Traust hrapaði í kjölfar Kastljóssþáttar - Átta af tíu fannst þátturinn faglegur
Yfirgnæfandi hluti landsmanna þotti umfjöllun Kastljós fagleg. Traust til helstu ráðamanna, ríkisstjórnar og Alþingis hefur hrunið í kjölfar hennar. Píratar myndu fá 39 prósent atkvæða yrði kosið í dag.
6. apríl 2016