18 færslur fundust merktar „umferð“

Dagný Hauksdóttir
Að lifa bíllausum lífsstíl
13. febrúar 2020
Þyngri refsingar við ölvunarakstri á nýju ári
Umferðarlagabrotum hefur fjölgað mikið á síðustu árum en alls voru skráð 78 þúsund umferðarlagabrot árið 2018. Um áramótin tók gildi ný reglugerð þar sem ýmsar sektir við umferðarlagabrotum eru hækkaðar og refsingar við ölvunarakstri þyngdar til muna.
3. janúar 2020
Minnsta aukning umferðar á Hringveginum síðan 2012
Í júlí jókst umferð um Hringveginn um 1,4 prósent sem er minnsta aukning í umferð í mánuðinum síðan 2012. Með fækkun ferðamanna á þessu ári er búist við minnstu aukningu í umferð á Hringveginum í sjö ár.
4. ágúst 2019
Slösuðum og látnum ferðamönnum fjölgar
Tala slasaðra og látinna ferðamanna hefur hækkað um 85 prósent á nokkrum árum. Borið saman við heildarfjölda ferðamanna hefur slösuðum og látnum ferðamönnum þó fækkað.
10. júní 2019
Skoða að setja upp gjaldtöku á umferð innan höfuðborgarsvæðisins
Sigurður Ingi Jóhannsson hefur skipað verkefnahóp sem kannar meðal annars umferðarstýringu með gjaldtöku. Honum er ætlað að finna fjármögnunarleiðir fyrir framkvæmdir upp á rúmlega 100 milljarða króna á og við höfuðborgarsvæðið.
7. apríl 2019
Viðar Freyr Guðmundsson
Framtíðarbærni ferðamáta þarfnast stöðugrar endurskoðunar
10. júlí 2018
Ósátt við umferðarmálin í nýju skipulagi fyrir Skerjafjörð
Sjálfstæðisflokkurinn mótmælti nýju rammaskipulagi fyrir 1.200 íbúða byggð í Nýja Skerjafirði við Reykjavíkurflugvöll. Ekki sé búið að framkvæma heildstæða umferðargreiningu og engar lausnir séu til að létta á fyrirsjáanlegri umferð á svæðinu.
5. júlí 2018
Trúum á heilaga bíla
25. mars 2018
Jun Þór Morikawa
Opið bréf til Reykjavíkurborgar: Vandamál vegna hópbifreiða í miðborginni
26. febrúar 2018
Dagur Bollason
Höfuðborgarsvæðið glímir við botnlangabólgu
11. febrúar 2018
Segir bættar almenningssamgöngur stytta tafatíma í umferðinni
Borgarstjórinn í Reykjavík segir þétting byggðar, bættar almenningssamgöngur og fjölbreyttari ferðamáti borgarbúa muni koma í veg fyrir aukinn tafatíma í umferðinni. Þeir sem hafi mestan hag af slíkri þróun séu notendur bíla.
22. nóvember 2017
Bannsvæðið í miðbænum stækkað
Farþegabílum sem taka fleiri en átta farþega og sérútbúnum fjallabílum verður frá og með næstu mánaðamótum bannað að aka um Þingholtin, Kvosina og gamla Vesturbæinn.
5. maí 2017
Umhugsunarvert hversu fáir viðbragðsaðilar eru á Suðurlandi
Bráðnauðsynlegt að auka viðbragðsaðilum á sólarhringsvöktum á Suðurlandinu sem fyrst, segir almannavarnafulltrúi lögreglunnar á Suðurlandi.
13. febrúar 2017
Kínverskir ferðamenn slasast oftast í umferðinni á Íslandi
Alls slösuðust um 223 erlendir ferðamenn í umferðinni á Íslandi árið 2016, þar af 47 alvarlega.
8. febrúar 2017
Sverrir Bollason
Umferðin sem birtist - og hvernig hún hvarf
31. desember 2016
Umferð um Snæfellsnes, Vestfirði og Austfirði hefur aukist milli ára.
Umferð um Snæfellsnes, Vestfirði og Austfirði hefur aukist milli ára
Frá áramótum hefur umferð aukist um 27% á Snæfellsnesi í samanburði við sama tímabil í fyrra.
12. desember 2016
Akstursskilyrði að vetri geta verið varhugaverð.
Bætt útgáfa af vetrarstýrisspjaldinu komin í notkun
1. desember 2016
Þingvallavegi við Skálafellsafleggjara hefur verið lokað vegna slyss.
Fimm alvarlega slasaðir eftir rútuslys við Skálafellsafleggjara
Um fjörtíu manns voru í rútunni þegar slysið varð.
25. október 2016