Fjárhagsleg framtíð Reykjanesbæjar ræðst á morgun
Reykjanesbær þarf 6,8 milljarða króna í afskriftir. Sveitarfélagið hefur sett kröfuhöfum sínum, sem eru að mestu innlendir bankar, afarkosti. Annað hvort samþykki þeir afskriftirnar á morgun eða Reykjanesbær lætur skipa sér fjárhaldsstjórn.
4. febrúar 2016