Vinstri græn styðja stækkun NATO í fyrsta sinn
Utanríkismálanefnd, undir forystu Vinstri grænna, leggur til að tillaga um aðild Finnlands og Svíþjóðar að NATO verði samþykkt. Þetta er í fyrsta sinn sem Vinstri græn styðja við stækkun NATO.
4. júní 2022