Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Paul Pogba varð dýrasti leikmaður heims þegar Manchester United keypti hann frá Juventus.
Ensku félögin hafa þegar slegið eyðslumetið - og það er tæp vika eftir
Ensku úrvalsdeildarfélögin hafa þegar eytt 880 milljónum punda í leikmenn í sumarglugganum, sem er met. Sú upphæð á líklega eftir að hækka á endaspretti ágústsmánaðar. Er eyðslan orðin algjört rugl eða er þetta eðlileg þróun?
27. ágúst 2016
Lilja og Karl leiða fyrir Framsókn í Reykjavík
27. ágúst 2016
Flest mótmæli sem fram hafa farið undanfarin ár tengjast með einhverjum hætti efnahagshruninu haustið 2008.
Hrunið kenndi Íslendingum að spara
Sparnaður heimila á Íslandi hefur haldið áfram þrátt fyrir aukna einkaneyslu. Áður fyrr skuldsettu Íslendingar sig fyrir þeim hlutum sem þá langaði í en nú spara þeir fyrir þeim. Seðlabankinn telur að hrunið og kreppan orsaki þessa hegðunarbreytingu.
27. ágúst 2016
Frétt á forsíðu Morgunblaðsins í dag, úr viðtali við Önnu Sigurlaugu Pálsdóttur, eiginkonu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar.
Wintris-málið snérist bara um að fella forsætisráðherra
Umfjöllun fjölmiðla um aflandsfélagaeign Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og eiginkonu hans snérist bara um að fella hann. Sigmundur hafði þvælst fyrir kröfuhöfum og lokið stórum málum. Þetta segir Anna Sigurlaug Pálsdóttir, eiginkona hans, í viðtali.
27. ágúst 2016
Pírati gerist kosningastjóri Sigríðar Ingibjargar
26. ágúst 2016
Frjálslyndir flýja Sjálfstæðisflokkinn
Viðreisn spratt upp úr óánægju með slit á aðildarviðræðum við ESB. Flokkurinn lýsir sér sem frjálslyndum og alþjóðasinnuðum flokki breytinga, og þar með valkosti við íhaldsaman Sjálfstæðisflokk. Sögulegur klofningur hægrimanna er að eiga sér stað.
26. ágúst 2016
Gera ráð fyrir því að Arion verði seldur að fullu fyrir árslok 2017
Virði stöðugleikaeigna er metið á 384,3 milljarða króna. Um 75 prósent þeirra eigna er bundið í Íslandsbanka og Arion banka. Félagið sem á að selja stöðugleikaeignir ríkisins reiknar með að Arion verði að fullu seldur í lok næsta árs.
26. ágúst 2016
Formenn stjórnarflokkanna tala ekki saman.
Bjarni og Sigmundur tala ekkert saman lengur
Formenn stjórnarflokkanna hittast ekki lengur og ræða ekki saman í síma. Þannig hafa mál staðið frá því að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sagði af sér embætti forsætisráðherra vegna Wintris-málsins. Framsóknarflokkurinn mun halda flokksþing í haust.
26. ágúst 2016
Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í öðru Reykjavíkurkjördæminu
26. ágúst 2016
Páll Valur Björnsson og Björt Ólafsdóttir ætla að vera í framboði í haust en Guðmundur Steingrímsson og Róbert Marshall eru báðir að hætta.
Þrír sitjandi þingmenn leiða lista hjá Bjartri framtíð
26. ágúst 2016
Kaupþingsbónusar sjálftaka og óeðlilegir árið 2016
25. ágúst 2016
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, er fjármála- og efnahagsráðherra.
Íslensku krónunni aldrei fleytt að fullu aftur
Bjarni Benediktsson segir að krónan fari líklega aldrei aftur á frjálst flot. Því verða höft aldrei afnumin að fullu. Tæki til að hindra vaxtamunaviðskipti hefur verið tekið í notkun, og virðist svínvirka.
25. ágúst 2016
Guðlaugur Þór vill leiða í Reykjavík
25. ágúst 2016
Kaup lífeyrissjóðanna á Arion banka runnin út í sandinn
25. ágúst 2016
Sigmundur Davíð fagnar ákvörðun Illuga
24. ágúst 2016
Lestur Morgunblaðsins, stærsta áskriftardagblað landsins, hefur farið úr 42 prósent í byrjun árs 2009 í 28 prósent.
Hlutdeild prentmiðla í auglýsingatekjum hríðfellur áfram
24. ágúst 2016
Griðarleg aukning í ferðaþjónustu hefur kallað á mikla fjölgun starfa í geiranum. Illa gengur að manna þau störf að fullu.
Yfir 40 prósent fyrirtækja telja að það vanti fólk í vinnu
Vöxtur í ferðaþjónustu og byggingariðnaði gerir það að verkum að eftirspurn eftir starfsfólki eykst sífellt. Nú telur fjórða hvert fyrirtæki á Íslandi að skortur sé á starfsfólki hérlendis. Ný störf eru að mestu mönnum með innfluttu vinnuafli.
24. ágúst 2016
Haukur Logi hættur við að fara í framboð fyrir Framsókn
24. ágúst 2016
Már Guðmundsson seðlabankastjóri.
Seðlabankinn lækkar vexti um 0,5 prósent
24. ágúst 2016
Lögreglunám fært til Akureyrar gegn niðurstöðu nefndar
24. ágúst 2016
Hættur hjá SA og ætlar að leiða Viðreisn í Reykjavík
23. ágúst 2016
Leggja til að skattgreiðendur niðurgreiði lán til svína- og kjúklingabænda
Starfshópur skipaður af landbúnaðarráðherra leggur til að Byggðarstofnun tryggi svína- og alifuglabændum lægri vaxtakjör. Atvinnuveganefnd hefur gert tillögur hópsins að sínum. Þær eru viðbragð við tollasamningi Íslands og ESB.
23. ágúst 2016
Pawel Bartoszek sækist eftir sæti á framboðslista Viðreisnar
23. ágúst 2016
Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins
Framkvæmdastjóri SA íhugar framboð fyrir Viðreisn
23. ágúst 2016
Kaupþing féll í október 2008. Nauðasamningur bankans var samþykktur um síðustu áramót og nú vinnur eignarhaldsfélagið Kaupþing að því að hámarka virði eigna hans, og samhliða endurheimtur kröfuhafanna sem eiga félagið.
20 starfsmenn Kaupþings fá allt að 1,5 milljarð í bónus
23. ágúst 2016