Færslur eftir höfund:

Þórunn Elísabet Bogadóttir

Leiðtogar geta orðið fíklar í völd
Efnafræðilegt samband virðist vera á milli valda og hroka, skrifar taugalæknir á Landspítalanum. Takmörkun á valdatíma leiðtoga getur verið leið til að sporna við valdhroka og spillingu.
4. maí 2016
Sigurður Ingi Jóhannsson er forsætisráðherra Íslands.
Forsætisráðuneytið notaði rangar tölur um tekjujöfnuð
Forsætisráðuneytið notaði rangar tölur til að reikna út tekjujöfnuð á Íslandi. Send var út frétt sem átti að byggja á tölum frá árinu 2014 en voru í raun frá 2013.
3. maí 2016
Ísland langt á eftir Norðurlöndunum í fjölmiðlafrelsi
2. maí 2016
Sigurður Ingi Jóhannsson og Bjarni Benediktsson, forsvarsmenn ríkisstjórnarinnar.
Hefur ríkisstjórnin slegið met í að svara fyrirspurnum?
Umræður sköpuðust um fyrirspurnir og svör í þinginu í síðustu viku. Bjarni Benediktsson taldi met hafa verið slegið í bæði fyrirspurnum og svörum hjá þessari ríkisstjórn. Kjarninn ákvað að sannreyna það.
29. apríl 2016
Starfshópur stjórnvalda mun ræða við orkufyrirtæki um ákvörðun ESA
26. apríl 2016
Ólafur segir upplýsingar um félög hans opinber gögn
Ólafur Ólafsson segir að upplýsingar sem Morgunblaðið hafi birt í morgun séu allar opinberar. Hann hafi fjárfest meginþorra 350 þúsund evra í uppbyggingu á eldhúsi á Landnámssetrinu í Borgarnesi.
25. apríl 2016
Ásmundur Einar: „Það liggur í raun ekkert á að kjósa“
24. apríl 2016
Framkvæmdastjóri Stapa í Panamaskjölunum - búinn að segja upp störfum
Kári Arnór Kárason hættir sem framkvæmdastjóri Stapa lífeyrissjóðs vegna tveggja félaga hans í Panamaskjölunum. Hann segir ekki boðlegt að maður í sinni stöðu tengist slíkum félögum og biðst afsökunar.
23. apríl 2016
Framsókn „smáflokkur með mikilmennskubrjálæði“
Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir ekki eðlilegt að Sjálfstæðisflokkurinn lyfti forystu Framsóknarflokksins til æðstu metorða.
22. apríl 2016
Ísland á að krefjast markaðsvirðis fyrir nýtingu náttúruauðlinda
Íslensk stjórnvöld þurfa að endurskoða alla samninga um nýtingu náttúruauðlinda til að tryggja að orkufyrirtæki greiði markaðsverð.
20. apríl 2016
Brotið á mannréttindum Anders Behring Breivik í fangelsi
20. apríl 2016
Forsætisráðuneytið semur nýjar siðareglur fyrir ráðherra
Forsætisráðuneytið hefur brugðist við ábendingum umboðsmanns Alþingis í kjölfar Lekamálsins. Unnið er að nýjum siðareglum og búið er að uppfæra reglur um samskipti og erindisbréf fyrir aðstoðarmenn.
19. apríl 2016
Sjaldan meiri ánægja með forsetann
Ánægja með forseta Íslands mældist í hæstu hæðum í byrjun apríl samkvæmt nýrri könnun.
19. apríl 2016
Sigurður Ingi og Ásmundur Einar fagna ákvörðun Ólafs Ragnars
Bæði forsætisráðherra og formaður þingflokks Framsóknarflokksins lýsa yfir ánægju með ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar um að gefa kost á sér til forseta á ný.
18. apríl 2016
Ólafur Ragnar talaði um minnihlutastjórn við Sigmund Davíð
Forseti Íslands ræddi við forsætisráðherra í símann daginn áður en sá síðarnefndi fór á hans fund og baðst í kjölfarið lausnar. Forsetinn benti á fleiri kosti í stöðunni en þingrof.
18. apríl 2016
Forseti Alþingis hættir á þingi í haust
Einar K. Guðfinnsson ætlar að hætta á þingi eftir 25 ára setu þar.
16. apríl 2016
13 milljónir settar í úttekt á íslenska skattkerfinu
15. apríl 2016
Ekki hægt að fá upplýsingar um CFC skil
Ríkisskattstjóri hefur ekki upplýsingar um fjölda þeirra sem skila CFC eyðublaði með skattframtali sínu. Fyrrverandi forsætisráðherra hefur sagt að aðeins rekstrarfélög þurfi að standa skil á slíku, en það stenst ekki.
14. apríl 2016
Einar K. ætlar að fara yfir reglur um hagsmunaskráningu þingmanna
13. apríl 2016
Árni Páll og Eygló birta upplýsingar úr skattframtölum
13. apríl 2016
Samfylkingin vill banna Bjarna að selja hlut ríkisins í bönkunum
Samfylkingin segir það óeðlilegt að núverandi stjórnvöld geti selt hluti ríkisins í fjármálafyrirtækjum. Forsvarsmenn ríkisstjórnarinnar hafa sagt að það standi ekki til.
12. apríl 2016
Ríkisstjórnin lagði fram færri frumvörp en gert hefur verið síðustu 20 ár
11. apríl 2016
Cameron birtir skattaskýrslur og tekur ábyrgð á upplýsingaklúðri
9. apríl 2016
Sigurður Ingi segir niðurstöðu komna um framhald stjórnarsamstarfs - tilkynnt eftir klukkan 18
6. apríl 2016
Sigmundur Davíð rýfur þögnina til að tjá sig um frétt um eiginkonu hans
6. apríl 2016