Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Þórður Snær Júlíusson
Komdu fram við aðra eins og þú vilt láta koma fram við þig
22. maí 2016
„Við stöndum með vestrænum þjóðum“
Lilja Alfreðsdóttir hefur verið utanríkisráðherra í sjö vikur. Hún segir mikilvægi Íslands í öryggismálum vera að aukast, styður algjörlega viðskiptaþvinganir gegn Rússum en hefur ekki ákveðið hvort hún muni bjóða sig fram í haust.
21. maí 2016
Endurskoðandi Seðlabanka Íslands ráðinn til Samherja
20. maí 2016
Þórður Snær Júlíusson
Af hverju eru til lög um fjölmiðla?
20. maí 2016
Páll Þór Magnússon var framkvæmdastjóri Sunds/IceCapital, sem lyst var gjaldþrota árið 2012. Lýstar kröfur í búið voru 51 milljarður króna.
Eignarlausir, stórskuldugir en stofnuðu samt net félaga á aflandseyjum eftir hrun
20. maí 2016
 Milo Dukanovic, forsætisráðherra Svartfjallalands, og Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, við undirritunina í dag.
Svartfjallaland skrifar undir aðild að NATO - Áhyggjur af Rússum fyrirferðamiklar
Nú stendur yfir tveggja daga fundur utanríkisráðherra NATO-ríkjanna. Skrifað var undir aðildarsamning Svartfjallalands að bandalaginu í dag. Á fundinum verður einnig rætt um samskipti við Rússa, stöðuna í Afganistan og samvinnu við ESB.
19. maí 2016
Bill Gates fjárfestir í lúxushóteli við hlið Hörpu
19. maí 2016
Hannes eyddi Pace-peningunum í sig og nána tengslamenn
Hannes Þór Smárason átti panamska félagið Pace, sem fékk þrjá milljarða króna frá Fons árið 2007. Hann eyddi peningunum mestmegnis í eigin þágu og í þágu „náinna tengslamanna“. Fordæmi úr hæstaréttardómum komu í veg fyrir að ákært yrði í málinu.
18. maí 2016
Bakkavararbræður áttu sex félög á Bresku Jómfrúareyjunum
Bræðurnir Ágúst og Lýður Guðmundssynir áttu að minnsta kosti sex félög á Tortóla. Eitt félaganna lýsti kröfu í bú Kaupþings. Erlent félag þeirra fékk greitt um níu milljarða í arð á árunum 2005-2007.
17. maí 2016
Stjórnmálaflokkur í dauðateygjunum leitar að sökudólgi
Færri virðast ætla að kjósa Samfylkinguna en eru skráðir í flokkinn. Raunverulegar líkur eru á því að Samfylkingin nái ekki inn manni í næstu kosningum. Og fáir flokksmenn virðast vera að horfa inn á við í leit að skýringu á stöðunni.
16. maí 2016
Davíð segist ekki ætla að þiggja laun sem forseti
Davíð Oddsson gagnrýnir Guðna Th. Jóhannesson fyrir afstöðu sína í Icesave, fyrir afstöðu sína gagnvart stjórnarskrá og fyrir að draga úr hetjudáðinni sem Þorskastríðin hafi verið.
15. maí 2016
Hagar þurfa ekki lengur að greiða niður skuldir
Á fimm árum hafa vaxtaberandi skuldir Haga farið úr 8,4 milljörðum í 700 milljónir. Eiginfjárstaða félagsins hefur batnað um tíu milljarða króna þrátt fyrir arðgreiðslur. Og verð á bréfum félagsins hefur nær fjórfaldast frá skráningu.
14. maí 2016
Guðni með 70 prósent þrisvar í röð
Guðni Th. Jóhannesson mælist með rúmlega tvo þriðju hluta atkvæða í hverri könnuninni á fætur annarri. Davíð Oddsson sækir aðeins í sig veðrið og Sturla Jónsson mælist nú með fjórða mesta fylgið.
14. maí 2016
Tveir af hverjum þremur myndi kjósa Guðna - Davíð með 15 prósent
13. maí 2016
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
Vonar að nýr samningur við Norðurál muni skila umtalsvert hærri tekjum
13. maí 2016
Ekki ákært í Pace-málinu - Hannes Smárason var með prokúru
Reykjavík Media hefur birt gögn sem sýna að Hannes Smárason var með prókúru í Pace. Héraðssaksóknari hefur ákveðið að ákæra ekki í málinu eftir margra ára rannsókn.
12. maí 2016
Gimi Levakovic.
Sígaunahöfðinginn fær að vera áfram í Danmörku
12. maí 2016
Þorvaldur Lúðvík segir starfi sínu lausu
12. maí 2016
Myndin er af siðferðisfundi sem Viðreisn hélt nýverið.
Viðreisn boðar til stofnfundar
12. maí 2016
Formannsframbjóðandi vill leggja Samfylkinguna niður
12. maí 2016
Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri.
Útfylling CFC-eyðublaða verður „ófrávíkjanleg“
11. maí 2016
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra.
Wintris skilaði ekki CFC-framtali
Aflandsfélag sem var í eigu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, og er í eigu eiginkonu hans, skilaði ekki svokölluðu CFC-framtali líkt og aflandsfélög eiga að gera. Átta vikur eru síðan að Kjarninn spurði fyrst um CFC-skil félagsins.
11. maí 2016
69 prósent myndu kjósa Guðna Th. – 14 pósent vilja Davíð
11. maí 2016
Þórður Snær Júlíusson
Varðstaða um kerfisbreytingar
10. maí 2016
Fór að hugleiða að hætta við strax og Guðni Th. tilkynnti um framboð
10. maí 2016