Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Landsbankinn vissi um útrás Borgunar og var með upplýsingar um rekstur
Landsbankinn var með upplýsingar um valrétt Visa Inc. á kaupum á Visa Europe áður en bankinn seldi hlut sinn í Borgun. Hann vissi einnig af áformum Borgunar um útrás á árinu 2015 og var með upplýsingar um rekstur fyrirtækisins.
23. janúar 2016
Tæp 20 prósent landsmanna styðja Sjálfstæðisflokk - Píratar nálgast 40 prósentin
22. janúar 2016
Undirskriftasöfnun Kára Stefánssonar hafin
Á heimasíðunni endurreisn.is er hægt að skrá sig og sýna stuðning við endurreisn heilbrigðiskerfisins.
22. janúar 2016
Bankastjóri Landsbankans segir að söluferli Borgunar yrði opið í dag
22. janúar 2016
Bjarna líst ekkert á að gera Landsbankann að samfélagsbanka
21. janúar 2016
Samkeppniseftirlitið sagði Landsbankanum aldrei að selja hlut sinn í Borgun
21. janúar 2016
Þingmenn Samfylkingar leggja fram frumvarp um afnám verðtryggingar
Tveir þingmenn Samfylkingarinnar vilja banna verðtryggingu á nýjum húsnæðislánum. Þeir segja ríkisstjórnina hafa sett fordæmi með leiðréttingunni. Íslendingar taka frekar verðtryggð lán en óverðtryggð.
21. janúar 2016
Bjarni Benediktsson styður skoðun á sölu Landsbankans í Borgun
Hópur fjárfesta sem keypti hlut Landsbankans á lágu verði í nóvember 2014 af ríkisbankanum sér fram á að hagnast verulega á fjárfestingu sinni. Hluturinn var seldur bakvið luktar dyr.
21. janúar 2016
Hin fullkomna hnignun íslensks handbolta
Íslenska þjóðin hefur undanfarna tvo áratugi tengst íslenska karlalandsliðinu í handbolta sterkum böndum. En tengslin milli þjóðar og „Strákanna okkar" virðast vera að rofna. Og mögulega er ástarsambandinu lokið.
20. janúar 2016
Borgun og Valitor munu hagnast um milljarða vegna sölu á Visa Europe
Stór hlutur í Borgun var seldur til valins hóps bakvið luktar dyr seint á árinu 2014 á niðursettu verði. Seljandinn var ríkisbankinn Landsbanki Íslands.
20. janúar 2016
Fjárfesting í „einhverju öðru“ 17faldaðist í fyrra
Fjárfesting í íslenskum tækni- og nýsköpunarfyrirtækjum í fyrra var nánast jafnmikil og hún var í Finnlandi. Mest munaði um þrjár stórar fjárfestingar. Störfum fjölgar hratt og tekjur aukast. „Eitthvað annað“ er farið að skipta máli.
19. janúar 2016
Almennur rekstur ríkisstjórnarinnar hefur hækkað um 50 prósent frá 2012
19. janúar 2016
Frumvarpsdrög gera ráð fyrir að einkaréttur á póstþjónustu verði lagður niður
19. janúar 2016
Hinir ofurríku verða mjög hratt miklu ríkari...líka á Íslandi
18. janúar 2016
Helgi Hrafn segir að ekkert kalli á þjóðaratkvæðagreiðslu um verðtryggingu
18. janúar 2016
Sigmundur Davíð vill þjóðaratkvæðagreiðslu um verðtryggingu
17. janúar 2016
Þórður Snær Júlíusson
Afsláttur á reglum réttarríkis
16. janúar 2016
Þegar ríkt fólk er handvalið til að græða peninga
Þeir viðskiptavinir einkabankaþjónustu og markaðsviðskipta Arion banka sem fengu að kaupa hlut í Símanum á undirverði geta nú selt bréfin með hundruð milljóna króna hagnaði. Um er að ræða best stæðu viðskiptavini bankans.
16. janúar 2016
Ekki stendur til að styrkja sjálfstætt rekna fjölmiðla með ríkisframlagi
14. janúar 2016
Orri Hauksson, forstjóri Símans, hringdi bjöllunni í Kauphöllinni þegar bréf í Símanum voru tekin til viðskipta 15. október síðastliðinn.
Valdir viðskiptavinir Arion geta selt í Símanum með 410 milljóna króna hagnaði
14. janúar 2016
Björgólfur Thor stofnar nýtt lyfjafyrirtæki í Sviss
14. janúar 2016
Þórður Snær Júlíusson
Stóra samsærið
13. janúar 2016
Ekki til peningur til að styrkja eða niðurgreiða fjölmiðla á Íslandi
13. janúar 2016
Björn Ingi Hrafnsson stýrir fjölmiðlafyrirtækinu Pressunni, aðaleiganda DV.
Pressan eykur við hlut sinn í DV – Reynir Traustason hverfur úr hluthafahópnum
12. janúar 2016
Greiðsla stöðugleikaframlaga á bið
Slitabú föllnu bankanna eru tilbúin að greiða um mörg hundruð milljarða króna í stöðugleikaframlag til ríkisins. Félagið sem á að taka við greiðslunni er hins vegar ekki tilbúið og Alþingi á enn eftir að afgreiða lagabreytingu um það.
12. janúar 2016