Þjóð sem þolir ekki verðtryggingu tekur nær eingöngu verðtryggð lán
Átta af hverjum tíu Íslendingum hafa sagst vera hlynntir afnámi verðtryggingar. Samt taka Íslendingar nánast einvörðungu verðtryggð lán þótt aðrir lánakostir séu í boði. Og ásóknin í verðtryggðu lánin er bara að aukast.
11. mars 2016