23 færslur fundust merktar „hryðjuverk“

Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn hjá embætti ríkislögreglustjóra og Sveinn Ingiberg Magnússon, yfirlögregluþjónn hjá Héraðssaksóknara, á upplýisngafundi lögreglu í dag.
Grunur um undirbúning hryðjuverka á Íslandi
Tveir íslenskir menn á þrítugsaldri hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald, grunaðir um að hafa undirbúið hryðjuverkaárás á Íslandi.
22. september 2022
Basil hassan
Drónar og skattsvik
Í fyrsta skipti í sögunni eru danskir ríkisborgarar ákærðir fyrir að taka beinan þátt í hryðjuverkum. Fimm menn eru taldir hafa útvegað dróna sem notaðir voru í árásum á herstöð í Sýrlandi árið 2014. Ennfremur tengjast málinu umfangsmikil skattsvik.
22. september 2019
Basil hassan
Dani undirbjó mörg hryðjuverk
Tilviljun réði því að hryðjuverk, sem Dani að nafni Basil Hassan undirbjó, mistókst. Ætlunin var að granda farþegaþotu. Basil Hassan hafði, ásamt samverkamönnum sínum, mörg slík hryðjuverk í hyggju.
21. apríl 2019
Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja Sjálands
Banna hálfsjálfvirka riffla og hríðskotariffla í Nýja Sjálandi
Nýsjálendingar ætla að banna hálfsjálfvirka riffla og hríðskotariffla í kjölfar ódæðisins í Christchurch í síðustu viku. Forsætisráðherra Nýja Sjálands kynnti í nótt vopnalöggjöfina en stefnt er að nýju lögin taki gildi í apríl næstkomandi.
21. mars 2019
Katrín og Guðlaugur Þór senda samúðarkveðjur fyrir hönd íslensku þjóðarinnar
Forsætisráðherra Íslands og utanríkisráðherra hafa sent samúðarkveðjur vegna skotárásanna í Christchurch í Nýja Sjálandi.
15. mars 2019
Hryðjuverk í Nýja Sjálandi – Tugir látnir
49 manns hafa látist eftir skotárás í Christchurch í Nýja Sjálandi í nótt. Maður á þrítugsaldri sem aðhyllist öfga-hægri skoðanir hefur verið handtekinn.
15. mars 2019
Frá hryðjuverkaárásinni í Stokkhólmi í fyrra.
Fórnarlömbum hryðjuverka fækkar um fjórðung milli ára
Dauðsföll vegna hryðjuverkaárása hefur farið fækkandi um allan heiminn. Mest fækkar þeim í Mið-Austurlöndum og í Evrópu, en þeim fjölgaði lítillega í Suðaustur-Asíu og Norður Ameríku.
7. ágúst 2018
Þungvopnaðir lögreglumenn á Lundúnabrúnni í gærkvöldi.
Sex látnir og tæplega 50 sárir eftir hryðjuverk í London
Sex eru látnir og 48 sárir eftir hryðjuverkaárás í London. Árásarmennirnir voru þrír, en þeir voru allir skotnir til bana átta mínútum eftir að lögreglu var greint frá málinu.
4. júní 2017
Átta handteknir vegna hryðjuverks í London
Búið er að handtaka átta einstaklinga í tengslum við hryðjuverkin í London í gær. Lögreglan telur þó að árásarmaðurinn hafi verið einn að verki. Maðurinn var fæddur og uppalinn í Bretlandi, sagði forsætisráðherrann á þingi í morgun.
23. mars 2017
Minnst 39 látnir eftir skotárás á næturklúbb í Tyrklandi
1. janúar 2017
Andhelgidómurinn er í raun bara haugur af rusli. Fyrir framan hefur franska orðið „lâche“ verið krítað á götuna. Á íslensku þýðir það einfaldalega „heigull“.
Hrækja í ruslahaug þar sem maðurinn var skotinn til bana
19. júlí 2016
Gallerí: Hrottaleg árás á þjóðhátíðardegi Frakklands
Minnst 84 eru látnir eftir árás á fjölda manns í Nice í Frakklandi á þjóðhátíðardag Frakka, 14. júlí. Vöruflutningabíl var ekið á fjölda fólks þegar það fylgdist með flugeldasýningu.
15. júlí 2016
Lögreglan rannsakar vettvanginn í morgun. Sjá má kerrur sem hafa verið skildar eftir í öngþveitinu í gærkvöldi.
Hryðjuverkamaðurinn í Nice nafngreindur
15. júlí 2016
Slösuðum sem urðu fyrir vörubílnum veitt aðhlynning.
84 látnir eftir að vörubíll keyrði inn í mannhaf í Nice
15. júlí 2016
„Þetta má ekki fá að halda áfram“
Sprengingin á verslunarmarkaði í Karrada götunni í Bagdad, hefur þegar dregið 165 til dauða, og eru tugir til viðbótar alvarlega slasaðir. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í landinu. Íslamska ríkið er talið bera ábyrgð á sprengingunni.
4. júlí 2016
165 látnir eftir hryðjuverkaárásirnar í Bagdad
Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Írak eftir hryðjuverkaárás í Bagdad um helgina.
4. júlí 2016
Árásarmaðurinn var yfirheyrður í tvígang
12. júní 2016
FBI: Þetta var hryðjuverkaárás
50 eru látnir og 53 slasaðir eftir verstu skotárás í sögu Bandaríkjanna. Alríkislögreglan FBI segir að skotárásin hafi verið hryðjuverkaárás.
12. júní 2016
Ekkert um hryðjuverk
24. mars 2016
Í gær voru birtar myndir af tveimur meintum gerendum í árásinni á flugvöllinn í Brussel. Í dag hafa tveir hryjðuverkamenn verið nafngreindir.
Bræður sem taldir eru hafa sprengt sig í loft upp í Brussel nafngreindir
23. mars 2016
Fyrrverandi framkvæmdarstjóri hjá Evrópusambandinu, Neelie Kroes, náðist á mynd þegar hún fékk fregnir af hryðjuverkunum í Brussel í morgun.
„Það sem fólk óttaðist hefur gerst“
22. mars 2016
Farþegar og flugvallarstarfsmenn voru fluttir burt í morgun eftir tvær sprengingar við innritunarborð American Airlines á Zaventem flugvellinum í Brussel, höfuðborg Belgíu, í morgun.
Sprengingarnar voru við innritunarborð American Airlines
22. mars 2016
Íslendingur særður eftir sprengjuárásina í Istanbúl
19. mars 2016