Færslur eftir höfund:

Þórunn Elísabet Bogadóttir

Sigmundur Davíð hefur ekki staðfest siðareglur ráðherra
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hefur litið svo á að siðareglur sem síðasta ríkisstjórn setti sér giltu áfram um hans ríkisstjórn. Umboðsmaður Alþingis er ekki sammála.
20. mars 2016
Guðmundur Franklín býður sig fram til forseta
20. mars 2016
Hrannar Pétursson mun tilkynna framboð sitt klukkan 11.
Hrannar Pétursson í forsetaframboð
20. mars 2016
Aðstoðarmaður Sigmundar segir engan framsóknarmann treysta Vilhjálmi Bjarnasyni
19. mars 2016
Frosti: „Formlega rétt“ að Sigmundur braut siðareglur
19. mars 2016
Bankasýslan auglýsir eftir nýjum stjórnarmönnum í Landsbankanum
19. mars 2016
Fundu lífsýni úr hryðjuverkamanni á flótta
Lífsýni úr eina hryðjuverkamanninum sem komst lífs af úr Parísarárásunum í nóvember fannst í íbúð sem lögregla réðst inn í á þriðjudag. Hann var mögulega annar tveggja sem sluppu úr íbúðinni eftir skotbardaga.
18. mars 2016
Sigmundur tjáir sig: Ætlar ekki að ræða mál konu sinnar í fjölmiðlum
Sigmundur Davíð segir að reynt sé að koma höggi á hann með umræðu um félag konu hans á Tortóla. Hún hafi látið hagsmuni annarra ráða för.
18. mars 2016
Halla Tómasdóttir býður sig fram til forseta Íslands
17. mars 2016
Bjarni vissi ekki af Tortóla-félaginu
Bjarni Benediktsson hafði ekki vitneskju um það að Anna Sigurlaug Pálsdóttir, eiginkona forsætisráðherra, ætti félagið Wintris á Tortóla.
17. mars 2016
Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, var þeirrar skoðunar að það væri óviðurkvæmilegt að ætlast til þess að rætt yrði um fjármál Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur, eiginkonu Sigmundar Davíðs.
Hnakkrifist um Tortóla-félag eiginkonu forsætisráðherra á þingi
16. mars 2016
Landsbankinn ætlar í mál vegna Borgunarsölunnar
Landsbankinn hefur falið lögmönnum að undirbúa málsókn vegna sölunnar á eignarhlut bankans í Borgun.
16. mars 2016
Ósætti stjórnarliða hefur komið meira og meira upp á yfirborðið undanfarið.
Vaxandi sýnilegur ágreiningur milli ríkisstjórnarflokka
Staðsetning Landspítala og fæðingarorlofsmál hafa bæst á listann yfir stór mál þar sem Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur ganga alls ekki í takt. Kjarninn tók saman stærstu ágreininingsmál ríkisstjórnarinnar um þessar mundir.
16. mars 2016
Alþingi samþykkir einróma lengra fæðingarorlof vegna andvana fæðinga
15. mars 2016
Fæðingarorlof væri allt að 820 þúsund ef ekki hefði verið skorið niður
Miklu færri feður taka fæðingarorlof en áður og í styttri tíma. Ástæðan er m.a. miklar skerðingar á hámarksgreiðslum.
15. mars 2016
Magnús Orri Schram býður sig fram til formanns Samfylkingarinnar
12. mars 2016
Eygló og Birkir Jón í dag.
Fæðingarorlofið verði lengt í ár og greiðslur hækkaðar í 600 þúsund
11. mars 2016
Adele og metin sem aldrei verða slegin
Tónlistarkonan Adele hefur slegið hvert metið á fætur öðru frá því að nýjasta plata hennar, 25, kom út í nóvember síðastliðnum. Í heimi minnkandi tónlistarsölu er Adele í algjörum sérflokki, og ólíklegt að mörg þessara meta verði nokkurn tímann slegin.
9. mars 2016
Ríkisstjórnin auglýsti í Fréttablaðinu fyrir 800 þúsund
Tvær auglýsingar sem ríkisstjórnin birti í sínu nafni í byrjun árs kostuðu samtals yfir 2,5 milljónir króna. Hæsta upphæðin fór til stærsta einkarekna fjölmiðlafyrirtækisins, 365 miðla.
9. mars 2016
Stjórnvöld eiga að fjölga konum í lögreglu, Hæstarétti og sendiherrastöðum
8. mars 2016
Ungt fólk í Evrópu hefur orðið verst úti vegna atvinnuleysis.
22 milljónir án vinnu í ESB-ríkjunum
Atvinnuleysi fer almennt minnkandi í Evrópusambandsríkjunum. Vandi ungs fólks er ennþá gríðarlegur í sumum ríkjum, til að mynda í Grikklandi þar sem helmingur fólks undir 25 ára er án vinnu.
8. mars 2016
Bloomberg býður sig ekki fram til forseta Bandaríkjanna
7. mars 2016
FÍB segir tryggingafélögin tæma bótasjóði viðskiptavina til að greiða út arð
Félag íslenskra bifreiðaeigenda sakar fjármálaeftirlitið um vanrækslu og hvetur fjármálaráðherra til að taka í taumana vegna arðgreiðslna.
6. mars 2016
Stærstu ágreiningsmál ríkisstjórnarflokkanna
5. mars 2016
Íslendingar geta leitað heilbrigðisþjónustu til Evrópu
Frá 1. júní munu Íslendingar geta leitað heilbrigðisþjónustu í öðrum Evrópuríkjum. Því verða þó settar skorður, vegna áhyggja heilbrigðisstarfsfólks.
4. mars 2016