Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Þjóð sem þolir ekki verðtryggingu tekur nær eingöngu verðtryggð lán
Átta af hverjum tíu Íslendingum hafa sagst vera hlynntir afnámi verðtryggingar. Samt taka Íslendingar nánast einvörðungu verðtryggð lán þótt aðrir lánakostir séu í boði. Og ásóknin í verðtryggðu lánin er bara að aukast.
11. mars 2016
Sigurjón Þ. Árnason og Elín Sigfúsdóttir sýknuð
10. mars 2016
VÍS lækkar arðgreiðslu um þrjá milljarða
10. mars 2016
Sjóvá lækkar arðgreiðslu um tæpa 2,5 milljarða
10. mars 2016
Svar ráðherra um styrki til Nýsköpunarmiðstöðvar var rangt
Rangar upplýsingar birtust í svari Ragnheiðar Elínar Árnadóttur við fyrirspurn þingmanns Pírata vegna styrkja úr samkeppnissjóðum til Nýsköpunarmiðstöðvar. Styrkir voru sagðir hærri en þeir eru og úr færri sjóðum.
10. mars 2016
Vigfús Bjarni Albertsson.
Vigfús Bjarni mælist með mest fylgi utan þeirra sem hafnað hafa framboði
10. mars 2016
VÍS fjármagnar arðgreiðslu að hluta með lántöku
9. mars 2016
Lárus Welding, fyrrum forstjóri Glitnis, er einn hinna ákærðu
Fimm ákærðir í stóra markaðsmisnotkunarmáli Glitnis
9. mars 2016
Katrín Jakobsdóttir býður sig ekki fram til forseta
9. mars 2016
Höfuðstöðvar Íslandsbanka við Kirkjusand í Reykjavík.
Myglusveppur í höfuðstöðvum Íslandsbanka
8. mars 2016
Sjóvá var skráð á markað í apríl 2014. Tæpum fimm árum áður þurfti íslenskra ríkið að bjarga félaginu.
Þegar Sjóvá var talið of stórt til að falla og ríkið bjargaði því
Háar arðgreiðslur tryggingafélaga hafa verið mikið gagnrýndar. Einungis sex og hálft ár er síðan að íslenska ríkið þurfti að taka yfir tryggingafélag sem þótti of stórt til að falla. Eigendur þess höfðu þá greitt sér út 19,4 milljarða í arð á þremur árum.
8. mars 2016
VÍS var skráð á markað vorið 2013.
Nokkrir stærstu hluthafar VÍS styðja ekki arðgreiðslu
8. mars 2016
Bjórpönkarar sem leiða nýja kapítalismann
BrewDog hefur á tæpum áratug búið til á sjötta tug tegunda af handverksbjórum, sett heimsmet í hópfjármögnun, sent fjármálafyrirtækjum ítrekað fingurinn og látið til sín taka í mannréttindamálum.
7. mars 2016
Árni Sigfússon: Virðir niðurstöðuna og segir sig úr nefndinni
7. mars 2016
Tryggvi Gunnarsson er umboðsmaður Alþingis.
Umboðsmaður Alþingis: Árni Sigfússon var vanhæfur
Umboðsmaður Alþingis hefur skilað áliti þess efnis að Árni Sigfússon hafi verið vanhæfur til að veita styrki úr Orkusjóði til Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands vegna vensla sinna við forstjóra hennar, sem er bróðir hans.
7. mars 2016
Hermann Jónasson, forstjóri Íbúðalánasjóðs.
Ríkissjóður bætir Íbúðalánasjóði tjón vegna leiðréttingarinnar
7. mars 2016
Kristinn Dagur segist ekki vera puntdúkka - Segir fjölmiðamenn hafa atað sig auri
6. mars 2016
Þórður Snær Júlíusson
„Operation fuck the foreigners“ gekk fullkomlega upp
4. mars 2016
Það má segja að Geir H. Haarde, fyrrum forsætisráðherra, sé guðfaðir þess íslenska bankakerfis sem við búum við í dag. Neyðarlög ríkisstjórnar hans, sem kynnt voru 6. október 2008, eru grunnur þess.
Tíu staðreyndir um íslensku bankana
4. mars 2016
Leigukynslóðin borgar leigu sem er ígildi 100 prósent íbúðaláns
3. mars 2016
Umboðsmaður Alþingis skoðar meint vanhæfi Árna Sigfússonar
Kvörtun vegna úthlutunar úr Orkusjóði til Nýsköpunarmiðstöðvar er til meðhöndlunar hjá umboðsmanni Alþingis. Kvörtunin er vegna þess að formaður nefndar sem ákveður styrkina er bróðir forstjóra miðstöðvarinnar. Það stangast mögulega á við stjórnsýslulög.
3. mars 2016
Píratar leggja fram lyklafrumvarp
3. mars 2016
Eignir bankanna þriggja hafa aukist um þúsund milljarða frá 2008
Íslensku bankarnir hafa hagnast um hátt í 500 milljarða króna frá hruni. Allir eiga þeir nú eignir sem metnar eru á meira en þúsund milljarða króna, en 65 prósent af fjármögnun þeirra eru innstæður almennings.
2. mars 2016
Ragnheiður Elín Árnadóttir er iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Nýsköpunarmiðstöð Íslands heyrir undir hana. Það gera styrktarsjóðirnir líka.
Nýsköpunarmiðstöð hefur fengið 875 milljónir frá opinberum samkeppnissjóðum frá 2007
Nýsköpunarmiðstöð Íslands, sem er ríkisstofnun, hefur fengið 875 milljónir króna í styrki úr opinberum samkeppnissjóðum frá árinu 2007. Það er um 38 prósent af þeirri upphæð sem sjóðurinn hefur sóst eftir.
2. mars 2016
Stöðugleikaframlögin fara til félags undir fjármálaráðuneytinu
Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar leggur til að eignir sem ríkið fær vegna stöðugleikaframlags fari til félags sem heyri beint undir fjármála- og efnahagsráðuneytið. Nefndin vill meira gagnsæi og skýrari ábyrgð. Borgunarmálið hafði áhrif.
1. mars 2016