Færslur eftir höfund:

Þórunn Elísabet Bogadóttir

Fleiri fluttu burt en heim í fyrra
Tæplega átta þúsund erlendir ríkisborgarar fluttu til landsins í fyrra, en þrjú þúsund Íslendingar. Aðfluttir útlendingar eru 4000 fleiri en brottfluttir, en tæplega 200 fleiri Íslendingar fluttu burt en heim í fyrra.
30. janúar 2017
101 þingmál á leiðinni
Ríkisstjórnin er með 101 mál á þingmálaskránni. Flest er fjármálaráðherra með, en forsætisráðherra og menntamálaráðherra fæst. Mest gæti mætt á félagsmálaráðherra.
30. janúar 2017
Guðmundur Kristján ráðinn aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar
27. janúar 2017
Páll með dýrustu prófkjörsbaráttuna
27. janúar 2017
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir er fyrsti flutningsmaður tillögunnar.
Stjórnarandstaða vill nýja nefnd um stöðu landsbyggðarfjölmiðla
26. janúar 2017
Borgarráð hafnar sölu á Hellisheiðarvirkjun
26. janúar 2017
Ólafur Teitur aðstoðar Þórdísi
25. janúar 2017
Stjórnvöld ætla að tryggja markaðsverð fyrir orku
25. janúar 2017
Sýrland er í raun ekki lengur til
Fram að arabíska vorinu var Sýrland leiðinlega, stöðuga ríkið í Miðausturlöndum. Þetta gífurlega söguríka menningarland er ekki lengur til, og það er ekkert sem bendir til annars en áframhaldandi stríðs, segir Magnús Þorkell Bernharðsson prófessor.
21. janúar 2017
Frekari rannsókna þörf á aflandseignum Íslendinga
20. janúar 2017
Ólafur verður að bera vitni í Hauck&Aufhäuser-rannsókn
18. janúar 2017
Samningaviðræður við Breta verða „mjög, mjög, mjög erfiðar“
18. janúar 2017
Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 15%
18. janúar 2017
Bjarni svarar ekki fyrir aflandsskýrslu hjá efnahags- og viðskiptanefnd
17. janúar 2017
Sturgeon gagnrýnir May harðlega
17. janúar 2017
Umboðsmaður Alþingis skoðar upplýsingagjöf úr stjórnsýslunni
16. janúar 2017
Vigdís Ósk aðstoðar Jón Gunnarsson
16. janúar 2017
Gera ráð fyrir fundi um aflandsskýrsluna í vikunni
16. janúar 2017
Fjölmiðlafulltrúi Trump segir ekkert hæft í fréttum af Reykjavíkurfundi
15. janúar 2017
Rúmur milljarður í Framkvæmdasjóði ferðamannastaða
14. janúar 2017
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar.
Siðareglur ráðherra gilda áfram fyrir nýja ríkisstjórn
13. janúar 2017
Karl Pétur og Þorbjörg Sigríður aðstoða Þorstein Víglundsson
12. janúar 2017
Borgar Þór aðstoðar Guðlaug Þór
12. janúar 2017
Skortur á skattalöggjöf réði miklu um aflandseignir Íslendinga
CFC skattalöggjöf var ekki sett hér á landi fyrr en eftir hrun, en löngu fyrr í Bandaríkjunum og Norðurlöndunum. Þetta réði miklu um fjölda aflandsfélaga og fjármagnsflótta frá Íslandi á árunum fyrir hrun. Lagt var til að lögin yrðu sett árið 2004.
12. janúar 2017
Málefni Seðlabankans færast til forsætisráðuneytisins
11. janúar 2017