20 færslur fundust merktar „ferðamenn“

Bakslag í ferðamannafjölda eftir Ómíkron
Dregið hefur verulega úr upptaktinum í ferðamannafjölda til Íslands á síðustu þremur mánuðum, eftir uppgötvun Ómíkron-afbrigðisins af kórónuveirunni. Erlendir farþegar í síðasta mánuði voru helmingi færri en í febrúar 2019.
11. mars 2022
Neyslugleði ferðamanna aftur í eðlilegt horf
Hver ferðamaður sem kom til Íslands á tímum faraldursins eyddi mun meiri fjármunum hérlendis en á árunum áður, samkvæmt tölum um erlenda kortaveltu. Á síðustu mánuðum hefur neysla þeirra komist aftur í svipað horf og fyrir farsóttina.
17. febrúar 2022
Fjöldi ferðamanna er að aukast hratt aftur,  samkvæmt tölum frá Ferðamálastofu.
Annar hver farþegi frá Bandaríkjunum
Alls fóru tæplega 43 þúsund erlendir farþegar um Keflavíkurflugvöll í síðasta mánuði. Helmingur þeirra var frá Bandaríkjunum og einn tíundi þeirra var frá Póllandi.
12. júlí 2021
Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga og bæjarstjóri Hveragerðis.
„Við þurfum fleiri ferðamenn“
Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga telur nauðsynlegt að fleiri ferðamenn komi til Íslands sem fyrst og vill breytingar á fyrirkomulagi skimana á Keflavíkurflugvelli.
11. júlí 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Endurskoða reglur er varða komu ferðamanna á skemmtiferðaskipum
Sóttvarnalæknir segir að verið sé að endurskoða reglur varðandi komu ferðamanna á skemmtiferðaskipum hingað til lands.
6. apríl 2020
Mikill samdráttur í umferð á Suðurlandi
Umferðin á Hringveginum dróst saman um 1,7 prósent í september en mestur samdráttur var á Suðurlandi og mældist hann 8,5 prósent.
3. október 2019
Mesti samdráttur í fjölda ferðamanna frá því að talningar hófust
Launþegum í atvinnugreinum tengdri þjónustu fækkar um fimm prósent milli ára.
13. júní 2019
Slösuðum og látnum ferðamönnum fjölgar
Tala slasaðra og látinna ferðamanna hefur hækkað um 85 prósent á nokkrum árum. Borið saman við heildarfjölda ferðamanna hefur slösuðum og látnum ferðamönnum þó fækkað.
10. júní 2019
Herbergjanýting var best í Reykjavík
Nýting versnar en herbergjum fjölgar
Á sama tíma og nýting hótelherbergja versnar hefur herbergjunum fjölgað. Herbergjanýting á Suðurnesjum minnkar mikið.
19. apríl 2019
Minni aukning í umferðinni á síðasta ári
Mun minni aukning var í umferðinni árið 2018 en árin þar á undan. Þó að heildaraukning yfir árið sé talsverð þarf að fara aftur til ársins 2013 til að finna minni aukningu á milli ára.
9. janúar 2019
Leifsstöð
Íslendingar fara meira til útlanda en áður
Brottfarir Íslendinga voru tæp níu prósent fleiri á þessu ári en því síðasta. Heldur dregur úr fjölgun ferðamanna, samkvæmt talningu Ferðamálastofu.
11. október 2018
Bandaríkjamenn tveir af hverjum fimm farþegum
Brottfarir erlendra farþega frá Íslandi um Keflavíkurflugvöll í júní síðastliðnum voru tæplega 234 þúsund talsins. Fjölgunin nam 5,4 prósent á milli ára sem er mun minni fjölgun en hefur mælst milli ára í júní síðastliðin ár.
9. júlí 2018
Hátt hlutfall ferðamanna á móti íbúum
Hlutfall ferðamanna á móti íbúum er langhæst á Íslandi í samanburði við vinsælustu ferðamannaþjóðir Evrópu. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Íslandsbanka um ferðaþjónustuna 2018.
11. apríl 2018
Ferðamenn greiddu milljarð fyrir heilbrigðisþjónustu
Heildargreiðslur erlendra ferðamanna, sem ekki eru sjúkratryggðir hér, til heilbrigðisstofnana á árinu 2017 var rúmur milljarður króna og hefur á einu ári hækkað um rúmar 200 milljónir. Fullt verð fyrir komu á bráðadeild er meira en 60 þúsund krónur.
29. mars 2018
Fjöldi fyrirtækja í afþreyingariðnaði fyrir ferðamenn hefur stóraukist, samkvæmt fyrirspurninni.
Fjöldi afþrey­ing­ar­fyr­ir­tækja hefur nífald­ast
Fjöldi fyrirtækja sem bjóða upp á afþreyingarþjónustu fyrir ferðamenn hefur nífaldast á tímabilinu 2007-2017, samkvæmt svari ferðamálaráðherra við fyrirspurn um þróun ferðaþjónustu.
1. júlí 2017
Urban Sila, Douglas Sutherland og Mari Kiviniemi frá OECD ásamt Benedikt Sigurðssyni.
OECD vill auka skattlagningu á ferðaþjónustu
OECD leggur til að undanþágu á virðisaukaskatti innan ferðaþjónustunnar verði afnumin, samkvæmt nýrri úttekt samtakanna um Ísland.
27. júní 2017
í hvaða átt ætlum við með ferðaþjónustuna okkar? Á Ísland að verða Djöflaeyja eða Draumaland ferðamannsins? Þessu veltir Greiningardeild Arion banka fyrir sér í nýrri skýrslu.
Fleiri ferðamenn á næstu þremur árum en komu á 59 ára tímabili
Ferðamenn á Íslandi árið 2019 verða milljón fleiri en þeir voru í ár. Mikil þörf er á fjárfestingu í innviðum og á sátt um gjaldtöku. Og fjórar af hverjum tíu gistinóttum hérlendis eru óskráðar.
20. september 2016
Ferðamenn eyddu 26 milljörðum á Íslandi í júní
19. júlí 2016
Búrfellsvirkjun.
Helmingur ferðamanna vill heimsækja aflstöð
7. júní 2016
Ferðamannaiðnaðurinn á Íslandi getur meðal annars þakkað efnahagshruni og eldgosi í Eyjafjallajökli fyrir að hafa aukið flæði túrista hingað til lands.
Leifsstöð og Bláa lónið halda Suðurnesjum uppi
Hlutfall alþjóðlegra ferðamanna er almennt hærra á Íslandi, samanborðið við hin Norðurlöndin. Eldgosi og efnahagshruni að mörgu leyti að þakka. Leifsstöð og Bláa lónið ýta Suðurnesjum í næstefsta sæti yfir eftirsótt sveitarfélög á Íslandi.
17. febrúar 2016