Tveir og hálfur milljarður í bankabónusa á þremur árum
Íslandsbanki og Arion banki hafa gjaldfært rúmlega 2,4 milljarða króna vegna kaupauka starfsmanna á þremur árum. Landsbankinn er ekki með kaupaukakerfi en starfsmönnum hans var gefin hlutur í bankanum og þeir fá greiddan arð vegna hans.
26. febrúar 2016