Landsbankinn vissi um útrás Borgunar og var með upplýsingar um rekstur
Landsbankinn var með upplýsingar um valrétt Visa Inc. á kaupum á Visa Europe áður en bankinn seldi hlut sinn í Borgun. Hann vissi einnig af áformum Borgunar um útrás á árinu 2015 og var með upplýsingar um rekstur fyrirtækisins.
23. janúar 2016