmálaráðherra hefur einnig efast um tilurð kynbundins misréttis á launamarkaði.
9. febrúar 2017
Þórður Snær Júlíusson
Óboðleg meðvirkni gagnvart hnignun
8. febrúar 2017
Már Guðmundsson, Seðlabankastjóri.
Meginvextir Seðlabankans áfram fimm prósent
Áætlað sé að hagvöxtur hafi verið sex prósent í fyrra. Verðbólga er enn umtalsvert undir markmiði og verðbólguhorfur hafa batnað.
8. febrúar 2017
Biðst afsökunar á ummælum um „hagsýnar húsmæður“
Benedikt Jóhannesson segir að ummæli sín hafi verið kjánaleg.
7. febrúar 2017
Píratar vilja að aðgangur að fyrirtækjaskrá verði gjaldfrjáls
Þingflokkur Pírata leggja til breytingar á lögum um fyrirtækjaskrá.
7. febrúar 2017
Frá undirritun um orkukaup 10. maí 2016. Fyrir miðju sitja Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, og Hákon Björnsson, forstjóri Thorsil. Á myndinni eru líka Jón Sveinsson, stjórnarformaður Landsvirkjunar, og Eyþór Arnalds, stjórnarmaður í Thorsil.
Thorsil fær starfsleyfi frá Umhverfisstofnun
Thorsil hefur fengið leyfi til að reka kísilverksmiðju í Helguvik. Í leyfinu eru viðameiri kröfur gegn mengun lagðar á herðar fyrirtækisins en áður.
7. febrúar 2017
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Þorgerður Katrín: „Þetta er einfaldlega ekki á dagskrá“
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir að það standi alls ekki til að ríkið mæti þeirri stöðu sem er uppi í kjaradeilu sjómanna og útgerða með sértækum aðgerðum. Lögbann og upptaka sjómannaafsláttar sé ekki á dagskrá.
6. febrúar 2017
Vilja að ríkið greiði hluta af launum sjómanna
Útgerðarfyrirtæki vilja að íslenska ríkið taki þátt í launakostnaði sjómanna. Eigið fé sjávarútvegsfyrirtækja hefur aukist um 300 milljarða á örfáum árum og þau eru örlát á styrki til valdra stjórnmálaflokka.
6. febrúar 2017
Hafnar því að sein skýrsluskil hafi komið sér eða flokki sínum vel
Bjarni Benediktsson var í viðtali í Silfrinu á sunnudag.
5. febrúar 2017
Karlalandsliðið fékk 846 milljónir í bónus vegna EM
Evrópumótið í knattspyrnu gjörbreytti efnahag KSÍ, sem var þó góður fyrir. Veltan fór úr rúmum milljarði króna í um þrjá milljarða og rekstrarhagnaður var um 861 milljónir króna. Það er svipuð upphæð og leikmenn og þjálfarar fengu í bónusgreiðslur vegna m
4. febrúar 2017
Bjarni segir „slæmt“ að skýrslu um Leiðréttinguna hafi verið skilað seint
Bjarni Benediktsson segir að honum sýnist sem að skil á skýrslu um þjóðhagsleg áhrif Leiðréttingarinnar hafi tekið of langan tíma.
3. febrúar 2017
Birgitta vill áfengisfrumvarpið í þjóðaratkvæðagreiðslu
Þrír þingmenn Pírata eru flutingsmenn frumvarpsins.
3. febrúar 2017