Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Eiður Smári í lokahópnum – Lars Lagerbäck hættir
9. maí 2016
Ólafur Ragnar Grímsson hélt blaðamannafund á Bessastöðum eftir fund sinn með Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, þáverandi forsætisráðherra, í byrjun apríl. Í kjölfarið tilkynnti hann að hann gæfi áfram kost á sér.
Ólafur Ragnar hættur við framboð
9. maí 2016
Ólafur Ragnar hugsar um að hætta við að hætta við að hætta
Framboð Guðna Th. Jóhannessonar og Davíðs Oddssonar hefur breytt afstöðu Ólafs Ragnars Grímssonar gagnvart því að bjóða sig fram á ný. Hann vill þó ekki segja af eða á um áframhaldandi framboð enn.
8. maí 2016
Bjarni: Fyrsta kosningamál að standa gegn kerfisbreytingum
Bjarni Benediktsson segir að Sjálfstæðisflokkurinn muni standa gegn kerfisbreytingum og nýrri stjórnarskrá í næstu kosningum. Þar muni hann líka vera með málefni ungs fólks og velferðarmál á oddinum.
8. maí 2016
Bjarni: Fólk getur gert sér í hugarlund hvort ég styðji Davíð
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segist trúa því að Davíð Oddsson geti höfðað til fólks langt utan Sjálfstæðisflokksins.
8. maí 2016
Guðni Th. fagnar framboði Davíðs
Guðni Th. telur ekki að svartnætti sé framundan ef einhver annar en Davíð Oddsson eða Ólafur Ragnar Grímsson verði forseti. Þeirra tími sé liðinn. Hann hefur líka svarað skýrt hver afstaða hans til Icesave-samninga var.
8. maí 2016
Davíð Oddsson býður sig fram til forseta Íslands
Davíð Oddsson ætlar að taka sér frí úr ritstjórastóli Morgunblaðsins og bjóða sig fram til forseta. Tapi hann mun Davíð snúa aftur í ritstjórastólinn.
8. maí 2016
Þórður Snær Júlíusson
Að halda sig lausnina en vera vandamálið
7. maí 2016
Björgólfur Thor vill selja Nova - Verðið ekki undir 15 milljörðum
Novator, fjárfestingafélag Björgólfs Thors Björgólfssonar, vill selja fjarskiptafyrirtækið Nova. Það er nú með mesta markaðshlutdeild á farsímamarkaði á Íslandi og yfirburðarstöðu í gagnamagnsnotkun á farsímaneti.
7. maí 2016
26 nýir þingmenn myndu setjast á þing ef kosið yrði í dag
Gríðarleg breyting verður á þingmannaliði þjóðarinnar ef niðurstöður næstu kosninga verða í takti við það sem kannanir sýna. Alls munu að minnsta kosti fjórir af hverjum tíu þingmönnum ýmist ekki ná endurkjöri eða hætta þingmennsku að eigin frumkvæði.
6. maí 2016
Háskóli Íslands telur Kristján Gunnar hafa hagað sér í samræmi við lög
6. maí 2016
Vigdís Hauksdóttir og Frosti Sigurjónsson eru leiðtogar Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Flokkurinn næði ekki inn manni í hvorugu þeirra.
Framsóknarflokkurinn myndi tapa fjórtán þingmönnum
Framsóknarflokkurinn næði ekki inn manni í Reykjavík, Sjálfstæðismenn og Vinstri græn bæta við sig og Píratar yrðu stærsti þingflokkurinn. Samfylkingin tapar þingsætum og Björt framtíð hverfur. Svona yrði staðan ef kosið yrði í dag, samkvæmt könnun 365.
6. maí 2016
Stjórnarformaður Samkeppniseftirlits hætti og settist í stjórn banka
5. maí 2016
Nova orðið stærst á farsímamarkaði og gagnamagn fjórfaldaðist á tveimur árum
Síminn er ekki lengur með mesta markaðshlutdeild á farsímamarkaði á Íslandi, en hann hefur hafst slíka frá upphafi farsímavæðingar. 4G hefur leitt af sér gríðarlega gagnamagnsnotkun. 365 gengur hægt að fjölga viðskiptavinum í fjarskiptarekstri sínum.
4. maí 2016
Hópmálsókninni gegn Björgólfi Thor vísað frá en pissukeppnin heldur áfram
Hæstiréttur hefur vísað frá hópmálsókn fyrrum hluthafa Landsbankans gegn Björgólfi Thor Björgólfssyni. Helsti fjármögnunaraðili málsóknarinnar var félag í eigu Árna Harðarsonar, nánasta samstarfsmanns Róberts Wessmann.
4. maí 2016
Ríkisstjórn Íslands samþykkir nýjar siðareglur
3. maí 2016
Ragnheiður Elín Árnadóttir er ráðherra ferðamála. Hún er formaður Stjórnstöðvar ferðamála.
Framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála hættir
Hörður Þórhallsson, sem ráðinn var í starf framkvæmdastjóra Stjórnstöðvar ferðamála í október, mun hætta á næstunni og hverfa til annarra starfa. Ráðning hans var afar umdeild á sínum tíma.
3. maí 2016
Vill 30 milljónir í bætur frá 365 vegna Hlíðarmáls
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson ætlar að höfða prófmál fyrir hönd skjólstæðinga sinna til að kanna hvort að deiling á færslu á samfélagsmiðlum sé opinber deiling á ærumeiðandi ummælum. Líti dómstólar svo á gæti 2.350 manns verið stefnt.
3. maí 2016
Dorrit átti hlut í aflandsfélögum og tengist svissneskum bankareikningum
Forsetafrúin Dorrit Moussaieff hefur tengst minnst fimm bankareikningum í Sviss í gegnum fjölskyldu sína og að minnsta kosti tveim aflandsfélögum, samkvæmt gögnum sem uppljóstrarar létu Le Monde, Süddeutshe Zeitung og ICIJ í té.
2. maí 2016
Félag Sigurðar Bollasonar í Lúxemborg í hluthafahópi 365 miðla
Kjarninn greindi frá því á laugardag að þrír aðilar með rík tengsl við Lúxemborg hafi sett 550 milljónir króna inn í 365 miðla. Fjölmiðlanefnd óskaði eftir upplýsingum um hverjir endanlegir eigendur nýrra hluthafa eru. Einn þeirra er Sigurður Bollason.
2. maí 2016
Þórður Snær Júlíusson
Þess vegna er þetta mikilvægt
2. maí 2016
Steinþór Pálsson er bankastjóri Landsbankans.
Landsbankinn setur risahlut í Eyri Invest í sölu
2. maí 2016
Þorsteinn B. Friðriksson er forstjóri Plain Vanilla.
Plain Vanilla fækkar um 27 stöðugildi - Krafa um hagnað á árinu
29. apríl 2016
Karl og Steingrímur Wernerssynir.
Karl Wernersson í þriggja og hálfs árs fangelsi - Steingrímur fékk tvö ár
28. apríl 2016
Skúli Mogensen er forstjóri, stofnandi og eigandi WOW air.
WOW hagnaðist um 400 milljónir eftir skatta á fyrstu þremur mánuðum ársins
28. apríl 2016