Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Morgunblaðið og DV: Forsætisráðherra var leiddur í gildru
Leiðarar allra blaða landsins sem komu út í morgun fjölluðu um málefni Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og þá stöðu sem er komin upp í íslenskum stjórnmálum. Tveir leiðarahöfundar segja að forsætisráðherra hafi verið leiddur í gildru af fréttamönnum.
5. apríl 2016
Kann að vera tímabært að opna fyrir frekari upplýsingar um skattgreiðslur Wintris
4. apríl 2016
Bjarni segir Sigmund „í þröngri stöðu“ - Þurfa að ræða hvort stjórnin hafi styrk til að halda áfram
Bjarni Benediktsson ætlar að setjast niður með forsætisráðherra þegar hann kemur heim frá Bandaríkjunum og ræða framtíð ríkisstjórnarinnar. Bjarni svarar því ekki hvort hann styðji forsætisráðherra til að sitja áfram.
4. apríl 2016
Sigmundur Davíð: „Hvorki ég né konan mín höfum átt eignir í skattaskjóli“
4. apríl 2016
Búist er við yfir tíu þúsund manns á mótmæli sem fara fram á Austurvelli síðar í dag.
Á áttunda tug erlendra sjónvarpsstöðva vilja sýna frá mótmælunum
4. apríl 2016
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson á Alþingi í dag.
Vantrausttillaga komin fram á Alþingi
4. apríl 2016
Heimdallur lýsir yfir vantrausti á Sigmund Davíð
4. apríl 2016
Þórður Snær Júlíusson
Ótrúlegur óheiðarleiki
4. apríl 2016
Segir Sigmund afhjúpaðan sem loddara og vænisjúkan lygara
4. apríl 2016
Sigmundur Davíð átti Wintris þegar það lýsti kröfum í bú bankanna
Forsætisráðherra átti félagið Wintris til 31. desember 2009. Kröfum Wintris í slitabú föllnu bankanna var lýst fyrir þann tíma. Sigmundur Davíð seldi sinn hluta í félaginu daginn áður en að CFC-löggjöf tók gildi á Íslandi.
3. apríl 2016
Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, er einn þeirra þingmanna sem óskað hefur eftir því að leynd verði aflétt á gögnum um endurskipulagningu bankakerfisins og slit föllnu bankanna.
Engin gögn njóta 110 ára leyndar
1. apríl 2016
Íslendingar eiga umtalsverðar eignir
Íslendingar eiga rúmlega þúsund milljarða erlendis
Íslendingar eiga 1.068 milljarða króna í fjármunaeign í öðrum löndum. Þar af eru um 32 milljarðar króna á Bresku Jómfrúareyjunum. Íslenskir ráðherrar áttu, eða eiga, félög í löndum sem teljast sem lágskattasvæði.
31. mars 2016
Haukur Oddsson er forstjóri Borgunar og Steinþór Pálsson er bankastjóri Landsbankans.
FME segir söluna á Borgun ekki hafa verið í samræmi við lög
31. mars 2016
Ráðamenn ráða því hvort þeir séu innherjar eða ekki
Stjórnvöld bera sjálf ábyrgð á því að meta hvort eðli og umfang starfsemi þeirra gefi tilefni til þess að reglur um innherjaupplýsingar gildi um hana. Settar voru sérstakar innherjareglur af fjármálaráðherra. Þær náðu ekki yfir forsætisráðherra.
30. mars 2016
Bjarni Benediktsson og Ólöf Nordal á aflandsfélagalistanum
29. mars 2016
Þrír íslenskir ráðherrar tengdir skattaskjólum
29. mars 2016
Vladimír Pútín, forseti Rússlands.
Upplýsingar um eignir Pútín og meinta spillingu birtar á næstu dögum
28. mars 2016
Pétur Már Halldórsson og gínan Bob, með búnað frá Nox Medical tengdan við sig.
Það er pólitískt val að halda hugvitsiðnaði á Íslandi
Nox Medical hagnast á því að greina svefn. Og það er mjög arðbært. Fyrirtækið sér tugum vel menntaðra Íslendinga fyrir atvinnu og skilar miklum gjaldeyristekjum. Og þótt það vilji byggjast áfram upp hér þá er það ekki víst að fyrirtækið geti það.
28. mars 2016
Þórður Snær Júlíusson
Forsætisráðherrann sem getur ekki gert neitt rangt
25. mars 2016
Sigmundur Davíð: Bar hvorki formleg né siðferðisleg skylda til að segja frá
24. mars 2016
Sigmundur Davíð var ekki bundinn af innherjareglum
Innherjareglur sem settar voru vegna vinnu við losun hafta giltu ekki um Sigmund Davíð Gunnlaugsson. Þær giltu hins vegar um Bjarna Benediktsson, starfsmenn ráðuneytis hans og alla sérfræðinga sem komu að vinnunni.
23. mars 2016
53 prósent Íslendinga myndu kjósa Hillary Clinton - 4-5 prósent Donald Trump
23. mars 2016
Í gær voru birtar myndir af tveimur meintum gerendum í árásinni á flugvöllinn í Brussel. Í dag hafa tveir hryjðuverkamenn verið nafngreindir.
Bræður sem taldir eru hafa sprengt sig í loft upp í Brussel nafngreindir
23. mars 2016
Dómur fallinn - Ríkið á að láta loka neyðarbrautinni
22. mars 2016
Starfsmenn Landsbankans safna undirskriftum til stuðnings bankastjóra
21. mars 2016