Ríkar heimildir til takmarkana á umferð vegna loftgæða í nýjum reglugerðardrögum
Samgönguráðuneytið er búið að skilgreina í reglugerðardrögum hvaða aðgerðum sveitarfélögum eða Vegagerðinni verður heimilt að grípa til í því skyni að takmarka bílaumferð og tryggja loftgæði, á svokölluðum gráum dögum.
12. janúar 2021