19 færslur fundust merktar „verslun“

Verslun í alþjóðlegu umhverfi
Andrés Magnússon segir að íslensk verslun þurfi að fylgjast náið með öllum þeim öru breytingum sem verða á komandi árum. Fyrirtæki hafi sýnt það í gegnum árin að þau séu fljót að laga sig að breyttu umhverfi og þau muni halda áfram að gera það.
30. desember 2022
Ecco rekur 250 skóverslanir í Rússlandi en fyrirtækið hyggst ekki loka verslunum sínum þar í landi nema ef sala dregst saman um tugi prósenta.
ECCO í mótvindi
Danski skóframleiðandinn ECCO sætir nú mikilli gagnrýni en fyrirtækið hyggst ekki loka verslunum sínum í Rússlandi. Fjölmargir skósalar víða um heim hafa stöðvað viðskipti sín við ECCO.
17. apríl 2022
Talið er að það hafi verið Kristófer Kólumbus sem kynnti Evrópubúa fyrir ananas. Hann var fyrstu áratugina aðeins á færi fína fólkins að neyta og framreiddur í veislum þess enda munaður.
Ananassala á Seltjarnarnesi jókst um 27%
Um eitt tonn af ananas seldist í búðum Hagkaups í janúar. Mikil sveifla var í sölunni á milli búða miðað við sama mánuð í fyrra.
2. febrúar 2020
IKEA greiðir eigendum sínum hálfan milljarð í arð
Miklatorg hf., eigandi IKEA á Íslandi, hagnaðist um 982,5 milljónir króna á síðasta rekstarári og jókst hagnaðurinn um tæpar 224 milljónir frá fyrra ári.
17. júlí 2018
Samkaup kaupir allar Iceland verslanir og fimm 10-11 búðir
Samkeppniseftirlitið hefur tekið til rannsóknar samkeppnisleg áhrif samruna vegna kaupa Samkaupa á alls eignum 14 verslana af Basko verslunum.
13. júlí 2018
Sala Brauðs & Co nær tvöfaldast
Sala í bakaríum Brauðs & co nær tvöfaldaðist frá fyrra ári og nám á síðasta ári 408 milljónum króna. Reka nú fimm bakarí og verslanir á höfuðborgarsvæðinu.
9. júlí 2018
H&M selt föt á Íslandi fyrir meira en 2,5 milljarða
Upplýsingar um sölu sænska verslunarrisans á tímabilinu mars til maí birtust í fjórðungsuppgjöri keðjunnar í síðustu viku. Salan hefur dregist saman frá opnun.
5. júlí 2018
Meira en 70 prósent Íslendinga með Costco kort
Rúmlega 70 prósent Íslendinga segjast vera með Costco kort. Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR.
19. febrúar 2018
Amazon boðar lægra verð í Whole Foods og öflugri netverslun
Ævintýralegur vöxtur Amazon heldur áfram. Áskrifendur Amazon Prime munu nú geta verslað á afsláttarkjörum í Whole Foods.
25. ágúst 2017
Innrás Costco gott „spark í rassinn“ á íslenskri verslun
Costco mun ekki éta íslenskan verslunarmarkað með húð og hári, en líklegt er að íslensk verslunarfyrirtæki bregðist við innkomu þess með betri þjónustu og meiri fjölbreytni.
24. maí 2017
Risinn Costco hristir upp í markaðnum
Allt bendir til þess að bandaríski smásölurisinn Costco muni hrista verulega upp í íslenska smásölumarkaðnum. Fyrirtækið er um áttfalt verðmætara en allur íslenski hlutabréfamarkaðurinn.
22. maí 2017
Áfengisfrumvarpið mikið breytt
Upphaflega gerði frumvarpið ráð fyrir að áfengissala yrði frjáls og yrði heimil í stórmörkuðum og öðrum verslunum.
19. maí 2017
Íslendingar versla sífellt fleiri jólagjafir í erlendum vefverslunum
14. desember 2016
Amazon boðar byltingu í verslun
Amazon kynnti í gær nýja tækni við verslun sem talið er að muni umbylta verslunargeiranum. Fólk mun geta labbað inn, náð í vöruna og farið síðan út án þess að fara að kassanum eða í biðröð.
6. desember 2016
Ríkið seldi Lyfju til Haga fyrir 6,7 milljarða
17. nóvember 2016
Alþjóðleg samkeppni fagnaðarefni
9. júlí 2016
H&M með næstum fjórðungsmarkaðshlutdeild nú þegar
H&M er á leið til landsins. Það eru stórtíðindi fyrir íslenska verslun.
8. júlí 2016
Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag
Gífurlegur munur á launum innan sama geira
Margfaldur munur er á milli hæstu og lægstu launa einstaklinga eftir flokkum, samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar verslunar.
1. júlí 2016
Mikilvægt að veita versluninni aðhald
17. maí 2016