21 færslur fundust merktar „Samfélagsmál“

Sjónrænt og segulmagnað skipulag fyrir börn með einhverfu
Safnað fyrir umhverfisvænni og fallega lausn á sjónrænu skipulagi fyrir einhverf börn þar sem búlduleitar fígúrur eru handmálaðar á 100% náttúrulega viðarsegla.
16. ágúst 2020
Fordæma stjórnvöld fyrir skilningsleysi
Hjálparsamtök fyrir flóttamenn og hælisleitendur fordæma íslensk stjórnvöld.
21. febrúar 2018
Stattu upp!
3. janúar 2017
Umferð á hringveginum eykst mikið milli ára
Umferð jókst hlutfallslega mun meira á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu. Mesta aukningin varð á austurlandi.
2. janúar 2017
Þetta er fullreynt
Hið ímyndaða stríð gegn fíkniefnum var áberandi á alþjóðavettvangi árinu. Óhætt er að segja að árangurinn sé lítill sem enginn. Á Fillipseyjum hefur þjóðarleiðtoginn fengið óáreittur að láta murka lífið úr þúsundum án þess að nokkur geri neitt.
30. desember 2016
Einar Gunnar Guðmundsson
Stórfelldar samfélagsbreytingar eru framundan
13. október 2016
Kim Kardashian West er samfélagsmiðlastjarna. Fáir eru með fleiri fylgjendur en hún í heiminum.
Ekki skamma þig – ekki skamma aðra
Það ætlaði allt um koll að keyra þegar raunveruleikastjarnan Kim Kardashian West birti mynd af sér nakinni fyrir nokkru. Hún er ein fjölmargra sem verða fyrir líkams-skömm.
22. mars 2016
Harlem-hagkerfið
Harlem hverfið í New York hefur tekið miklum breytingum á undanförnum árum, til hins betra. Svipað margir búa þar og á Íslandi.
17. mars 2016
Hjónabandið sem ögraði umheiminum
Kynblönduð hjónabönd eru sjálfsögð í dag, en svo var ekki raunin um miðja síðustu öld. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur rýndi í sögu Khama-hjónanna.
5. mars 2016
Hættan frá hægri
Norska öryggislögreglan segir vaxandi hættu á voðaverkum öfgahægrimanna. Svartklætt fólk, Hermenn Óðins, segist vakta götur í Noregi og Finnlandi. Hófsamari hægri öfl eru einnig að verða strangari og leggja til endalok hugmyndarinnar um pólitískt hæli.
23. febrúar 2016
Björg Árnadóttir
Hefurðu komið inn á Vog?
22. febrúar 2016
Inga Björk Bjarnadóttir
Að senda skilaboð
29. janúar 2016
Jónas Már Torfason
Svona verður þú ríkur á Íslandi
27. janúar 2016
Ísland spilltasta landið á Norðurlöndum
27. janúar 2016
Ný og ódýrari Tesla, hjólhýsi sem Breiðholt alþýðunnar og Frakkland 2016
4. janúar 2016
Michael Moore fyrir utan Keflavíkurflugvöll þegar hann yfirgaf landið í maí 2015.
Michael Moore reyndi að heimsækja hvítflibbafanga á Kvíabryggju
Ísland er í aðalhlutverki í nýjustu heimildarmynd Michael Moore. Þar er m.a. fjallað um uppgjör Íslands við efnahagshrunið og fangelsismál á Íslandi.
27. desember 2015
Tölvuárásir vegna hvalveiða, svindl Rússa, rotnir Danir og stjórþjóðir mögulega á hliðina
30. nóvember 2015
Hagstofan: Ungt fólk er ekki að flytja burt í meira mæli en áður
27. nóvember 2015
Fjórðungur nýbakaðra feðra taka ekki fæðingarorlof
9. nóvember 2015
Innflytjendum heldur áfram að fjölga - Eru tæplega 30 þúsund
29. október 2015
SÁÁ: 14,6 prósent karla á sextugsaldri farið í meðferð
None
30. september 2015